„Nýr formaður boðaði breytingar og þetta er hluti af þeim breytingum“ Atli Ísleifsson skrifar 8. nóvember 2022 12:58 Helga Vala Helgadóttir tók við formennsku í þingflokki Samfylkingarinnar í nóvember 2021. Vísir/Vilhelm „Nýr formaður boðaði breytingar og þetta er hluti af þeim breytingum.“ Þetta segir Helga Vala Helgadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, um þá ákvörðun Kristrúnar Frostadóttur, nýs formanns flokksins, að gera Loga Einarsson að nýjum þingflokksformanni. Helga Vala tók við stöðu þingflokksformanns Samfylkingarinnar af Oddnýju Harðardóttur fyrir um ári síðan. Hún segist nú halda áfram sínum störfum sem þingmaður. „Það er nóg að gera á þeim vettvangi,“ segir Helga Vala. Helga Vala segist ekki vilja tjá sig sérstaklega um hvenær Kristrún hafi tjáð henni að til stæði að gera Loga að þingflokksformanni. Það sé á milli hennar og hins nýja formanns. Tilkynnt var um nýjan þingflokksformann Samfylkingarinnar í gær. Að auki var Þórunn Sveinbjarnardóttir kjörin varaformaður þingflokks og Jóhann Páll Jóhannsson ritari þingflokks. Kristrún Frostadóttir var kjörin nýr formaður Samfylkingarinnar á landsfundi flokksins í síðasta mánuði. Hún tók við formennsku af Loga Einarssyni þingmanni sem hafði gegnt formennsku frá árinu 2016. Helga Vala tók sæti á þingi frá 2017. Samfylkingin Alþingi Tengdar fréttir Logi kjörinn þingflokksformaður Samfylkingarinnar Logi Einarsson var í dag kjörinn þingflokksformaður Samfylkingarinnar. Logi tekur við af Helgu Völu Helgadóttur sem hefur gegnt stöðunni frá því að kosið var til Alþingis í september á síðasta ári. 7. nóvember 2022 14:56 Mest lesið Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Innlent Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Innlent Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Innlent Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Innlent Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Innlent „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Innlent Konan sem ekið var á er látin Innlent Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Innlent Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Innlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent Fleiri fréttir Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Líkamsárásir, heimilisofbeldi og vopnaður ökumaður Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Landhelgisgæslan eignast sjálfstýrða kafbáta „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Refsing milduð yfir burðardýri Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Þjófar sendir úr landi Fær bara hálft fæðingarorlof og veik leikskólabörn Björn Dagbjartsson er látinn Hvetja til bólusetningar vegna inflúensufaraldurs Slapp ekki með typpamynd til þrettán ára Halda starfsleyfinu þrátt fyrir kröfur íbúa Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Vill skoða úrsögn úr EES Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Skaftárhlaup enn yfirstandandi Helgi Valberg tekur við ritarastöðunni Stór áfangi Borgarlínu afgreiddur í skipulagsráði og á leið í kynningu Rannsókn lokið þrjátíu árum eftir snjóflóðið Kópavogur svarar: Ljósmagnið á skiltinu minnkað og þverun væntanleg Lífsýni úr öðrum manni nýju sönnunargögnin Ljóst að einhverjir dragi lög sín til baka Konan sem ekið var á er látin Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Sjá meira
Helga Vala tók við stöðu þingflokksformanns Samfylkingarinnar af Oddnýju Harðardóttur fyrir um ári síðan. Hún segist nú halda áfram sínum störfum sem þingmaður. „Það er nóg að gera á þeim vettvangi,“ segir Helga Vala. Helga Vala segist ekki vilja tjá sig sérstaklega um hvenær Kristrún hafi tjáð henni að til stæði að gera Loga að þingflokksformanni. Það sé á milli hennar og hins nýja formanns. Tilkynnt var um nýjan þingflokksformann Samfylkingarinnar í gær. Að auki var Þórunn Sveinbjarnardóttir kjörin varaformaður þingflokks og Jóhann Páll Jóhannsson ritari þingflokks. Kristrún Frostadóttir var kjörin nýr formaður Samfylkingarinnar á landsfundi flokksins í síðasta mánuði. Hún tók við formennsku af Loga Einarssyni þingmanni sem hafði gegnt formennsku frá árinu 2016. Helga Vala tók sæti á þingi frá 2017.
Samfylkingin Alþingi Tengdar fréttir Logi kjörinn þingflokksformaður Samfylkingarinnar Logi Einarsson var í dag kjörinn þingflokksformaður Samfylkingarinnar. Logi tekur við af Helgu Völu Helgadóttur sem hefur gegnt stöðunni frá því að kosið var til Alþingis í september á síðasta ári. 7. nóvember 2022 14:56 Mest lesið Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Innlent Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Innlent Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Innlent Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Innlent Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Innlent „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Innlent Konan sem ekið var á er látin Innlent Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Innlent Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Innlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent Fleiri fréttir Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Líkamsárásir, heimilisofbeldi og vopnaður ökumaður Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Landhelgisgæslan eignast sjálfstýrða kafbáta „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Refsing milduð yfir burðardýri Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Þjófar sendir úr landi Fær bara hálft fæðingarorlof og veik leikskólabörn Björn Dagbjartsson er látinn Hvetja til bólusetningar vegna inflúensufaraldurs Slapp ekki með typpamynd til þrettán ára Halda starfsleyfinu þrátt fyrir kröfur íbúa Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Vill skoða úrsögn úr EES Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Skaftárhlaup enn yfirstandandi Helgi Valberg tekur við ritarastöðunni Stór áfangi Borgarlínu afgreiddur í skipulagsráði og á leið í kynningu Rannsókn lokið þrjátíu árum eftir snjóflóðið Kópavogur svarar: Ljósmagnið á skiltinu minnkað og þverun væntanleg Lífsýni úr öðrum manni nýju sönnunargögnin Ljóst að einhverjir dragi lög sín til baka Konan sem ekið var á er látin Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Sjá meira
Logi kjörinn þingflokksformaður Samfylkingarinnar Logi Einarsson var í dag kjörinn þingflokksformaður Samfylkingarinnar. Logi tekur við af Helgu Völu Helgadóttur sem hefur gegnt stöðunni frá því að kosið var til Alþingis í september á síðasta ári. 7. nóvember 2022 14:56