Sjáðu Pohlstjörnuna, hálstakið og stórskrýtið sjálfsmark Sindri Sverrisson skrifar 24. október 2022 07:31 Guðmundur Magnússon og Jannik Pohl skoruðu mörk Fram gegn FH í gær. VÍSIR/HULDA MARGRÉT KA-menn nýttu sér hrikaleg mistök miðvarða Stjörnunnar og eiga góða möguleika á að enda í 2. sæti Bestu deildar karla í fótbolta, eftir 3-0 sigur í Garðabæ í gær. Fram vann einnig 3-0 gegn FH og frestaði nær óumflýjanlegu falli Skagamanna niður um deild. Mörkin úr leikjunum má nú sjá hér að neðan en næstsíðustu umferð Bestu deildarinnar lýkur svo í kvöld þegar Víkingur og KR mætast. Lokaumferðin er næsta laugardag klukkan 13 og verður öll leikin á sama tíma. KA er þremur stigum fyrir ofan Víking í baráttunni um 2. sæti en ef Víkingar vinna KR í kvöld komast þeir aftur upp í 2. sætið á markatölu. Rauða spjaldið sem Daníel Laxdal fékk gegn KA í gær, fyrir að taka Elfar Árna Aðalsteinsson hálstaki, vakti mikla athygli. Skömmu áður en að brottrekstrinum kom hafði Elfar Árni náð að koma KA í 1-0. Í seinni hálfleik jókst svo munurinn eftir slæm mistök miðvarða Stjörnunnar, fyrst þegar Sindri Þór Ingimarsson missti langa sendingu yfir sig og Jakob Snær Árnason skoraði, og svo þegar Björn Berg Bryde skallaði boltann óáreittur í eigið mark eftir hornspyrnu. Klippa: Mörk KA gegn Stjörnunni Fram komst í 2-0 í fyrri hálfleik gegn FH með mörkum Jannik Pohl, í bæði skiptin eftir að Framarar höfðu unnið boltann við eigin vítateig. Guðmundur Magnússon skoraði svo þriðja markið og jafnaði þar með Nökkva Þeyr Þórisson í keppninni um markakóngstitilinn í Bestu deildinni, með sínu sautjánda marki á tímabilinu. Fram mætir Keflavík á útivelli í lokaumferðinni, þar sem Guðmundur þarf að skora til að ná gullskónum. Klippa: Mörk Fram gegn FH Tap FH þýðir að ÍA getur enn tæknilega séð haldið sér uppi í Bestu deildinni en þá þarf liðið að vinna tíu marka sigur gegn FH í lokaumferðinni. ÍA er nefnilega í næstneðsta sæti, þremur stigum á eftir FH en með nítján mörkum verri markatölu. Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 4.990 kr. á mánuði og má kaupa hér. Besta deild karla KA Stjarnan Fram FH Fótbolti Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Fleiri fréttir Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Sjá meira
Mörkin úr leikjunum má nú sjá hér að neðan en næstsíðustu umferð Bestu deildarinnar lýkur svo í kvöld þegar Víkingur og KR mætast. Lokaumferðin er næsta laugardag klukkan 13 og verður öll leikin á sama tíma. KA er þremur stigum fyrir ofan Víking í baráttunni um 2. sæti en ef Víkingar vinna KR í kvöld komast þeir aftur upp í 2. sætið á markatölu. Rauða spjaldið sem Daníel Laxdal fékk gegn KA í gær, fyrir að taka Elfar Árna Aðalsteinsson hálstaki, vakti mikla athygli. Skömmu áður en að brottrekstrinum kom hafði Elfar Árni náð að koma KA í 1-0. Í seinni hálfleik jókst svo munurinn eftir slæm mistök miðvarða Stjörnunnar, fyrst þegar Sindri Þór Ingimarsson missti langa sendingu yfir sig og Jakob Snær Árnason skoraði, og svo þegar Björn Berg Bryde skallaði boltann óáreittur í eigið mark eftir hornspyrnu. Klippa: Mörk KA gegn Stjörnunni Fram komst í 2-0 í fyrri hálfleik gegn FH með mörkum Jannik Pohl, í bæði skiptin eftir að Framarar höfðu unnið boltann við eigin vítateig. Guðmundur Magnússon skoraði svo þriðja markið og jafnaði þar með Nökkva Þeyr Þórisson í keppninni um markakóngstitilinn í Bestu deildinni, með sínu sautjánda marki á tímabilinu. Fram mætir Keflavík á útivelli í lokaumferðinni, þar sem Guðmundur þarf að skora til að ná gullskónum. Klippa: Mörk Fram gegn FH Tap FH þýðir að ÍA getur enn tæknilega séð haldið sér uppi í Bestu deildinni en þá þarf liðið að vinna tíu marka sigur gegn FH í lokaumferðinni. ÍA er nefnilega í næstneðsta sæti, þremur stigum á eftir FH en með nítján mörkum verri markatölu. Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 4.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 4.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deild karla KA Stjarnan Fram FH Fótbolti Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Fleiri fréttir Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Sjá meira