Enginn launamunur kynjanna hjá Sveitarfélaginu Árborg Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 23. október 2022 13:04 Enginn launamunur er nú á grunnlaunum karla og kvenna hjá Sveitarfélaginu Árborg. Enginn launamunur er nú á grunnlaunum karla og kvenna hjá Sveita Í fyrsta skipti í sögu Sveitarfélagsins Árborgar er nú engin launamunur á milli kynjanna hjá þeim þúsund starfsmönnum, sem vinna hjá sveitarfélaginu. Bæjarstjórinn segist verða gríðarlega stoltur af þessu árangri. Árborg var að fá endurvottun á jafnlaunakerfinu ÍST – 85:2012 eins og það kallast, og þar voru svo sannarlega jákvæðar fréttir því engin launamunur mælist nú á grunnlaunum karla og kvenna, sem starfa hjá sveitarfélaginu. Bæjarstjórinn, Fjóla Kristinsdóttir er í skýjunum með þessa niðurstöðu. „Við erum bara gríðarlega stolt af þessu afreki því að þetta er náttúrulega það sem að stór fyrirtæki og sveitarfélög verða að gera samkvæmt lögum, að fá þessa vottun og við erum bara gríðarlega stolt af því að hafa náð þessu. Þetta er í rauninni ótrúlegt miðað við það að við séum með svona stóran vinnustað,“ segir Fjóla Hvernig farið þið að þessu? „Ég ætla ekki að reyna að eigna mér þetta en þetta er bara okkar frábæra starfsfólk, sem er búið að vera að vinna að þessu hörðum höndum.“ Í dag vinna um þúsund starfsmenn hjá sveitarfélaginu en það hallar töluvert á karlmenn þegar kynjahlutfallið er skoðað á vinnustaðnum, konurnar eru mun fleiri. En að grunnlaun allra starfsmanna séu þau sömu, það er það, sem Fjóla er stoltust af í dag þegar Sveitarfélagið Árborg er annars vegar. „Þetta er gríðarlega flottur árangur og ég er bara svakalega stolt af þeim og stolt af okkur,“ segir Fjóla. Fjóla Kristinsdóttir, bæjarstjóri Sveitarfélagsins Árborgar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Kjaramál Vinnumarkaður Jafnréttismál Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Sjá meira
Árborg var að fá endurvottun á jafnlaunakerfinu ÍST – 85:2012 eins og það kallast, og þar voru svo sannarlega jákvæðar fréttir því engin launamunur mælist nú á grunnlaunum karla og kvenna, sem starfa hjá sveitarfélaginu. Bæjarstjórinn, Fjóla Kristinsdóttir er í skýjunum með þessa niðurstöðu. „Við erum bara gríðarlega stolt af þessu afreki því að þetta er náttúrulega það sem að stór fyrirtæki og sveitarfélög verða að gera samkvæmt lögum, að fá þessa vottun og við erum bara gríðarlega stolt af því að hafa náð þessu. Þetta er í rauninni ótrúlegt miðað við það að við séum með svona stóran vinnustað,“ segir Fjóla Hvernig farið þið að þessu? „Ég ætla ekki að reyna að eigna mér þetta en þetta er bara okkar frábæra starfsfólk, sem er búið að vera að vinna að þessu hörðum höndum.“ Í dag vinna um þúsund starfsmenn hjá sveitarfélaginu en það hallar töluvert á karlmenn þegar kynjahlutfallið er skoðað á vinnustaðnum, konurnar eru mun fleiri. En að grunnlaun allra starfsmanna séu þau sömu, það er það, sem Fjóla er stoltust af í dag þegar Sveitarfélagið Árborg er annars vegar. „Þetta er gríðarlega flottur árangur og ég er bara svakalega stolt af þeim og stolt af okkur,“ segir Fjóla. Fjóla Kristinsdóttir, bæjarstjóri Sveitarfélagsins Árborgar.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Kjaramál Vinnumarkaður Jafnréttismál Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Sjá meira