Sigurvegarinn í Boston maraþoninu 2021 féll á lyfjaprófi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. október 2022 13:00 Diana Kipyokei kemur í mark í Boston. Nú virðist sem sigur hennar verði þurrkaður út. Maddie Meyer/Getty Images Diana Kipyokei frá Kenía kom sá og sigraði í Boston maraþoninu á síðasta ári. Hún hefur nú verið dæmd í keppnisbann eftir að falla á lyfjaprófi. Sömu sögu er að segja af Betty Wilson Lempus, einnig frá Kenía. Hin 28 ára gamla Kipyokei og hin 31 árs gamla Lempus hafa einnig verið ákærðar af AIU [Athletics Integrity Unit] fyrir að veita rangar upplýsingar og fölsuð vottorð. Báðar greindust með „triamcinolone acetonide“ í blóðinu. Efnið hefur verið á bannlista Alþjóða lyfjaeftirlitsins frá árinu 2014. Diana Kipyokei, winner of the 2021 Boson Marathon, was suspended on Friday after testing positive for doping. https://t.co/qDJmycyUgK— USA TODAY (@USATODAY) October 14, 2022 Alls hafa tíu hlauparar frá Kenía greinst með „triamcinolone acetonide í blóðinu frá því á síðasta ári en til samanburðar hafa aðeins tveir íþróttamenn frá öðrum löndum greinst með efnið á sama tíma. Verði Kipyokei fundin sek verður sigur hennar í Boston maraþoninu tekinn af henni og tími hennar strokaður út. Sama á við um sigur Lempus í hálfmaraþoninu í París á síðasta ári. Á dögunum var Mark Kangogo, hlaupari frá Kenía, dæmdur í þriggja ára bann af AIU eftir að „triamcinolone acetonide“ og „norandrosterone“ fannst í blóðinu hans. Ekki er ljóst hversu langt bann Kipyokei og Lempus gætu átt yfir höfði sér en reikna má með að það verði svipað og bann Kangogo. Frjálsar íþróttir Hlaup Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Sjá meira
Hin 28 ára gamla Kipyokei og hin 31 árs gamla Lempus hafa einnig verið ákærðar af AIU [Athletics Integrity Unit] fyrir að veita rangar upplýsingar og fölsuð vottorð. Báðar greindust með „triamcinolone acetonide“ í blóðinu. Efnið hefur verið á bannlista Alþjóða lyfjaeftirlitsins frá árinu 2014. Diana Kipyokei, winner of the 2021 Boson Marathon, was suspended on Friday after testing positive for doping. https://t.co/qDJmycyUgK— USA TODAY (@USATODAY) October 14, 2022 Alls hafa tíu hlauparar frá Kenía greinst með „triamcinolone acetonide í blóðinu frá því á síðasta ári en til samanburðar hafa aðeins tveir íþróttamenn frá öðrum löndum greinst með efnið á sama tíma. Verði Kipyokei fundin sek verður sigur hennar í Boston maraþoninu tekinn af henni og tími hennar strokaður út. Sama á við um sigur Lempus í hálfmaraþoninu í París á síðasta ári. Á dögunum var Mark Kangogo, hlaupari frá Kenía, dæmdur í þriggja ára bann af AIU eftir að „triamcinolone acetonide“ og „norandrosterone“ fannst í blóðinu hans. Ekki er ljóst hversu langt bann Kipyokei og Lempus gætu átt yfir höfði sér en reikna má með að það verði svipað og bann Kangogo.
Frjálsar íþróttir Hlaup Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Sjá meira