Þjóðgarðsverðir fá leyfi til að skjóta á úlfa með málningarkúlum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 4. nóvember 2022 11:24 Talsmaður yfirvalda á svæðinu segir einn úlf hafa virst sérstaklega áhugasaman um mannfólk og virst leita það uppi. Þjóðgarðsverðir í Arnheim í Hollandi hafa fengið heimild til að skjóta á úlfa með málningarkúlum (e. paint ball) í þeim tilgangi að gera dýrin fráhverf mannfólkinu. Úlfar í Hoge Veluwe-þjóðgarðinum eru sagðir orðnir hættulega óhræddir við fólk, þannig að mönnum gæti stafað ógn af þeim. Hugsunin á bakvið það að nota málningarkúlur er sú að verðirnir muni geta séð hvað þeir hittu. Á myndskeiði sem náðist í fyrrnefndum garði má sjá stóran úlf nálgast fjölskyldu með ungt barn. Yfirvöld vonast til þess að „árásir“ þjóðgarðsvarða, það er að segja sársaukinn við að fá málningarkúluna í sig, muni leiða til þess að úlfarnir forðist að fara nær mannfólkinu en sem nemur 30 metrum. Náttúruverndarsamtökin Faunabescherming hafa sakað starfsmenn þjóðgarða um að gefa úlfunum að éta gagngert til að gera þá gæfa, þar sem þjóðgarðsverðir hafa heimild til að fella þau dýr sem geta flokkast „til vandræða“. Hvernig sem á það er litið getur vandamálið hins vegar varla talist stórt þar sem aðeins 20 fullorðnir úlfar eru taldir eiga heimkynni í Hollandi. De @faunabeschermin heeft aangifte gedaan tegen directie @HogeVeluwe wegens het verzaken van haar zorgplicht jegens de onder haar verantwoordelijkheid vallende wolven. Nergens werden wolven zo tam zonder bijvoeren @Meldpunt144 @POL_Gelderland pic.twitter.com/UX2LOHVvKw— DFB Gelderland (@fb_provGLD) October 26, 2022 Holland Dýr Umhverfismál Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Innlent Víða rigning og kólnar í veðri Veður Fleiri fréttir Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Sjá meira
Hugsunin á bakvið það að nota málningarkúlur er sú að verðirnir muni geta séð hvað þeir hittu. Á myndskeiði sem náðist í fyrrnefndum garði má sjá stóran úlf nálgast fjölskyldu með ungt barn. Yfirvöld vonast til þess að „árásir“ þjóðgarðsvarða, það er að segja sársaukinn við að fá málningarkúluna í sig, muni leiða til þess að úlfarnir forðist að fara nær mannfólkinu en sem nemur 30 metrum. Náttúruverndarsamtökin Faunabescherming hafa sakað starfsmenn þjóðgarða um að gefa úlfunum að éta gagngert til að gera þá gæfa, þar sem þjóðgarðsverðir hafa heimild til að fella þau dýr sem geta flokkast „til vandræða“. Hvernig sem á það er litið getur vandamálið hins vegar varla talist stórt þar sem aðeins 20 fullorðnir úlfar eru taldir eiga heimkynni í Hollandi. De @faunabeschermin heeft aangifte gedaan tegen directie @HogeVeluwe wegens het verzaken van haar zorgplicht jegens de onder haar verantwoordelijkheid vallende wolven. Nergens werden wolven zo tam zonder bijvoeren @Meldpunt144 @POL_Gelderland pic.twitter.com/UX2LOHVvKw— DFB Gelderland (@fb_provGLD) October 26, 2022
Holland Dýr Umhverfismál Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Innlent Víða rigning og kólnar í veðri Veður Fleiri fréttir Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Sjá meira
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila