Rottur þjálfaðar til þess að bjarga fólki eftir jarðskjálfta Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 25. október 2022 18:01 Hér má sjá rottu sem verið er að þjálfa í að nema jarðsprengjur í Kambódíu. EPA/MAK REMISSA Verið er að þjálfa rottur til þess að finna fólk sem festist í rústum eftir jarðskjálfta. Rotturnar eru þá látnar bera lítinn bakpoka sem dugi meðal annars sem einskonar staðsetningartæki. Rotturnar eru sagðar henta einstaklega vel í verkefni sem þetta þar sem þær séu forvitnar og ævintýragjarnar að eðlisfari. Nú sé verið að þjálfa rotturnar til þess að finna eftirlifandi manneskjur í rústum jarðskjálfta, þjálfunin fari þó fram í einskonar hermi. Rotturnar hljóti þjálfun í að finna fólkið, toga í sveif og senda boð til björgunaraðila um staðsetningu sína. CNN greinir frá þessu. Verkefnið er þróað af belgísku samtökunum APOPO og Tækniháskólanum í Eindhoven í Hollandi. Háskólinn sér um að þróa bakpokana en þeir muni vera útfærðir með myndavél, míkrófónum og staðsetningarbúnaði til þess að viðbragðsaðilar geti haft samskipti við fólkið sem rotturnar finna. Hér má sjá rottu við þjálfun í Mósambík árið 2008 en verkfnið hefur verið lengi í þróun.EPA/PEDRO SA DA BANDEIRA Á heimasíðu belgísku samtakanna má sjá þær mögu rottur sem samtökin þjálfa. Ekki er einungis verið að þjálfa rottur til þess að finna fólk í rústum eftir jarðskjálfta heldur einnig til þess að nema berkla og finna jarðsprengjur. Þetta geri rotturnar með einstaklega öflugu lyktarskyni sínu. Umsjónaraðilar verkefnisins segi niðurstöður lofa góðu og rotturnar bregðist vel við vaxandi erfiðleika aðstæðnanna sem þær séu látnar fara í gegnum á meðan þjálfun stendur. Dýr Holland Belgía Náttúruhamfarir Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Innlent Fleiri fréttir Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Sjá meira
Rotturnar eru sagðar henta einstaklega vel í verkefni sem þetta þar sem þær séu forvitnar og ævintýragjarnar að eðlisfari. Nú sé verið að þjálfa rotturnar til þess að finna eftirlifandi manneskjur í rústum jarðskjálfta, þjálfunin fari þó fram í einskonar hermi. Rotturnar hljóti þjálfun í að finna fólkið, toga í sveif og senda boð til björgunaraðila um staðsetningu sína. CNN greinir frá þessu. Verkefnið er þróað af belgísku samtökunum APOPO og Tækniháskólanum í Eindhoven í Hollandi. Háskólinn sér um að þróa bakpokana en þeir muni vera útfærðir með myndavél, míkrófónum og staðsetningarbúnaði til þess að viðbragðsaðilar geti haft samskipti við fólkið sem rotturnar finna. Hér má sjá rottu við þjálfun í Mósambík árið 2008 en verkfnið hefur verið lengi í þróun.EPA/PEDRO SA DA BANDEIRA Á heimasíðu belgísku samtakanna má sjá þær mögu rottur sem samtökin þjálfa. Ekki er einungis verið að þjálfa rottur til þess að finna fólk í rústum eftir jarðskjálfta heldur einnig til þess að nema berkla og finna jarðsprengjur. Þetta geri rotturnar með einstaklega öflugu lyktarskyni sínu. Umsjónaraðilar verkefnisins segi niðurstöður lofa góðu og rotturnar bregðist vel við vaxandi erfiðleika aðstæðnanna sem þær séu látnar fara í gegnum á meðan þjálfun stendur.
Dýr Holland Belgía Náttúruhamfarir Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Innlent Fleiri fréttir Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Sjá meira