Fimmtán ára piltur í Grafarvogi stakk jafnaldra sinn Auður Ösp Guðmundsdóttir skrifar 24. nóvember 2022 12:57 Meðfylgjandi ljósmynd birti Gunnar Smári í færslu sinni á Instagram í gærkvöldi en þar má sjá lögreglumenn hlúa að fórnarlambi hnífstungunnar. Fimmtán ára piltur stakk jafnaldra sinn með hníf seint í gærkvöldi. Árásin átti sér stað í Rimahverfi í Grafarvogi. Gunnar Smári Sigurgeirsson, íbúi í hverfinu, birti færslu á Instagram í gærkvöldi þar sem hann lýsti aðstæðum og birti jafnframt ljósmynd af vettvangi. Gunnar Smári lýsir því að þrír einstaklingar hafi hlaupið af vettvangi og að einn hafi verið stunginn. Ekki hafi þó mikið blætt úr manninum og að lögregla og sjúkrabíll hafi verið fljót á vettvang. Óhugnanlegt að krakkar séu með hnífa á sér Í færslunni segir Gunnar Smári ennfremur að nágrannar hafi margir farið út á svalir og orðið vitni að árásinni. Hann segist ekki vita hvað hafi farið á milli piltanna þriggja og þess sem fyrir árásinni varð. Þó sé óhugnanlegt að vita til þess að krakkar séu með hnífa á sér og reiðubúnir að nota þá. Í samtali við Vísi segir Gunnar að atvikið hafi átt sér stað í kringum ellefuleytið í gærkvöldi. „Það var hellingur af fólki þarna, þetta var beint fyrir neðan íbúðarhús. Mér skilst að það hafi verið þarna þrír aðilar sem hlupu í burtu og svo þrír aðilar sem urðu eftir. Svo sá ég þarna tvær löggur hlúa að honum og tvær sem voru að tala við vitni.“ Árásarmaðurinn í haldi Í samtali við Vísi staðfestir Margeir Sveinsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu að málið sé á borði miðlægrar rannsóknardeildar lögreglu. Fórnarlambið var flutt á sjúkrahús en er að sögn Margeirs ekki í lífshættu. „Árásarmaðurinn er í haldi og það verður rætt við hann seinna í dag.“ Þá segir Margeir að umrædd árás sé ekki tengd hópárásinni sem átti sér stað á Bankastræti Club í síðustu viku. „Nei, það er staðfest, þetta er aðskilið.“ Lögreglumál Reykjavík Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Innlent Fleiri fréttir Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Sjá meira
Gunnar Smári lýsir því að þrír einstaklingar hafi hlaupið af vettvangi og að einn hafi verið stunginn. Ekki hafi þó mikið blætt úr manninum og að lögregla og sjúkrabíll hafi verið fljót á vettvang. Óhugnanlegt að krakkar séu með hnífa á sér Í færslunni segir Gunnar Smári ennfremur að nágrannar hafi margir farið út á svalir og orðið vitni að árásinni. Hann segist ekki vita hvað hafi farið á milli piltanna þriggja og þess sem fyrir árásinni varð. Þó sé óhugnanlegt að vita til þess að krakkar séu með hnífa á sér og reiðubúnir að nota þá. Í samtali við Vísi segir Gunnar að atvikið hafi átt sér stað í kringum ellefuleytið í gærkvöldi. „Það var hellingur af fólki þarna, þetta var beint fyrir neðan íbúðarhús. Mér skilst að það hafi verið þarna þrír aðilar sem hlupu í burtu og svo þrír aðilar sem urðu eftir. Svo sá ég þarna tvær löggur hlúa að honum og tvær sem voru að tala við vitni.“ Árásarmaðurinn í haldi Í samtali við Vísi staðfestir Margeir Sveinsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu að málið sé á borði miðlægrar rannsóknardeildar lögreglu. Fórnarlambið var flutt á sjúkrahús en er að sögn Margeirs ekki í lífshættu. „Árásarmaðurinn er í haldi og það verður rætt við hann seinna í dag.“ Þá segir Margeir að umrædd árás sé ekki tengd hópárásinni sem átti sér stað á Bankastræti Club í síðustu viku. „Nei, það er staðfest, þetta er aðskilið.“
Lögreglumál Reykjavík Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Innlent Fleiri fréttir Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Sjá meira
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent