Musk sagður íhuga að rukka notendur 20 dollara á mánuði fyrir vottun Hólmfríður Gísladóttir skrifar 31. október 2022 11:07 Musk er nú eini eigandi og „yfirtístari“ Twitter. Getty/Nur Photo/Jakub Porzycki Elon Musk er nú sagður íhuga að rukka Twitter-notendur um 20 Bandaríkjadali á mánuði fyrir vottun þess efnis að þeir séu raunverulega þeir sem þeir segjast vera. Auðkennda notendur má þekkja á bláu merki við nafn þeirra á Twitter. Samkvæmt miðlinum Platformer er til skoðunar að gera breytingar á Blue-áskriftarleið miðilsins en áskrifendur hafa hingað til verið rukkaðir um 4,99 dollara á mánuði. Nú stendur til að hækka gjaldið í 19,99 dollara og munu áskrifendur hafa 90 daga til að ákveða hvort þeir vilja vera með eða ekki. Ef þeir kjósa að greiða ekki samkvæmt hækkaðri gjaldskrá, missa þeir litla bláa merkið. Í raun er um að ræða nokkuð snjalla leið til að auka tekjur Twitter, sem Musk þarf að gera til að geta greitt skuldir félagsins sem nú er alfarið í hans eigu. Flestir þeirra sem eru auðkenndir eru þekktir einstaklingar; stjórnmálamenn, fjölmiðlamenn og Hollywood-stjörnur, svo dæmi séu tekin. Þá er fjöldi opinberra embætta og stofnana út um allan heim vottaður. Flestir þessara einstaklinga og aðila hafa væntanlega fjárhagslegt ráðrúm til að greiða hið hækkaða gjald. Musk hefur ekki tjáð sig um fregnirnar en tísti um helgina að allt vottunarferlið væri í endurskoðun. Þá vakti hann athygli á Twitter-könnun í dag, þar sem notendur voru spurðir að því hversu mikið þeir væru reiðubúnir til að greiða fyrir auðkenningu. Áður hefur verið greint frá því að til standi að gera vottunarkerfið einfaldara, þannig að fleiri geti sótt um og fengið staðfest að þeir eigi raunverulega umræddan aðgang. Twitter Bandaríkin Samfélagsmiðlar Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fleiri fréttir Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Sjá meira
Samkvæmt miðlinum Platformer er til skoðunar að gera breytingar á Blue-áskriftarleið miðilsins en áskrifendur hafa hingað til verið rukkaðir um 4,99 dollara á mánuði. Nú stendur til að hækka gjaldið í 19,99 dollara og munu áskrifendur hafa 90 daga til að ákveða hvort þeir vilja vera með eða ekki. Ef þeir kjósa að greiða ekki samkvæmt hækkaðri gjaldskrá, missa þeir litla bláa merkið. Í raun er um að ræða nokkuð snjalla leið til að auka tekjur Twitter, sem Musk þarf að gera til að geta greitt skuldir félagsins sem nú er alfarið í hans eigu. Flestir þeirra sem eru auðkenndir eru þekktir einstaklingar; stjórnmálamenn, fjölmiðlamenn og Hollywood-stjörnur, svo dæmi séu tekin. Þá er fjöldi opinberra embætta og stofnana út um allan heim vottaður. Flestir þessara einstaklinga og aðila hafa væntanlega fjárhagslegt ráðrúm til að greiða hið hækkaða gjald. Musk hefur ekki tjáð sig um fregnirnar en tísti um helgina að allt vottunarferlið væri í endurskoðun. Þá vakti hann athygli á Twitter-könnun í dag, þar sem notendur voru spurðir að því hversu mikið þeir væru reiðubúnir til að greiða fyrir auðkenningu. Áður hefur verið greint frá því að til standi að gera vottunarkerfið einfaldara, þannig að fleiri geti sótt um og fengið staðfest að þeir eigi raunverulega umræddan aðgang.
Twitter Bandaríkin Samfélagsmiðlar Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fleiri fréttir Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Sjá meira