Gasið flæðir frá Frakklandi til Þýskalands í fyrsta sinn Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 13. október 2022 22:58 Emmanuel Macron, Frakklandsforseti og Olaf Scholz, kanslari Þýskalands, á góðri stundu. Getty Gas er nú byrjað að flæða frá Frakklandi til Þýskalands í fyrsta sinn. Þetta er hluti af aukinni samvinnu ríkjanna í orkumálum vegna orkukreppu í Evrópu. Gasið flæðir um gasleiðslu sem liggur um franska landamærabæinn Obergailbach. Í byrjun nemur flæðið um 41 gígavattstund á degi hverjum að því er fram kemur á fréttavef BBC. Hámarksflæðið um leiðsluna er um hundrað gígavattstundir. Magnið sem Frakklands sendir yfir til nágranna sinna um leiðsluna nemur þó aðeins um tvö prósent af daglegri gasþörf Þjóðverja. Engu að síður eru Þjóðverjir fegnir því að hafa tryggt sér aukinn fjölbreytileika þegar kemur að gasframboði. Þjóðverjir hafa verið sem kunnugt er verið mjög háðir rússnesku gasi undanfarin ár. Það þykir þó ekki lengur ganga upp vegna innrásar Rússa í Úkraínu. Þjóðverjar hafa fullnægt um 55 prósent af gasþörf sinni með viðskiptum við Rússa. Sú tala er komin niður í prósent en áætlað er að koma þeirri tölu niður í núll prósent. Þjóðverjar og Frakkar undirrituðu samstarfssamning í síðasta mánuðu í orkumálum. Samningurinn felur í sér að Þjóðverjar skuldbinda sig að senda rafmagn til Frakklands þegar þörf krefur. Á móti senda Frakkar gas til Þýskalands. Frakkar eru ekki jafn háðir Rússum og Þjóðverjar þegar kemur að gasi. Megnið af orkuþörf Frakka er fullnægt með norskri orku og eigin birgðum af gasi. Frakkland Þýskaland Orkumál Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Tengdar fréttir Hvetja Breta til að spara gas og rafmagn í vetur Orkustofnun Bretlands hvatti landsmenn til þess að spara gas og rafmagn eftir fremsta megni til þess að draga úr hættu á því að grípa þurfi til skammtana og hjálpa til við að lækka verð. Forstjóri stofnunarinnar telur þó ólíklegt að skortur verði á gasi og rafmagni. 13. október 2022 14:51 Evrópuleiðtogar reyna að ná samkomulagi um hámarksverð á gasi Leiðtogar Evrópusambandsins reyna nú á 70 ára afmælisdegi Rússlandsforseta að ná samkomulagi um hámarksverð á gasi til heimila og fyrirtækja. Úkraínskar hersveitir halda áfram að endurheimta landsvæði í gagnsókn sinni gegn Rússum og Úkraínuforseti heitir því að endurheimta öll hertekin svæði, þeirra á meðal Krímskaga. 7. október 2022 11:49 Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fleiri fréttir Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Sjá meira
Gasið flæðir um gasleiðslu sem liggur um franska landamærabæinn Obergailbach. Í byrjun nemur flæðið um 41 gígavattstund á degi hverjum að því er fram kemur á fréttavef BBC. Hámarksflæðið um leiðsluna er um hundrað gígavattstundir. Magnið sem Frakklands sendir yfir til nágranna sinna um leiðsluna nemur þó aðeins um tvö prósent af daglegri gasþörf Þjóðverja. Engu að síður eru Þjóðverjir fegnir því að hafa tryggt sér aukinn fjölbreytileika þegar kemur að gasframboði. Þjóðverjir hafa verið sem kunnugt er verið mjög háðir rússnesku gasi undanfarin ár. Það þykir þó ekki lengur ganga upp vegna innrásar Rússa í Úkraínu. Þjóðverjar hafa fullnægt um 55 prósent af gasþörf sinni með viðskiptum við Rússa. Sú tala er komin niður í prósent en áætlað er að koma þeirri tölu niður í núll prósent. Þjóðverjar og Frakkar undirrituðu samstarfssamning í síðasta mánuðu í orkumálum. Samningurinn felur í sér að Þjóðverjar skuldbinda sig að senda rafmagn til Frakklands þegar þörf krefur. Á móti senda Frakkar gas til Þýskalands. Frakkar eru ekki jafn háðir Rússum og Þjóðverjar þegar kemur að gasi. Megnið af orkuþörf Frakka er fullnægt með norskri orku og eigin birgðum af gasi.
Frakkland Þýskaland Orkumál Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Tengdar fréttir Hvetja Breta til að spara gas og rafmagn í vetur Orkustofnun Bretlands hvatti landsmenn til þess að spara gas og rafmagn eftir fremsta megni til þess að draga úr hættu á því að grípa þurfi til skammtana og hjálpa til við að lækka verð. Forstjóri stofnunarinnar telur þó ólíklegt að skortur verði á gasi og rafmagni. 13. október 2022 14:51 Evrópuleiðtogar reyna að ná samkomulagi um hámarksverð á gasi Leiðtogar Evrópusambandsins reyna nú á 70 ára afmælisdegi Rússlandsforseta að ná samkomulagi um hámarksverð á gasi til heimila og fyrirtækja. Úkraínskar hersveitir halda áfram að endurheimta landsvæði í gagnsókn sinni gegn Rússum og Úkraínuforseti heitir því að endurheimta öll hertekin svæði, þeirra á meðal Krímskaga. 7. október 2022 11:49 Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fleiri fréttir Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Sjá meira
Hvetja Breta til að spara gas og rafmagn í vetur Orkustofnun Bretlands hvatti landsmenn til þess að spara gas og rafmagn eftir fremsta megni til þess að draga úr hættu á því að grípa þurfi til skammtana og hjálpa til við að lækka verð. Forstjóri stofnunarinnar telur þó ólíklegt að skortur verði á gasi og rafmagni. 13. október 2022 14:51
Evrópuleiðtogar reyna að ná samkomulagi um hámarksverð á gasi Leiðtogar Evrópusambandsins reyna nú á 70 ára afmælisdegi Rússlandsforseta að ná samkomulagi um hámarksverð á gasi til heimila og fyrirtækja. Úkraínskar hersveitir halda áfram að endurheimta landsvæði í gagnsókn sinni gegn Rússum og Úkraínuforseti heitir því að endurheimta öll hertekin svæði, þeirra á meðal Krímskaga. 7. október 2022 11:49