Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kristín Ólafsdóttir skrifar 20. nóvember 2022 18:10 Margrét Helga Erlingsdóttir les fréttir í kvöld. Vísir/arnar Deilur milli hópa tengdum hnífstunguárásinni á Bankastræti club hafa stigmagnast eftir að árásin var gerð á fimmtudag. Dæmi eru um að menn hafi brotið rúður og að bensínsprengju hafi verið kastað í hús, sem skapi hættu fyrir almenning. Við ræðum við aðstoðaryfirlögregluþjón um málið í beinni útsendingu í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30. Maðurinn sem lést í rafhlaupahjólaslysi við Barónsstíg í gær var erlendur karlmaður á þrítugsaldri, búsettur á Íslandi. Við fjöllum um þennan harmleik í miðborginni og sýnum frá minningardegi fórnarlamba umferðarslysa, sem bar upp í dag. Kona sem varð valdur að banaslysi á barni fyrir 30 árum lýsir erfiðu lífi sem hefur litast af sektarkennd. Þá hittum við fimmtuga konu sem reyndi að svipta sig lífi vegna heilsuleysis og stanslausra verkja. Hún segir nauðsynlegt að heilbrigðisstarfsmenn kynni sér einkenni breytingaskeiðs. Hún gekk á milli lækna í sjö ár og þurfti hálfpartinn að sannfæra sérfræðinga um að skrifa upp á hormónin sem breyttu lífi hennar. Við heyrum áhrifaríka sögu hennar í kvöldfréttum. Við ræðum einnig við Svandísi Svavarsdóttur matvælaráðherra um sögulegan samning sem náðist á COP27 í Egyptalandi í gærkvöldi. Svandís er nýkomin heim af ráðstefnunni og lýsir blendnum tilfinningum í garð samþykktarinnar. Og svo er það auðvitað hið umdeilda heimsmeistaramót karla í knattspyrnu, sem hófst í Katar í dag. Við förum ítarlega ofan í aðdraganda mótsins, meint mannréttindabrot og spillingu sem litað hafa alla umræðu um þennan stórviðburð í knattspyrnuheiminum. Þetta og margt fleira í kvöldfréttum Stöðvar 2 á slaginu 18:30. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Fleiri fréttir Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Sjá meira
Maðurinn sem lést í rafhlaupahjólaslysi við Barónsstíg í gær var erlendur karlmaður á þrítugsaldri, búsettur á Íslandi. Við fjöllum um þennan harmleik í miðborginni og sýnum frá minningardegi fórnarlamba umferðarslysa, sem bar upp í dag. Kona sem varð valdur að banaslysi á barni fyrir 30 árum lýsir erfiðu lífi sem hefur litast af sektarkennd. Þá hittum við fimmtuga konu sem reyndi að svipta sig lífi vegna heilsuleysis og stanslausra verkja. Hún segir nauðsynlegt að heilbrigðisstarfsmenn kynni sér einkenni breytingaskeiðs. Hún gekk á milli lækna í sjö ár og þurfti hálfpartinn að sannfæra sérfræðinga um að skrifa upp á hormónin sem breyttu lífi hennar. Við heyrum áhrifaríka sögu hennar í kvöldfréttum. Við ræðum einnig við Svandísi Svavarsdóttur matvælaráðherra um sögulegan samning sem náðist á COP27 í Egyptalandi í gærkvöldi. Svandís er nýkomin heim af ráðstefnunni og lýsir blendnum tilfinningum í garð samþykktarinnar. Og svo er það auðvitað hið umdeilda heimsmeistaramót karla í knattspyrnu, sem hófst í Katar í dag. Við förum ítarlega ofan í aðdraganda mótsins, meint mannréttindabrot og spillingu sem litað hafa alla umræðu um þennan stórviðburð í knattspyrnuheiminum. Þetta og margt fleira í kvöldfréttum Stöðvar 2 á slaginu 18:30.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Fleiri fréttir Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Sjá meira