Mikilvægt að umræðan um dánaraðstoð fái að þróast áfram á opinn hátt Hólmfríður Gísladóttir skrifar 16. nóvember 2022 11:26 Í svörum ráðherra segir að engin vinna hafi átt sér stað í ráðuneytinu varðandi dánaraðstoð eftir að skýrsla var unnin fyrir Alþingi árið 2020. Stöð 2/Egill Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra telur mikilvægt að umræðan um dánaraðstoð fái að þróast áfram á uppbyggilegan og opinn hátt. Þá þurfi að halda áfram nauðsynlegri vinnu áður en hægt sé að taka afstöðu til „þessa viðkvæma og mikilvæga málefnis“. Þetta kemur fram í svörum ráðherra við fyrirspurn Bryndísar Haraldsdóttur, þingmanns Sjálfstæðisflokks. Bryndís spurði meðal annars að því hver afstaða ráðherra væri til dánaraðstoðar en í svörunum er meðal annars vísað í skýrslu heilbrigðisráðuneytisins um dánaraðstoð, sem var lögð fyrir Alþingi í september árið 2020. „Með skýrslunni var leitast við að draga saman upplýsingar um málefnið og setja þær fram á hlutlausan hátt. Í skýrslunni er ekki tekin afstaða til þess hvort dánaraðstoð eigi að leyfa og þá hvaða heldur er henni ætlað að vera grundvöllur frekari umræðu um slíka aðstoð,“ segir í svörum ráðherra. Þar er rakið hvernig dánaraðstoð flokkast gróflega í fjóra flokka; líknarmeðferð, óbeina dánaraðstoð, læknisaðstoð við sjálfsvíg og beina dánaraðstoð eða líknardráp. Líknarmeðferð og óbein dánaraðstoð séu þegar heimilar á Íslandi og löglegar í flestum löndum. Læknisaðstoð við sjálfsvíg og bein dánaraðstoð séu heimilar í Belgíu, Hollandi, Lúxemborg og Kanada og læknisaðstoð við sjálfsvíg í Finnlandi og Sviss. Í svarinu er vitnað í fyrrnefnda skýrslu þar sem segir að umræða um dánaraðstoð sé skammt á veg komin á Íslandi þótt hún hefði aukist síðustu misseri. „Haldnir hefðu verið fundir og málþing um efnið og kannanir gerðar á afstöðu heilbrigðisstarfsfólks. Aftur á móti þyrfti að gera mun viðameiri kannanir á afstöðu fleiri aðila eftir að fræðsla og umræða hefði átt sér stað og þekking aukist,“ segir í svörum ráðherra um niðurstöður skýrsluhöfunda. Í svörum ráðherra segir að dánaraðstoð skiptist gróflega í fjóra flokka: Líknarmeðferð (e. palliative care). - Unnt er að beita henni einni og sér eða samhliða sjúkdómsmeðferð sem er lífslengjandi. - Hefur það markmið að lina þjáningar og bæta lífsgæði sjúklings sem greinst hefur með alvarlegan lífsógnandi eða langvinnan sjúkdóm. Óbein dánaraðstoð (e. passive euthanasia). - Felst í meðvituðu athafnaleysi læknis sem veitir sjúklingi ekki þá meðferð sem gæti lengt líf hans. - Undir óbeina dánaraðstoð fellur sá verknaður þegar lífsnauðsynlegri meðferð sjúklings er hætt eða sleppt án þess að láta sjúkling þjást. - Réttur lögráða einstaklings til að hafna eða hætta læknismeðferð er almennt viðurkenndur sem einn grundvallarþáttur sjálfsákvörðunarréttar hans. Markmið óbeinnar dánaraðstoðar er því ekki að valda dauða sjúklings heldur að fara að vilja hans og leyfa dauðanum að hafa sinn gang. Ef vilji sjúklings liggur ekki fyrir er farið eftir ákveðnum ferlum. Læknisaðstoð við sjálfsvíg (e. physician-assisted suicide). - Felst í aðstoð læknis við að útvega sjúklingi efni og/eða tól sem sjúklingurinn notar sjálfur til að binda enda á líf sitt. Bein dánaraðstoð eða líknardráp (e. active euthanasia, euthanasia). - Felst í því að læknir eða annar heilbrigðisstarfsmaður gefur sjúklingi efni í þeim tilgangi að binda enda á þjáningu hans og ævidaga. Dánaraðstoð Heilbrigðismál Mannréttindi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Alþingi Tengdar fréttir Dæmi um að fólk svipti sig lífi í staðinn Stjórnarmaður samtaka um lífsvirðingu segir dæmi um að fólk svipti sig lífi þar sem það fái ekki dánaraðstoð. Hann hvetur alþingismenn til að taka á málinu. Ræðumenn frá fjórum löndum fjölluðu um dánaraðstoð á málþingi sem fram fór í gær. 15. október 2022 12:21 Dánaraðstoð: Er læknastéttin hrædd við að vera ekki með nógu góð rök? Undanfarin ár hefur því oft verið haldið fram að umræðan um dánaraðstoð sé ekki nægjanleg og þurfi að aukast. Um það má auðvitað deila. Lífsvirðing tók nýlega saman allt sem hefur komið fram í miðlum undanfarin ár eða frá 1989; greinar í hinum ýmsu fjölmiðlum, ritgerðir úr háskóla á Skemmunni, umræður á Alþingi, skrif í Læknablaðinu o.fl. 7. júní 2021 08:00 Læknafélagið leggst gegn skoðanakönnun um dánaraðstoð Læknafélag Íslands telur umræðu um dánaraðstoð hafa verið einhliða og bjagaða. Félagið geti ekki stutt þingsályktunartillögu um gerð skoðanakönnunar meðal heilbrigðisstarfsfólks um afstöðu þeirra til dánaraðstoðar. 14. apríl 2021 13:11 Dánaraðstoð: Hugtakanotkun skiptir máli Í yfirlýsingu á heimasíðu Læknafélags Íslands gagnrýna starfsmenn líknarráðgjafarteymis Landspítala (LSH) skýrslu heilbrigðisráðherra um dánaraðstoð sem birt var 4. september sl. Formaður Læknafélags Íslands, Reynir Arngrímsson, tekur undir athugasemdir þeirra og krefst þess að skýrslan verði dregin til baka og innihald hennar leiðrétt. 24. mars 2021 15:31 Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Innlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Innlent Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu Innlent Fleiri fréttir Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Slökkviliðsmenn felldu samninginn Kristrún í Kænugarði: „Mjög tilfinningaþrungið ástand hérna“ Ofbýður hvað Reykjavík er ljót „Ekki sitja í störukeppni á meðan molnar undan unga fólkinu“ Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Þriggja ára stríð, myndband af ráni og ljót borg Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Guðrún nýtur meiri stuðnings hjá almenningi Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Kristrún í Kænugarði og átök innan sveitarfélaganna Fimm hundruð tré felld og ákvörðunar beðið Jón undir feldi eins og Diljá Hafa bæði í hyggju að leiða flokkana sína í næstu kosningum Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sjá meira
Þetta kemur fram í svörum ráðherra við fyrirspurn Bryndísar Haraldsdóttur, þingmanns Sjálfstæðisflokks. Bryndís spurði meðal annars að því hver afstaða ráðherra væri til dánaraðstoðar en í svörunum er meðal annars vísað í skýrslu heilbrigðisráðuneytisins um dánaraðstoð, sem var lögð fyrir Alþingi í september árið 2020. „Með skýrslunni var leitast við að draga saman upplýsingar um málefnið og setja þær fram á hlutlausan hátt. Í skýrslunni er ekki tekin afstaða til þess hvort dánaraðstoð eigi að leyfa og þá hvaða heldur er henni ætlað að vera grundvöllur frekari umræðu um slíka aðstoð,“ segir í svörum ráðherra. Þar er rakið hvernig dánaraðstoð flokkast gróflega í fjóra flokka; líknarmeðferð, óbeina dánaraðstoð, læknisaðstoð við sjálfsvíg og beina dánaraðstoð eða líknardráp. Líknarmeðferð og óbein dánaraðstoð séu þegar heimilar á Íslandi og löglegar í flestum löndum. Læknisaðstoð við sjálfsvíg og bein dánaraðstoð séu heimilar í Belgíu, Hollandi, Lúxemborg og Kanada og læknisaðstoð við sjálfsvíg í Finnlandi og Sviss. Í svarinu er vitnað í fyrrnefnda skýrslu þar sem segir að umræða um dánaraðstoð sé skammt á veg komin á Íslandi þótt hún hefði aukist síðustu misseri. „Haldnir hefðu verið fundir og málþing um efnið og kannanir gerðar á afstöðu heilbrigðisstarfsfólks. Aftur á móti þyrfti að gera mun viðameiri kannanir á afstöðu fleiri aðila eftir að fræðsla og umræða hefði átt sér stað og þekking aukist,“ segir í svörum ráðherra um niðurstöður skýrsluhöfunda. Í svörum ráðherra segir að dánaraðstoð skiptist gróflega í fjóra flokka: Líknarmeðferð (e. palliative care). - Unnt er að beita henni einni og sér eða samhliða sjúkdómsmeðferð sem er lífslengjandi. - Hefur það markmið að lina þjáningar og bæta lífsgæði sjúklings sem greinst hefur með alvarlegan lífsógnandi eða langvinnan sjúkdóm. Óbein dánaraðstoð (e. passive euthanasia). - Felst í meðvituðu athafnaleysi læknis sem veitir sjúklingi ekki þá meðferð sem gæti lengt líf hans. - Undir óbeina dánaraðstoð fellur sá verknaður þegar lífsnauðsynlegri meðferð sjúklings er hætt eða sleppt án þess að láta sjúkling þjást. - Réttur lögráða einstaklings til að hafna eða hætta læknismeðferð er almennt viðurkenndur sem einn grundvallarþáttur sjálfsákvörðunarréttar hans. Markmið óbeinnar dánaraðstoðar er því ekki að valda dauða sjúklings heldur að fara að vilja hans og leyfa dauðanum að hafa sinn gang. Ef vilji sjúklings liggur ekki fyrir er farið eftir ákveðnum ferlum. Læknisaðstoð við sjálfsvíg (e. physician-assisted suicide). - Felst í aðstoð læknis við að útvega sjúklingi efni og/eða tól sem sjúklingurinn notar sjálfur til að binda enda á líf sitt. Bein dánaraðstoð eða líknardráp (e. active euthanasia, euthanasia). - Felst í því að læknir eða annar heilbrigðisstarfsmaður gefur sjúklingi efni í þeim tilgangi að binda enda á þjáningu hans og ævidaga.
Í svörum ráðherra segir að dánaraðstoð skiptist gróflega í fjóra flokka: Líknarmeðferð (e. palliative care). - Unnt er að beita henni einni og sér eða samhliða sjúkdómsmeðferð sem er lífslengjandi. - Hefur það markmið að lina þjáningar og bæta lífsgæði sjúklings sem greinst hefur með alvarlegan lífsógnandi eða langvinnan sjúkdóm. Óbein dánaraðstoð (e. passive euthanasia). - Felst í meðvituðu athafnaleysi læknis sem veitir sjúklingi ekki þá meðferð sem gæti lengt líf hans. - Undir óbeina dánaraðstoð fellur sá verknaður þegar lífsnauðsynlegri meðferð sjúklings er hætt eða sleppt án þess að láta sjúkling þjást. - Réttur lögráða einstaklings til að hafna eða hætta læknismeðferð er almennt viðurkenndur sem einn grundvallarþáttur sjálfsákvörðunarréttar hans. Markmið óbeinnar dánaraðstoðar er því ekki að valda dauða sjúklings heldur að fara að vilja hans og leyfa dauðanum að hafa sinn gang. Ef vilji sjúklings liggur ekki fyrir er farið eftir ákveðnum ferlum. Læknisaðstoð við sjálfsvíg (e. physician-assisted suicide). - Felst í aðstoð læknis við að útvega sjúklingi efni og/eða tól sem sjúklingurinn notar sjálfur til að binda enda á líf sitt. Bein dánaraðstoð eða líknardráp (e. active euthanasia, euthanasia). - Felst í því að læknir eða annar heilbrigðisstarfsmaður gefur sjúklingi efni í þeim tilgangi að binda enda á þjáningu hans og ævidaga.
Dánaraðstoð Heilbrigðismál Mannréttindi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Alþingi Tengdar fréttir Dæmi um að fólk svipti sig lífi í staðinn Stjórnarmaður samtaka um lífsvirðingu segir dæmi um að fólk svipti sig lífi þar sem það fái ekki dánaraðstoð. Hann hvetur alþingismenn til að taka á málinu. Ræðumenn frá fjórum löndum fjölluðu um dánaraðstoð á málþingi sem fram fór í gær. 15. október 2022 12:21 Dánaraðstoð: Er læknastéttin hrædd við að vera ekki með nógu góð rök? Undanfarin ár hefur því oft verið haldið fram að umræðan um dánaraðstoð sé ekki nægjanleg og þurfi að aukast. Um það má auðvitað deila. Lífsvirðing tók nýlega saman allt sem hefur komið fram í miðlum undanfarin ár eða frá 1989; greinar í hinum ýmsu fjölmiðlum, ritgerðir úr háskóla á Skemmunni, umræður á Alþingi, skrif í Læknablaðinu o.fl. 7. júní 2021 08:00 Læknafélagið leggst gegn skoðanakönnun um dánaraðstoð Læknafélag Íslands telur umræðu um dánaraðstoð hafa verið einhliða og bjagaða. Félagið geti ekki stutt þingsályktunartillögu um gerð skoðanakönnunar meðal heilbrigðisstarfsfólks um afstöðu þeirra til dánaraðstoðar. 14. apríl 2021 13:11 Dánaraðstoð: Hugtakanotkun skiptir máli Í yfirlýsingu á heimasíðu Læknafélags Íslands gagnrýna starfsmenn líknarráðgjafarteymis Landspítala (LSH) skýrslu heilbrigðisráðherra um dánaraðstoð sem birt var 4. september sl. Formaður Læknafélags Íslands, Reynir Arngrímsson, tekur undir athugasemdir þeirra og krefst þess að skýrslan verði dregin til baka og innihald hennar leiðrétt. 24. mars 2021 15:31 Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Innlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Innlent Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu Innlent Fleiri fréttir Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Slökkviliðsmenn felldu samninginn Kristrún í Kænugarði: „Mjög tilfinningaþrungið ástand hérna“ Ofbýður hvað Reykjavík er ljót „Ekki sitja í störukeppni á meðan molnar undan unga fólkinu“ Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Þriggja ára stríð, myndband af ráni og ljót borg Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Guðrún nýtur meiri stuðnings hjá almenningi Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Kristrún í Kænugarði og átök innan sveitarfélaganna Fimm hundruð tré felld og ákvörðunar beðið Jón undir feldi eins og Diljá Hafa bæði í hyggju að leiða flokkana sína í næstu kosningum Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sjá meira
Dæmi um að fólk svipti sig lífi í staðinn Stjórnarmaður samtaka um lífsvirðingu segir dæmi um að fólk svipti sig lífi þar sem það fái ekki dánaraðstoð. Hann hvetur alþingismenn til að taka á málinu. Ræðumenn frá fjórum löndum fjölluðu um dánaraðstoð á málþingi sem fram fór í gær. 15. október 2022 12:21
Dánaraðstoð: Er læknastéttin hrædd við að vera ekki með nógu góð rök? Undanfarin ár hefur því oft verið haldið fram að umræðan um dánaraðstoð sé ekki nægjanleg og þurfi að aukast. Um það má auðvitað deila. Lífsvirðing tók nýlega saman allt sem hefur komið fram í miðlum undanfarin ár eða frá 1989; greinar í hinum ýmsu fjölmiðlum, ritgerðir úr háskóla á Skemmunni, umræður á Alþingi, skrif í Læknablaðinu o.fl. 7. júní 2021 08:00
Læknafélagið leggst gegn skoðanakönnun um dánaraðstoð Læknafélag Íslands telur umræðu um dánaraðstoð hafa verið einhliða og bjagaða. Félagið geti ekki stutt þingsályktunartillögu um gerð skoðanakönnunar meðal heilbrigðisstarfsfólks um afstöðu þeirra til dánaraðstoðar. 14. apríl 2021 13:11
Dánaraðstoð: Hugtakanotkun skiptir máli Í yfirlýsingu á heimasíðu Læknafélags Íslands gagnrýna starfsmenn líknarráðgjafarteymis Landspítala (LSH) skýrslu heilbrigðisráðherra um dánaraðstoð sem birt var 4. september sl. Formaður Læknafélags Íslands, Reynir Arngrímsson, tekur undir athugasemdir þeirra og krefst þess að skýrslan verði dregin til baka og innihald hennar leiðrétt. 24. mars 2021 15:31