„Það sem ég er ánægðastur með er frammistaðan“ Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 14. nóvember 2022 22:00 Bjarni Fritzson þjálfari ÍR, var sáttur með eitt stig gegn Aftureldingu í kvöld Vísir: Vilhelm „Þetta var virkilega góður handboltaleikur og ég er ánægður með mína stráka,“ sagði Bjarni Fritzson, þjálfari ÍR sáttur eftir jafntefli gegn Aftureldingu í 9. umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. „Við erum að spila á móti mjög góður liði og vorum að spila mjög góðan leik. Þeir fengu fimm sekúndur til að vera sjö á fimm og hann er náttúrulega frábær í horninu, Igor og gerði hrikalega vel. Þetta var kannski færi sem að mér sýndist ekki vera frábært en hann er í mjög háum gæðaklassa eins og flestir eru í Aftureldingarliðinu og náði að sækja þetta jafntefli fyrir þá.“ Í síðasta leik gegn Stjörnunni áttu ÍR-ingar erfitt uppdráttar varnarlega í fyrri hálfleik en það small í seinni hálfleik. Bjarni segir varnarleikinn líta betur út með hverjum deginum en það þurfi að fá betri lausnir í sóknarleikinn. „Í síðasta leik var ég ánægður með varnarleikinn í seinni hálfleik og hann small vel hjá okkur. Það sem hefur verið seinustu tvo leiki á móti Selfoss og Stjörnunni, þá hef ég ekki verið ánægður með ákefðina og kannski lausnirnar sóknarlega, fyrir mig persónulega sjálfan. Við erum að leggja áherslu áfram á að þróa varnarleikinn sem að mér finnst líta betur og betur út með hverjum deginum. En við þurfum að fá betra tempó í sóknarleikinn og aðeins betri lausnir og líka betri árásir. Ég var sérsaklega ánægður með það því að ef þú ert að leggja hart að þér að það skili sér inn á gólfið, þá er það náttúrulega alltaf gott.“ Bjarni ætlar að leggja áherslu áfram á varnarleikinn og skoða það sem betur mátti fara varnarlega. „Þetta verður áframhaldandi vinna, þetta er eitt gott stig. Það sem ég er ánægðastur með er frammistaðan og að strákarnir fóru svolítið út úr skelinni eins og ég talaði um eftir síðasta leik. Þetta er þrotlaus vinna alla daga í öllu. Nú skoðum við að það er ýmislegt sem að við getum gert betur og við verðum betri í því.“ ÍR Olís-deild karla Handbolti Tengdar fréttir Leik lokið: ÍR - Afturelding 31-31| Jafntefli niðurstaðan í æsispennandi leik ÍR-ingar áttu erfitt verkefni að höndum er þeir tóku á móti Aftureldingu í 9. umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. ÍR-ingar með forystu bróðurpart leiksins en misstu hana niður þegar stundarfjórðungur var til leiksloka og 31-31 varð því niðurstaðan. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 14. nóvember 2022 21:30 Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Í beinni: Portúgal - Ísland | Komast stelpurnar okkar á sigurbraut? Körfubolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Fleiri fréttir Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Í beinni: Fram - HC Kriens-Luzern | Slá Framarar frá sér í kvöld? Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ Sjá meira
„Við erum að spila á móti mjög góður liði og vorum að spila mjög góðan leik. Þeir fengu fimm sekúndur til að vera sjö á fimm og hann er náttúrulega frábær í horninu, Igor og gerði hrikalega vel. Þetta var kannski færi sem að mér sýndist ekki vera frábært en hann er í mjög háum gæðaklassa eins og flestir eru í Aftureldingarliðinu og náði að sækja þetta jafntefli fyrir þá.“ Í síðasta leik gegn Stjörnunni áttu ÍR-ingar erfitt uppdráttar varnarlega í fyrri hálfleik en það small í seinni hálfleik. Bjarni segir varnarleikinn líta betur út með hverjum deginum en það þurfi að fá betri lausnir í sóknarleikinn. „Í síðasta leik var ég ánægður með varnarleikinn í seinni hálfleik og hann small vel hjá okkur. Það sem hefur verið seinustu tvo leiki á móti Selfoss og Stjörnunni, þá hef ég ekki verið ánægður með ákefðina og kannski lausnirnar sóknarlega, fyrir mig persónulega sjálfan. Við erum að leggja áherslu áfram á að þróa varnarleikinn sem að mér finnst líta betur og betur út með hverjum deginum. En við þurfum að fá betra tempó í sóknarleikinn og aðeins betri lausnir og líka betri árásir. Ég var sérsaklega ánægður með það því að ef þú ert að leggja hart að þér að það skili sér inn á gólfið, þá er það náttúrulega alltaf gott.“ Bjarni ætlar að leggja áherslu áfram á varnarleikinn og skoða það sem betur mátti fara varnarlega. „Þetta verður áframhaldandi vinna, þetta er eitt gott stig. Það sem ég er ánægðastur með er frammistaðan og að strákarnir fóru svolítið út úr skelinni eins og ég talaði um eftir síðasta leik. Þetta er þrotlaus vinna alla daga í öllu. Nú skoðum við að það er ýmislegt sem að við getum gert betur og við verðum betri í því.“
ÍR Olís-deild karla Handbolti Tengdar fréttir Leik lokið: ÍR - Afturelding 31-31| Jafntefli niðurstaðan í æsispennandi leik ÍR-ingar áttu erfitt verkefni að höndum er þeir tóku á móti Aftureldingu í 9. umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. ÍR-ingar með forystu bróðurpart leiksins en misstu hana niður þegar stundarfjórðungur var til leiksloka og 31-31 varð því niðurstaðan. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 14. nóvember 2022 21:30 Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Í beinni: Portúgal - Ísland | Komast stelpurnar okkar á sigurbraut? Körfubolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Fleiri fréttir Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Í beinni: Fram - HC Kriens-Luzern | Slá Framarar frá sér í kvöld? Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ Sjá meira
Leik lokið: ÍR - Afturelding 31-31| Jafntefli niðurstaðan í æsispennandi leik ÍR-ingar áttu erfitt verkefni að höndum er þeir tóku á móti Aftureldingu í 9. umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. ÍR-ingar með forystu bróðurpart leiksins en misstu hana niður þegar stundarfjórðungur var til leiksloka og 31-31 varð því niðurstaðan. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 14. nóvember 2022 21:30