Hnuplað úr verslunum og kveikt í ruslatunnum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 18. nóvember 2022 06:28 Lögregla sinnti ýmsum verkefnum í gærkvöldi og nótt. Vísir/Vilhelm Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sinnti fjölmörgum minniháttar málum í gærkvöldi og í nótt ef marka má yfirlit yfir verkefni vaktarinnar en þar er hvergi minnst á hnífsstungurnar á Bankastræti Club sem fréttastofa greindi frá í nótt. Lögregla sinnti þremur útköllum vegna þjófnaða. Um klukkan 18 var kona stöðvuð þegar hún var að yfirgefa verslun í póstnúmerinu 107, þar sem hún reyndist vera með vörur á sér sem hún hafði ekki greitt fyrir. Greindi starfsmaður lögreglu frá því að konan hefði ítrekað verið staðin að þjófnaði og sagðist myndu senda lögreglu upplýsingar. Í miðborginni var tilkynnt um þjófnað úr verslun um klukkan 21. Þar var 17 ára piltur stöðvaður þegar hann var að yfirgefa verslunina með ógreiddar vörur. Málið var unnið með forráðamanni og tilkynning send til barnaverndar. Klukkan 4 um nóttina var síðan tilkynnt um innbrot og þjófnað á veitingastað í póstnúmerinu 108. Var maður handtekinn á vettvangi og vistaður í fangageymslum. Rétt fyrir klukkan 20 var tilkynnt um eld í bekk nærri Álftamýraskóla. Ungir krakkar höfðu verið að kveikja eld í rusli við trébekk og eldurinn færst yfir í bekkinn. Íbúar í nágrenninu komu með vatn í fötu og slökktu eldinn að mestu en slökkvilið kom svo og kláraði verkið. Síðar um nóttina kom upp eldur í ruslatunnu við sjúkrahús og slökktu lögreglumenn eldinn með handslökkvitæki úr bifreið sinni. Nokkrir voru stöðvaðir í höfuðborginni vegna umferðarlagabrota af ýmsu tagi. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Hættir sem formaður Siðmenntar Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Óbreytt staða í Karphúsinu Innlent Fleiri fréttir Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Sjá meira
Lögregla sinnti þremur útköllum vegna þjófnaða. Um klukkan 18 var kona stöðvuð þegar hún var að yfirgefa verslun í póstnúmerinu 107, þar sem hún reyndist vera með vörur á sér sem hún hafði ekki greitt fyrir. Greindi starfsmaður lögreglu frá því að konan hefði ítrekað verið staðin að þjófnaði og sagðist myndu senda lögreglu upplýsingar. Í miðborginni var tilkynnt um þjófnað úr verslun um klukkan 21. Þar var 17 ára piltur stöðvaður þegar hann var að yfirgefa verslunina með ógreiddar vörur. Málið var unnið með forráðamanni og tilkynning send til barnaverndar. Klukkan 4 um nóttina var síðan tilkynnt um innbrot og þjófnað á veitingastað í póstnúmerinu 108. Var maður handtekinn á vettvangi og vistaður í fangageymslum. Rétt fyrir klukkan 20 var tilkynnt um eld í bekk nærri Álftamýraskóla. Ungir krakkar höfðu verið að kveikja eld í rusli við trébekk og eldurinn færst yfir í bekkinn. Íbúar í nágrenninu komu með vatn í fötu og slökktu eldinn að mestu en slökkvilið kom svo og kláraði verkið. Síðar um nóttina kom upp eldur í ruslatunnu við sjúkrahús og slökktu lögreglumenn eldinn með handslökkvitæki úr bifreið sinni. Nokkrir voru stöðvaðir í höfuðborginni vegna umferðarlagabrota af ýmsu tagi.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Hættir sem formaður Siðmenntar Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Óbreytt staða í Karphúsinu Innlent Fleiri fréttir Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Sjá meira