Rússar segja þrjá hafa dáið í sprengingunni á Kerch brú Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 8. október 2022 11:54 Rússar segja þrjá hafa fallið í sprengingunni. AP Rússnesk yfirvöld halda því fram að þrír hafi dáið þegar sendiferðarbíll sprakk í loft upp á brúnni yfir Kerch sund í nótt, brúnni sem tengir Rússland við Krímskaga. Hluti brúarinnar féll í sprengingunni og hefur annar hluti staðið í ljósum logum síðan sprengingin varð. Fram kemur í tilkynningu frá hryðjuverkavarnanefnd Rússlands að sprengingin hafi valdið eldi í sjö lestarvögnum sem innihéldu eldsneyti og að í kjölfarið hafi hluti brúarinnra fallið. Sprengjan sprakk þegar lest var á leiðinni yfir brúna. Að sögn nefndarinnar létust maður og kona sem voru í bifreið á leiðinni yfir og hafa líkamsliefar þeirra verið sóttar. Nefndin nefndi ekkert um meint þriðja fórnarlamb. Rússneska varnarmálaráðuneytið hefur þá lýst því yfir að rússneskar hersveitir sem berjast nú í Mykolaív, Kryvyi Ríh og Zaporizhzhia héruðunum í suðurhluta Úkraínu geti fengið birgðir sendar landleiðina. Kerch brúin er eina opna flutningsleið Rússa inn í Úkraínu fyrir utan mun hættulegri landleið. Stjórnmálafræðingurinn Elizabeth Tsurkov vekur athylgi á því á Twitter að fyrir aðeins þremur mánuðum hafi Rússar haldið því fram að ómögulegt væri að ráðast á Kerch brúna. Það væri vegna tuttugu mismunandi virkra varna, þar á meðal höfrunga sem væru þjálfaðir í hernaði. Only 3 months ago, Russian propaganda was claiming that the Crimea bridge was impossible to attack because of 20 different modes of protection covering it, including military dolphins (#17) https://t.co/gJdON9o4Vl What a colossal failure pic.twitter.com/70ZrQoKXYb— Elizabeth Tsurkov🌻 (@Elizrael) October 8, 2022 Rannsóknarblaðamaðurinn Nick Waters hefur þá teiknað upp mynd af þeim svæðum brúarinnar sem eyðilögðust í sprengingunni. It seems at least three spans of the bridge have collapsed. Two at the location where a train is burning (location 1), and another further to the east (location 2). pic.twitter.com/aIz0rl48kf— Nick Waters (@N_Waters89) October 8, 2022 Rússland Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Innlent Fleiri fréttir Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Gera tíu klukkustunda „mannúðarhlé“ á árásum Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Sjá meira
Fram kemur í tilkynningu frá hryðjuverkavarnanefnd Rússlands að sprengingin hafi valdið eldi í sjö lestarvögnum sem innihéldu eldsneyti og að í kjölfarið hafi hluti brúarinnra fallið. Sprengjan sprakk þegar lest var á leiðinni yfir brúna. Að sögn nefndarinnar létust maður og kona sem voru í bifreið á leiðinni yfir og hafa líkamsliefar þeirra verið sóttar. Nefndin nefndi ekkert um meint þriðja fórnarlamb. Rússneska varnarmálaráðuneytið hefur þá lýst því yfir að rússneskar hersveitir sem berjast nú í Mykolaív, Kryvyi Ríh og Zaporizhzhia héruðunum í suðurhluta Úkraínu geti fengið birgðir sendar landleiðina. Kerch brúin er eina opna flutningsleið Rússa inn í Úkraínu fyrir utan mun hættulegri landleið. Stjórnmálafræðingurinn Elizabeth Tsurkov vekur athylgi á því á Twitter að fyrir aðeins þremur mánuðum hafi Rússar haldið því fram að ómögulegt væri að ráðast á Kerch brúna. Það væri vegna tuttugu mismunandi virkra varna, þar á meðal höfrunga sem væru þjálfaðir í hernaði. Only 3 months ago, Russian propaganda was claiming that the Crimea bridge was impossible to attack because of 20 different modes of protection covering it, including military dolphins (#17) https://t.co/gJdON9o4Vl What a colossal failure pic.twitter.com/70ZrQoKXYb— Elizabeth Tsurkov🌻 (@Elizrael) October 8, 2022 Rannsóknarblaðamaðurinn Nick Waters hefur þá teiknað upp mynd af þeim svæðum brúarinnar sem eyðilögðust í sprengingunni. It seems at least three spans of the bridge have collapsed. Two at the location where a train is burning (location 1), and another further to the east (location 2). pic.twitter.com/aIz0rl48kf— Nick Waters (@N_Waters89) October 8, 2022
Rússland Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Innlent Fleiri fréttir Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Gera tíu klukkustunda „mannúðarhlé“ á árásum Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Sjá meira