„Þeir þurftu að hafa fyrir sínum mörkum“ Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 3. október 2022 22:30 Snorri Steinn, þjálfari Vals, var sáttur með sína menn í leikslok Vísir: Hulda Margrét Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var sáttur með sigur sinna manna er þeir tóku á móti Fram í 16. umferð Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Leikurinn var jafn framan af en Valsmenn tóku yfir í seinni hálfleik og unnu leikinn með sjö mörkum, 34-27. „Þetta var hörkuleikur og við áttum svo sem ekki von á öðru. Framarar bara góðir, hafa farið vel af stað og líta vel út. Við náðum að halda dampi og gefum sjaldan eftir. Mér leið þokkalega, mér fannst við hafa undirtökin í þessum leik og þeir þurftu að hafa fyrir sínum mörkum fannst mér.“ Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik og var staðan 16-15 í hálfleik. Í seinni hálfleik keyrðu Valsmenn hraðann upp og skilaði það sigri. „Mér fannst þeir gera vel. Þeir keyrðu líka alveg á okkur og þeir eru með fullt af mörkum úr hröðum sóknum. Ég fagna því að liðin geri það á móti okkur. Við vorum að klikka svolítið á færum og þeir voru að skora fullt á okkur úr hraðaupphlaupum í fyrri hálfleik. Ég veit ekki hvað það nákvæmlega er sem gerir það að verkum að við náum að mjatla þessu svona. Ég held að það sé líka að við náum að halda sama power út leikina og það dregur lítið af okkur.“ Liðin mætast aftur á föstudaginn næstkomandi. Snorri ætlar að laga það sem laga þarf fyrir þann leik og mæta svo stinnir til leiks. „Ég þarf líka að sjá framfarir hjá okkur. Það er stutt á milli leikja og við þurfum að rúlla þessu aðeins. Hver leikur hefur sitt líf en eins og alltaf förum við aðeins yfir þetta. Við reynum svo að toga í einhverja spotta, laga hitt og þetta og mætum svo stinnir á föstudaginn.“ Handbolti Olís-deild karla Valur Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Fram 34-27| Valsmenn halda áfram sigurgöngunni Valur og Fram eigast við í Olís-deild karla í handbolta að Hlíðarenda klukkan 19:30. Valur hefur unnið alla leiki sína til þessa en Fram getur þó jafnað toppliðið að stigum með sigri. 3. október 2022 18:45 Mest lesið Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn „Hræddir erum við ekki“ Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Sjá meira
„Þetta var hörkuleikur og við áttum svo sem ekki von á öðru. Framarar bara góðir, hafa farið vel af stað og líta vel út. Við náðum að halda dampi og gefum sjaldan eftir. Mér leið þokkalega, mér fannst við hafa undirtökin í þessum leik og þeir þurftu að hafa fyrir sínum mörkum fannst mér.“ Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik og var staðan 16-15 í hálfleik. Í seinni hálfleik keyrðu Valsmenn hraðann upp og skilaði það sigri. „Mér fannst þeir gera vel. Þeir keyrðu líka alveg á okkur og þeir eru með fullt af mörkum úr hröðum sóknum. Ég fagna því að liðin geri það á móti okkur. Við vorum að klikka svolítið á færum og þeir voru að skora fullt á okkur úr hraðaupphlaupum í fyrri hálfleik. Ég veit ekki hvað það nákvæmlega er sem gerir það að verkum að við náum að mjatla þessu svona. Ég held að það sé líka að við náum að halda sama power út leikina og það dregur lítið af okkur.“ Liðin mætast aftur á föstudaginn næstkomandi. Snorri ætlar að laga það sem laga þarf fyrir þann leik og mæta svo stinnir til leiks. „Ég þarf líka að sjá framfarir hjá okkur. Það er stutt á milli leikja og við þurfum að rúlla þessu aðeins. Hver leikur hefur sitt líf en eins og alltaf förum við aðeins yfir þetta. Við reynum svo að toga í einhverja spotta, laga hitt og þetta og mætum svo stinnir á föstudaginn.“
Handbolti Olís-deild karla Valur Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Fram 34-27| Valsmenn halda áfram sigurgöngunni Valur og Fram eigast við í Olís-deild karla í handbolta að Hlíðarenda klukkan 19:30. Valur hefur unnið alla leiki sína til þessa en Fram getur þó jafnað toppliðið að stigum með sigri. 3. október 2022 18:45 Mest lesið Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn „Hræddir erum við ekki“ Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Sjá meira
Leik lokið: Valur - Fram 34-27| Valsmenn halda áfram sigurgöngunni Valur og Fram eigast við í Olís-deild karla í handbolta að Hlíðarenda klukkan 19:30. Valur hefur unnið alla leiki sína til þessa en Fram getur þó jafnað toppliðið að stigum með sigri. 3. október 2022 18:45