„Við drápum leikinn með fyrstu bylgju hraðaupphlaupum“ Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 12. nóvember 2022 20:10 Hrannar, þjálfari Stjörunnar var sáttur í leikslok Vísir: Diego Hrannar Guðmundsson, þjálfari Stjörunnar, var sáttur með frammistöðu sinna kvenna er þær unnu fimm marka sigur 36-31 á Haukum í Olís-deild kvenna í kvöld. Stjarnan náði forystu strax á fyrstu mínútum leiksins og hélt henni til leiksloka. „Í fyrri hálfleik áttum við að vera fleiri mörkum yfir. Sóknarleikurinn gekk mjög vel í fyrri hálfleik og við fengum aragrúu af dauðafærum sem að við nýttum ekki. Varnarleikurinn gekk mjög vel í fyrri hálfleik, fengum aðeins á okkur markasyrpu. Kæruleysisleg mörk í lok fyrri hálfleiks úr seinni bylgju þar sem að við vorum ekki klárar eða byrjaðar að slaka á,“ sagði Hrannar í leikslok. „Í seinni hálfleik byrjum við frábærlega og settum línurnar. Ég held að þær hafi verið búnar að skora fjórtán mörk eftir 40 mínútur sem var frábært. Það er gott hvernig við náðum að rúlla hópnum, allir fengu að spila og þetta var flottur sigur.“ Stjarnan leiddi með fjórum mörkum 16-12 í hálfleik en byrjuðu seinni hálfleikinn frábærlega og komu sér í tíu marka forystu á fyrstu tíu mínútunum. „Við fórum með fjögurra marka forystu inn í hálfleikinn. Við fórum náttúrulega í 6-0 í seinni hálfleik sem að gekk vel. Daria komst í gang og þegar við náum vörninni þá fáum við þessu fyrstu bylgju hraðaupphlaup. Við drápum leikinn með fyrstu bylgju hraðaupphlaupum sem var frábært.“ Hrannar segir að það sé ekki í boði að slaka á og stelpurnar þurfi að mæta vel stemmdar í leiki. „Við vitum það alveg að það er stutt í drulluna ef að við ætlum að fara slaka eitthvað á. Það skiptir engu máli hverjum við mætum ef við erum ekki 110% þá verður þetta drulla og steypa. Við verðum að vera þvílíkt fókuseruð og höfum ekki efni á að fara með neitt vanmat í leiki.“ Stjarnan Olís-deild kvenna Handbolti Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan-Haukar 36-31| Stjarnan ekki í erfiðleikum með Hauka Stjörnukonur tóku á móti Haukum í 6. umferð Olís-deildar kvenna í handbolta í kvöld. Stjarnan tók forystu strax á fyrstu mínútunum og leit ekki aftur. Öruggur fimm marka sigur 36-31. 12. nóvember 2022 17:15 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Antony á leið til Betis Enski boltinn „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Handbolti Fleiri fréttir „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Sjá meira
„Í fyrri hálfleik áttum við að vera fleiri mörkum yfir. Sóknarleikurinn gekk mjög vel í fyrri hálfleik og við fengum aragrúu af dauðafærum sem að við nýttum ekki. Varnarleikurinn gekk mjög vel í fyrri hálfleik, fengum aðeins á okkur markasyrpu. Kæruleysisleg mörk í lok fyrri hálfleiks úr seinni bylgju þar sem að við vorum ekki klárar eða byrjaðar að slaka á,“ sagði Hrannar í leikslok. „Í seinni hálfleik byrjum við frábærlega og settum línurnar. Ég held að þær hafi verið búnar að skora fjórtán mörk eftir 40 mínútur sem var frábært. Það er gott hvernig við náðum að rúlla hópnum, allir fengu að spila og þetta var flottur sigur.“ Stjarnan leiddi með fjórum mörkum 16-12 í hálfleik en byrjuðu seinni hálfleikinn frábærlega og komu sér í tíu marka forystu á fyrstu tíu mínútunum. „Við fórum með fjögurra marka forystu inn í hálfleikinn. Við fórum náttúrulega í 6-0 í seinni hálfleik sem að gekk vel. Daria komst í gang og þegar við náum vörninni þá fáum við þessu fyrstu bylgju hraðaupphlaup. Við drápum leikinn með fyrstu bylgju hraðaupphlaupum sem var frábært.“ Hrannar segir að það sé ekki í boði að slaka á og stelpurnar þurfi að mæta vel stemmdar í leiki. „Við vitum það alveg að það er stutt í drulluna ef að við ætlum að fara slaka eitthvað á. Það skiptir engu máli hverjum við mætum ef við erum ekki 110% þá verður þetta drulla og steypa. Við verðum að vera þvílíkt fókuseruð og höfum ekki efni á að fara með neitt vanmat í leiki.“
Stjarnan Olís-deild kvenna Handbolti Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan-Haukar 36-31| Stjarnan ekki í erfiðleikum með Hauka Stjörnukonur tóku á móti Haukum í 6. umferð Olís-deildar kvenna í handbolta í kvöld. Stjarnan tók forystu strax á fyrstu mínútunum og leit ekki aftur. Öruggur fimm marka sigur 36-31. 12. nóvember 2022 17:15 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Antony á leið til Betis Enski boltinn „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Handbolti Fleiri fréttir „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Sjá meira
Leik lokið: Stjarnan-Haukar 36-31| Stjarnan ekki í erfiðleikum með Hauka Stjörnukonur tóku á móti Haukum í 6. umferð Olís-deildar kvenna í handbolta í kvöld. Stjarnan tók forystu strax á fyrstu mínútunum og leit ekki aftur. Öruggur fimm marka sigur 36-31. 12. nóvember 2022 17:15