Enginn launamunur kynjanna hjá Sveitarfélaginu Árborg Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 23. október 2022 13:04 Enginn launamunur er nú á grunnlaunum karla og kvenna hjá Sveitarfélaginu Árborg. Enginn launamunur er nú á grunnlaunum karla og kvenna hjá Sveita Í fyrsta skipti í sögu Sveitarfélagsins Árborgar er nú engin launamunur á milli kynjanna hjá þeim þúsund starfsmönnum, sem vinna hjá sveitarfélaginu. Bæjarstjórinn segist verða gríðarlega stoltur af þessu árangri. Árborg var að fá endurvottun á jafnlaunakerfinu ÍST – 85:2012 eins og það kallast, og þar voru svo sannarlega jákvæðar fréttir því engin launamunur mælist nú á grunnlaunum karla og kvenna, sem starfa hjá sveitarfélaginu. Bæjarstjórinn, Fjóla Kristinsdóttir er í skýjunum með þessa niðurstöðu. „Við erum bara gríðarlega stolt af þessu afreki því að þetta er náttúrulega það sem að stór fyrirtæki og sveitarfélög verða að gera samkvæmt lögum, að fá þessa vottun og við erum bara gríðarlega stolt af því að hafa náð þessu. Þetta er í rauninni ótrúlegt miðað við það að við séum með svona stóran vinnustað,“ segir Fjóla Hvernig farið þið að þessu? „Ég ætla ekki að reyna að eigna mér þetta en þetta er bara okkar frábæra starfsfólk, sem er búið að vera að vinna að þessu hörðum höndum.“ Í dag vinna um þúsund starfsmenn hjá sveitarfélaginu en það hallar töluvert á karlmenn þegar kynjahlutfallið er skoðað á vinnustaðnum, konurnar eru mun fleiri. En að grunnlaun allra starfsmanna séu þau sömu, það er það, sem Fjóla er stoltust af í dag þegar Sveitarfélagið Árborg er annars vegar. „Þetta er gríðarlega flottur árangur og ég er bara svakalega stolt af þeim og stolt af okkur,“ segir Fjóla. Fjóla Kristinsdóttir, bæjarstjóri Sveitarfélagsins Árborgar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Kjaramál Vinnumarkaður Jafnréttismál Mest lesið Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Erlent Er enn að vinna úr því að hafa lifað Innlent Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Innlent Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Innlent Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Innlent Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Erlent Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Innlent Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Erlent Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Erlent Fleiri fréttir Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Sjá meira
Árborg var að fá endurvottun á jafnlaunakerfinu ÍST – 85:2012 eins og það kallast, og þar voru svo sannarlega jákvæðar fréttir því engin launamunur mælist nú á grunnlaunum karla og kvenna, sem starfa hjá sveitarfélaginu. Bæjarstjórinn, Fjóla Kristinsdóttir er í skýjunum með þessa niðurstöðu. „Við erum bara gríðarlega stolt af þessu afreki því að þetta er náttúrulega það sem að stór fyrirtæki og sveitarfélög verða að gera samkvæmt lögum, að fá þessa vottun og við erum bara gríðarlega stolt af því að hafa náð þessu. Þetta er í rauninni ótrúlegt miðað við það að við séum með svona stóran vinnustað,“ segir Fjóla Hvernig farið þið að þessu? „Ég ætla ekki að reyna að eigna mér þetta en þetta er bara okkar frábæra starfsfólk, sem er búið að vera að vinna að þessu hörðum höndum.“ Í dag vinna um þúsund starfsmenn hjá sveitarfélaginu en það hallar töluvert á karlmenn þegar kynjahlutfallið er skoðað á vinnustaðnum, konurnar eru mun fleiri. En að grunnlaun allra starfsmanna séu þau sömu, það er það, sem Fjóla er stoltust af í dag þegar Sveitarfélagið Árborg er annars vegar. „Þetta er gríðarlega flottur árangur og ég er bara svakalega stolt af þeim og stolt af okkur,“ segir Fjóla. Fjóla Kristinsdóttir, bæjarstjóri Sveitarfélagsins Árborgar.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Kjaramál Vinnumarkaður Jafnréttismál Mest lesið Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Erlent Er enn að vinna úr því að hafa lifað Innlent Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Innlent Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Innlent Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Innlent Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Erlent Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Innlent Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Erlent Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Erlent Fleiri fréttir Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Sjá meira