Fella niður 33 þúsund Covid-sektir í kjölfar dómsmála Hólmfríður Gísladóttir skrifar 29. nóvember 2022 08:38 Fleiri en 60 þúsund sektir voru gefnar út vegna sóttvarnabrota í kórónuveirufaraldrinum. epa/Bianca de Marchi Yfirvöld í Nýju Suður-Wales í Ástralíu hafa fellt niður yfir 33 þúsund sektir sem gefnar voru út vegna brota á sóttvarnareglum í kórónuveirufaraldrinum. Ákvörðunin var tekin í kjölfar þess að dómsmál voru höfðuð á hendur yfirvöldum, sem gengust við því að sektirnar hefðu verið óljósar. Um er að ræða helming allra þeirra sekta sem gefnar voru út í ríkinu sökum sóttvarnabrota. Einstkaklingar voru sektaðir um allt að 95 þúsund krónur en fyrirtæki um allt að 5,2 milljónir króna og nam heildarupphæð hinna niðurfelldu sekta samtals um 2,8 milljörðum króna. Yfirvöld segja ákvörðunina um að fella niður sektina ekki til marks um að brotin hafi ekki verið framin, heldur hefðu sektirnar ekki falið í sér nógu ítarlega útskýringu á því fyrir hvað verið var að sekta. Þeir sem þegar hafa borgað sektirnar fá endurgreitt. Einn af þeim sem höfuðu mál vegna sektanna var Rohan Pank, sem var sektaður um 95 þúsund krónur fyrir að sitja á bekk í almenningsgarði í Sydney. Annar var sektaður fyrir „að taka þátt í fjöldasamkomu utandyra“. Redfern Legal Center, sem stóð að baki dómsmálunum, segir um að ræða mikilvægan sigur en sektirnar hefðu getað haft alvarlegar fjárhagslegar afleiðingar í för með sér, ekki síst fyrir efnaminni einstaklinga. Ástralía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Innlent Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Erlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Fleiri fréttir Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Sjá meira
Um er að ræða helming allra þeirra sekta sem gefnar voru út í ríkinu sökum sóttvarnabrota. Einstkaklingar voru sektaðir um allt að 95 þúsund krónur en fyrirtæki um allt að 5,2 milljónir króna og nam heildarupphæð hinna niðurfelldu sekta samtals um 2,8 milljörðum króna. Yfirvöld segja ákvörðunina um að fella niður sektina ekki til marks um að brotin hafi ekki verið framin, heldur hefðu sektirnar ekki falið í sér nógu ítarlega útskýringu á því fyrir hvað verið var að sekta. Þeir sem þegar hafa borgað sektirnar fá endurgreitt. Einn af þeim sem höfuðu mál vegna sektanna var Rohan Pank, sem var sektaður um 95 þúsund krónur fyrir að sitja á bekk í almenningsgarði í Sydney. Annar var sektaður fyrir „að taka þátt í fjöldasamkomu utandyra“. Redfern Legal Center, sem stóð að baki dómsmálunum, segir um að ræða mikilvægan sigur en sektirnar hefðu getað haft alvarlegar fjárhagslegar afleiðingar í för með sér, ekki síst fyrir efnaminni einstaklinga.
Ástralía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Innlent Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Erlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Fleiri fréttir Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Sjá meira