Borgaryfirvöld mega ekki útmá nöfn þeirra sem taka ákvarðanir Hólmfríður Gísladóttir skrifar 7. október 2022 07:06 Lóðastækkanir við Einimel vöktu hörð viðbrögð fyrr á árinu. Úrskurðarnefnd um upplýsingamál segir Reykjavíkurborg ekki heimilt að hylja nöfn þeirra sem taka ákvarðanir hjá borginni og hefur skikkað borgaryfirvöld til að afhenda Fréttablaðinu gögn án útstrikana. Gögnin varða umdeildar lóðastækkanir í Vesturbæ. Þegar þau voru fyrst afhent miðlinum var búið að hylja nöfn borgarstarfsmanna og húseigenda umrædddra lóða við Einimel. Það er Fréttablaðið sjálft sem greinir frá. Í blaðinu er haft eftir Gunnari Hersveini Sigursteinssyni, verkefnastjóra miðlunar hjá Reykjavíkurborg, að um sé að ræða vinnubrögð sem hafa verið viðhöfð frá 2018. Niðurstaða úrskurðarnefndar hljóti að verða til þess að menn þurfi að breyta verklaginu. Úrskurðarnefndin segir það hafa grundvallarþýðingu út frá réttaröryggissjónarmiðum að upplýst sé um nöfn þeirra sem koma að meðferð mála í stjórnsýslunni. Að öðrum kosti sé hvorki fjölmiðlum né almenningi mögulegt að ganga úr skugga um að viðkomandi einstaklingar væru til þess bærir að taka umræddar ákvarðanir eða hvort aðstæður væru með þeim hætti að tilefni væri til að efast um hæfi viðkomandi. Upplýsingar af þessm toga væru afar mikilvægar til að fjölmiðlar og almenningur gæti sinnt aðhaldshlutverki sínu gagnvart opinberum aðilum og það sama gilti í þessu tilviki um nöfn lóðarhafa og einstaklinga sem kæmu fyrir í gögnunum. Reykjavík Deilur um Sundlaugartún Skipulag Nágrannadeilur Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Gögnin varða umdeildar lóðastækkanir í Vesturbæ. Þegar þau voru fyrst afhent miðlinum var búið að hylja nöfn borgarstarfsmanna og húseigenda umrædddra lóða við Einimel. Það er Fréttablaðið sjálft sem greinir frá. Í blaðinu er haft eftir Gunnari Hersveini Sigursteinssyni, verkefnastjóra miðlunar hjá Reykjavíkurborg, að um sé að ræða vinnubrögð sem hafa verið viðhöfð frá 2018. Niðurstaða úrskurðarnefndar hljóti að verða til þess að menn þurfi að breyta verklaginu. Úrskurðarnefndin segir það hafa grundvallarþýðingu út frá réttaröryggissjónarmiðum að upplýst sé um nöfn þeirra sem koma að meðferð mála í stjórnsýslunni. Að öðrum kosti sé hvorki fjölmiðlum né almenningi mögulegt að ganga úr skugga um að viðkomandi einstaklingar væru til þess bærir að taka umræddar ákvarðanir eða hvort aðstæður væru með þeim hætti að tilefni væri til að efast um hæfi viðkomandi. Upplýsingar af þessm toga væru afar mikilvægar til að fjölmiðlar og almenningur gæti sinnt aðhaldshlutverki sínu gagnvart opinberum aðilum og það sama gilti í þessu tilviki um nöfn lóðarhafa og einstaklinga sem kæmu fyrir í gögnunum.
Reykjavík Deilur um Sundlaugartún Skipulag Nágrannadeilur Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira