„Þeir þurftu að hafa fyrir sínum mörkum“ Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 3. október 2022 22:30 Snorri Steinn, þjálfari Vals, var sáttur með sína menn í leikslok Vísir: Hulda Margrét Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var sáttur með sigur sinna manna er þeir tóku á móti Fram í 16. umferð Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Leikurinn var jafn framan af en Valsmenn tóku yfir í seinni hálfleik og unnu leikinn með sjö mörkum, 34-27. „Þetta var hörkuleikur og við áttum svo sem ekki von á öðru. Framarar bara góðir, hafa farið vel af stað og líta vel út. Við náðum að halda dampi og gefum sjaldan eftir. Mér leið þokkalega, mér fannst við hafa undirtökin í þessum leik og þeir þurftu að hafa fyrir sínum mörkum fannst mér.“ Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik og var staðan 16-15 í hálfleik. Í seinni hálfleik keyrðu Valsmenn hraðann upp og skilaði það sigri. „Mér fannst þeir gera vel. Þeir keyrðu líka alveg á okkur og þeir eru með fullt af mörkum úr hröðum sóknum. Ég fagna því að liðin geri það á móti okkur. Við vorum að klikka svolítið á færum og þeir voru að skora fullt á okkur úr hraðaupphlaupum í fyrri hálfleik. Ég veit ekki hvað það nákvæmlega er sem gerir það að verkum að við náum að mjatla þessu svona. Ég held að það sé líka að við náum að halda sama power út leikina og það dregur lítið af okkur.“ Liðin mætast aftur á föstudaginn næstkomandi. Snorri ætlar að laga það sem laga þarf fyrir þann leik og mæta svo stinnir til leiks. „Ég þarf líka að sjá framfarir hjá okkur. Það er stutt á milli leikja og við þurfum að rúlla þessu aðeins. Hver leikur hefur sitt líf en eins og alltaf förum við aðeins yfir þetta. Við reynum svo að toga í einhverja spotta, laga hitt og þetta og mætum svo stinnir á föstudaginn.“ Handbolti Olís-deild karla Valur Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Fram 34-27| Valsmenn halda áfram sigurgöngunni Valur og Fram eigast við í Olís-deild karla í handbolta að Hlíðarenda klukkan 19:30. Valur hefur unnið alla leiki sína til þessa en Fram getur þó jafnað toppliðið að stigum með sigri. 3. október 2022 18:45 Mest lesið Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Enski boltinn Vatnspása í öllum hálfleikjum á HM í fótbolta næsta sumar Fótbolti Kristín á sjötugsaldri og enn að bæta sig: „Amma Iron man“ Sport Dagskráin í dag: Salah-lausir Liverpool-menn í Mílanó Sport Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Enski boltinn Færeyingar taka upp VAR Fótbolti Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Enski boltinn Sandra María með þrennu og er markahæst í Þýskalandi Fótbolti Fleiri fréttir Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Átta liða úrslitin á HM klár Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Svartfjallaland fylgir frábærum Þjóðverjum áfram Eiður í stuði í stórsigri Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Arnór með stórleik í sænska handboltanum Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Sjá meira
„Þetta var hörkuleikur og við áttum svo sem ekki von á öðru. Framarar bara góðir, hafa farið vel af stað og líta vel út. Við náðum að halda dampi og gefum sjaldan eftir. Mér leið þokkalega, mér fannst við hafa undirtökin í þessum leik og þeir þurftu að hafa fyrir sínum mörkum fannst mér.“ Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik og var staðan 16-15 í hálfleik. Í seinni hálfleik keyrðu Valsmenn hraðann upp og skilaði það sigri. „Mér fannst þeir gera vel. Þeir keyrðu líka alveg á okkur og þeir eru með fullt af mörkum úr hröðum sóknum. Ég fagna því að liðin geri það á móti okkur. Við vorum að klikka svolítið á færum og þeir voru að skora fullt á okkur úr hraðaupphlaupum í fyrri hálfleik. Ég veit ekki hvað það nákvæmlega er sem gerir það að verkum að við náum að mjatla þessu svona. Ég held að það sé líka að við náum að halda sama power út leikina og það dregur lítið af okkur.“ Liðin mætast aftur á föstudaginn næstkomandi. Snorri ætlar að laga það sem laga þarf fyrir þann leik og mæta svo stinnir til leiks. „Ég þarf líka að sjá framfarir hjá okkur. Það er stutt á milli leikja og við þurfum að rúlla þessu aðeins. Hver leikur hefur sitt líf en eins og alltaf förum við aðeins yfir þetta. Við reynum svo að toga í einhverja spotta, laga hitt og þetta og mætum svo stinnir á föstudaginn.“
Handbolti Olís-deild karla Valur Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Fram 34-27| Valsmenn halda áfram sigurgöngunni Valur og Fram eigast við í Olís-deild karla í handbolta að Hlíðarenda klukkan 19:30. Valur hefur unnið alla leiki sína til þessa en Fram getur þó jafnað toppliðið að stigum með sigri. 3. október 2022 18:45 Mest lesið Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Enski boltinn Vatnspása í öllum hálfleikjum á HM í fótbolta næsta sumar Fótbolti Kristín á sjötugsaldri og enn að bæta sig: „Amma Iron man“ Sport Dagskráin í dag: Salah-lausir Liverpool-menn í Mílanó Sport Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Enski boltinn Færeyingar taka upp VAR Fótbolti Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Enski boltinn Sandra María með þrennu og er markahæst í Þýskalandi Fótbolti Fleiri fréttir Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Átta liða úrslitin á HM klár Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Svartfjallaland fylgir frábærum Þjóðverjum áfram Eiður í stuði í stórsigri Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Arnór með stórleik í sænska handboltanum Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Sjá meira
Leik lokið: Valur - Fram 34-27| Valsmenn halda áfram sigurgöngunni Valur og Fram eigast við í Olís-deild karla í handbolta að Hlíðarenda klukkan 19:30. Valur hefur unnið alla leiki sína til þessa en Fram getur þó jafnað toppliðið að stigum með sigri. 3. október 2022 18:45