Lofar að láta Pútín heyra það Vésteinn Örn Pétursson skrifar 13. nóvember 2022 16:23 Rishi Sunak tók við embætti forsætisráðherra Bretlands í síðasta mánuði. Justin Tallis/Getty Rishi Sunak, forsætisráðherra Bretlands, heitir því að láta ríkisstjórn Vladímírs Pútíns, forseta Rússlands, heyra það á fundi þjóðarleiðtoga stærstu þjóða heims í vikunni. G20 leiðtogafundurinn fer fram á Balí í Indónesíu í vikunni, en Sunak ferðaðist þangað síðdegis í dag. Embættismenn sem sækja ráðstefnuna höfðu búið sig undir að fordæma innrás Rússa í Úkraínu beint við Pútín, en í síðustu viku tilkynntu rússnesk stjórnvöld að hann yrði ekki á svæðinu. Utanríkisráðherrann Sergei Lavrov myndi sækja ráðstefnuna í hans stað. Utanríkisráðherrann má vænta þess að vanþóknun þjóðarleigtoga víðs vegar að verði beint að honum. „Stríð Pútíns hefur valdið eymd um allan heim, eyðilegt líf og steypt alþjóðahagkerfinu í óvissu. Þessi G20 leiðtogafundur verður ekki eins og venjulega. Við munum gagnrýna stjórnvöld Pútíns og varpa ljósi á þá fyrirlitningu sem þeir hafa á alþjóðasamvinnu og virðingu fyrir fullveldi þjóða, sem G20 stendur fyrir,“ sagði Sunak áður en hann lagði af stað til Indónesíu. Neita að brosa í viðurvist Rússanna G20 leiðtogafundurinn er fundur 20 stærstu ríkja í heimi með tilliti til hagkerfa þeirra. Mörg eiga þau sameiginlegt að hafa tekið mikinn efnahagslegan skell eftir innrás Rússa í Úkraínu. Þess vegna er búist við því að andrúmsloftið á fundinum verði vægast sagt þvingað, einkum og sér í lagi í garð Rússa. Sem dæmi um það er ekki gert ráð fyrir að fulltrúar ríkjanna muni stilla sér saman upp fyrir hópmynd, eins og venjan er, þar sem leiðtogar hinna 19 ríkjanna vilja ekki láta sjá sig brosandi á meðal fulltrúa rússnesku ríkisstjórnarinnar. Bretland Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Vladimír Pútín Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Erlent Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Val Kilmer er látinn Lífið Samfylkingin mælist með 27 prósenta fylgi Innlent Fleiri fréttir Demókratar unnu dýrustu kosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Sjá meira
G20 leiðtogafundurinn fer fram á Balí í Indónesíu í vikunni, en Sunak ferðaðist þangað síðdegis í dag. Embættismenn sem sækja ráðstefnuna höfðu búið sig undir að fordæma innrás Rússa í Úkraínu beint við Pútín, en í síðustu viku tilkynntu rússnesk stjórnvöld að hann yrði ekki á svæðinu. Utanríkisráðherrann Sergei Lavrov myndi sækja ráðstefnuna í hans stað. Utanríkisráðherrann má vænta þess að vanþóknun þjóðarleigtoga víðs vegar að verði beint að honum. „Stríð Pútíns hefur valdið eymd um allan heim, eyðilegt líf og steypt alþjóðahagkerfinu í óvissu. Þessi G20 leiðtogafundur verður ekki eins og venjulega. Við munum gagnrýna stjórnvöld Pútíns og varpa ljósi á þá fyrirlitningu sem þeir hafa á alþjóðasamvinnu og virðingu fyrir fullveldi þjóða, sem G20 stendur fyrir,“ sagði Sunak áður en hann lagði af stað til Indónesíu. Neita að brosa í viðurvist Rússanna G20 leiðtogafundurinn er fundur 20 stærstu ríkja í heimi með tilliti til hagkerfa þeirra. Mörg eiga þau sameiginlegt að hafa tekið mikinn efnahagslegan skell eftir innrás Rússa í Úkraínu. Þess vegna er búist við því að andrúmsloftið á fundinum verði vægast sagt þvingað, einkum og sér í lagi í garð Rússa. Sem dæmi um það er ekki gert ráð fyrir að fulltrúar ríkjanna muni stilla sér saman upp fyrir hópmynd, eins og venjan er, þar sem leiðtogar hinna 19 ríkjanna vilja ekki láta sjá sig brosandi á meðal fulltrúa rússnesku ríkisstjórnarinnar.
Bretland Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Vladimír Pútín Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Erlent Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Val Kilmer er látinn Lífið Samfylkingin mælist með 27 prósenta fylgi Innlent Fleiri fréttir Demókratar unnu dýrustu kosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Sjá meira
Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent
Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent