Spila á Dalvík vegna árshátíðar Sindri Sverrisson skrifar 4. október 2022 09:02 Þórsarar spila á Dalvík um helgina. @thorhandbolti Karlalið Þórs í handbolta bregður nú á sama ráð og karlalið KA í fótbolta þurfti að gera á síðustu misserum, með því að spila heimaleik á Dalvík vegna aðstöðuleysis á Akureyri. Þetta kemur fram á Facebook-síðu handknattleiksdeildar Þórs. Næsti heimaleikur Þórsara, í Grill 66-deildinni, er heimaleikur við ungmennalið Fram klukkan 16 næsta laugardag og tóku Dalvíkingar vel í neyðarkall Þórsara um að leikurinn færi fram í rúmlega fjörutíu kílómetra fjarlægð frá félagssvæði Þórs. Íþróttahúsið í Síðuskóla á Akureyri er, samkvæmt formanni handknattleiksdeildar Þórs, ónothæft eftir að framkvæmdir við endurnýjun á gólfi „klúðruðust allrækilega í ágúst“. Ekki hafi verið æft þar að ráði síðan í ágúst. „Fyrstur kemur, fyrstur fær“ Ekki er heldur hægt að spila í Höllinni á Akureyri þar sem að hún hefur verið leigð út fyrir árshátíð. „Stofnanir og fyrirtæki geta tekið heila helgi frá fyrir sig, allt uppí 4 daga, löngu áður en sérsamböndin gefa út leikjaniðurröðun vetrarins. Svo er bara sagt fyrstur kemur fyrstur fær,“ skrifar formaðurinn Árni Rúnar Jóhannesson. Hann bendir á að um helgina eigi líka að fara fram körfuboltaleikur og 6. flokks mót í handbolta á Akureyri. Dalvíkingar eru kannski ekki þekktir fyrir handbolta en tóku eins og fyrr segir vel í bón Þórsara. „Viðmót Dalvíkinga gagnvart okkur í þessu máli hefur verið frábært, þeir hafa fært, breytt og bætt við, eftir okkar þörfum vegna þessa leiks,“ skrifar Árni Rúnar en bendir á að ýmislegt þurfi þó að gera til að leikurinn fari fram: „Það er ekkert lítið verkefni að færa einn leik í annað bæjarfélag og núna er þessi vika undirlögð hjá sjálfboðaliðum Þórs að koma þessu á koppinn.“ Handbolti Þór Akureyri Dalvíkurbyggð Akureyri Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Tvö Grindavíkurmörk eftir að þeir misstu mann útaf Íslenski boltinn Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Körfubolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Sjá meira
Þetta kemur fram á Facebook-síðu handknattleiksdeildar Þórs. Næsti heimaleikur Þórsara, í Grill 66-deildinni, er heimaleikur við ungmennalið Fram klukkan 16 næsta laugardag og tóku Dalvíkingar vel í neyðarkall Þórsara um að leikurinn færi fram í rúmlega fjörutíu kílómetra fjarlægð frá félagssvæði Þórs. Íþróttahúsið í Síðuskóla á Akureyri er, samkvæmt formanni handknattleiksdeildar Þórs, ónothæft eftir að framkvæmdir við endurnýjun á gólfi „klúðruðust allrækilega í ágúst“. Ekki hafi verið æft þar að ráði síðan í ágúst. „Fyrstur kemur, fyrstur fær“ Ekki er heldur hægt að spila í Höllinni á Akureyri þar sem að hún hefur verið leigð út fyrir árshátíð. „Stofnanir og fyrirtæki geta tekið heila helgi frá fyrir sig, allt uppí 4 daga, löngu áður en sérsamböndin gefa út leikjaniðurröðun vetrarins. Svo er bara sagt fyrstur kemur fyrstur fær,“ skrifar formaðurinn Árni Rúnar Jóhannesson. Hann bendir á að um helgina eigi líka að fara fram körfuboltaleikur og 6. flokks mót í handbolta á Akureyri. Dalvíkingar eru kannski ekki þekktir fyrir handbolta en tóku eins og fyrr segir vel í bón Þórsara. „Viðmót Dalvíkinga gagnvart okkur í þessu máli hefur verið frábært, þeir hafa fært, breytt og bætt við, eftir okkar þörfum vegna þessa leiks,“ skrifar Árni Rúnar en bendir á að ýmislegt þurfi þó að gera til að leikurinn fari fram: „Það er ekkert lítið verkefni að færa einn leik í annað bæjarfélag og núna er þessi vika undirlögð hjá sjálfboðaliðum Þórs að koma þessu á koppinn.“
Handbolti Þór Akureyri Dalvíkurbyggð Akureyri Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Tvö Grindavíkurmörk eftir að þeir misstu mann útaf Íslenski boltinn Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Körfubolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Sjá meira