Hættum að yfirfylla dagskrána okkar Anna Claessen skrifar 3. október 2022 10:00 35 þúsund manns útbrunnir skv. nýjustu könnun. 30 prósent á aldrinum 18 til 24 ára á vinnumarkaðnum segjast útbrunnin einu sinni í viku eða oftar. Þarna er fólk að vinna, í skóla og í tómstundum eða íþróttum. Svo makar og vinir. Partý líka. Með námi kemur líka heimavinna. Hvernig lítur þeirra dagskrá út? Eru 5 mín á milli tíma? Ná þau að segja hæ ef einhver stoppar þau. Hversu mikið af tímanum eyða þau svo líka á samfélagsmiðlum og internetinu. Pældu í huganum. Fær það rými til að anda? Eldra fólkið fussar og sveiar. Áður fyrr var þetta ekki svona. Er ekki farið að ofnota orðið kulnun? Góðir punktar .... EN á þeirra tímum var ekki internet á þeirra tímum voru ekki samfélagsmiðlar (halló áreiti) á þeirra tímum voru símar aðal áreitið á þeirra tímum var ekki svona margt í boði á þeirra tímum var ekki hægt að fá aðgengi að manni 24/7 Að vera í skóla er vinna Að vera í vinnu er vinna Að stunda íþróttir og aðrar tómstundir er vinna Að vera með maka og vini er vinna Að vera með fjölskyldu er vinna Þetta er allt áreiti. Mismunandi mikið og tekur mismunandi á mann. Því er svo mikilvægt að þekkja sjálfan sig og mörkin sín. Hversu mikið ertu að gera fyrir þig vs. fyrir aðra? Hvað af dagskránni þinni gefur þér orku? Hvað af dagskránni tekur frá þér orku Hægt er að nálgast stundarskrá og frí verkfæri hér undir "view all products". Annars förum við dýpra í þetta á námskeiðinu sem er á síðunni Við þurfum að þekkja mörkin okkar Það fyrsta er dagskráin Hættum að yfirfylla hana. Það mun alltaf bætast í hana Þú stjórnar dagskránni. Þú býrð til líf þitt. Búðu til draumalífið. Höfundur er kulnunarmarkþjálfi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Anna Claessen Mest lesið Eru græn svæði í útrýmingarhættu í Reykjavík? Sigrún Ásta Einarsdóttir Skoðun Þjóðarmorðið í blokkinni Bjarni Þór Sigurbjörnsson Skoðun Breiðholtið er frábært! Gerum betur í umfjöllun og orðræðu Kristín Dögg Kristinsdóttir Skoðun Því miður hefur lítið breyst Áslaug Hulda Jónsdóttir Skoðun Versta sem Ísland gæti gert Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Ég hataði rafíþróttir! Þorvaldur Daníelsson Skoðun Látið okkur í friði Vilhjálmur Árnason Skoðun Kattahald Jökull Jörgensen Skoðun Flugan í ídýfunni Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir Skoðun Sannleikurinn í tengdamömmumálinu Ólöf Björnsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Menntamál eru ekki afgangsstærð Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun ‘Vók’ er djók Alexandra Briem skrifar Skoðun Er friður tálsýn eða verkefni? Inga Daníelsdóttir skrifar Skoðun Kattahald Jökull Jörgensen skrifar Skoðun Framtíðin er rafmögnuð Jóhanna Hlín Auðunsdóttir skrifar Skoðun Ekki biðja um undanþágur heldur krefjast réttar samkvæmt EES-samningnum Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Þjóðarmorðið í blokkinni Bjarni Þór Sigurbjörnsson skrifar Skoðun Breiðholtið er frábært! Gerum betur í umfjöllun og orðræðu Kristín Dögg Kristinsdóttir skrifar Skoðun Ég hataði rafíþróttir! Þorvaldur Daníelsson skrifar Skoðun Því miður hefur lítið breyst Áslaug Hulda Jónsdóttir skrifar Skoðun Versta sem Ísland gæti gert Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Eru græn svæði í útrýmingarhættu í Reykjavík? Sigrún Ásta Einarsdóttir skrifar Skoðun Efla á forvarnir og setja börn í öndvegi með 5,7 milljarða niðurskurði Grímur Atlason skrifar Skoðun „...ég lærði líka að nota gagnrýna hugsun“ Hanna Björg Vilhjálmsdóttir skrifar Skoðun Risastór niðurskurður ríkistjórnarinnar er áfall fyrir foreldra og börn í landinu Sigurður Sigurðsson skrifar Skoðun Látið okkur í friði Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Gefðu fimmu! Ágúst Arnar Þráinsson skrifar Skoðun Allar hendur á dekk! Oddný G. Harðardóttir skrifar Skoðun Engin sátt án sannmælis Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Að finna rétt veiðigjald... Bolli Héðinsson skrifar Skoðun Hvað viltu að samskiptin á vinnustaðnum kosti? Carmen Maja Valencia skrifar Skoðun Stórt inngrip í rekstur íþróttafélaga! Jóhanna Dýrunn Jónsdóttir skrifar Skoðun Börn voga sér inn í afbrotaheim fullorðinna eða er það öfugt? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Sósíalistaflokkurinn verður að snúast um meira en rassgatið á Gunnari Smára Trausti Breiðfjörð Magnússon skrifar Skoðun Og hvað svo? Eyrún Birna Davíðsdóttir skrifar Skoðun Óboðlegt svar um ótæka stjórnsýslu Guðmundur Andri Thorsson skrifar Skoðun Sannleikurinn í tengdamömmumálinu Ólöf Björnsdóttir skrifar Skoðun Hann breytti öllu – og gerði það með háði Jónas Sen skrifar Skoðun Ekki fylla höfnina af grjóti Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Lengri útivistartími barna Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Sjá meira
35 þúsund manns útbrunnir skv. nýjustu könnun. 30 prósent á aldrinum 18 til 24 ára á vinnumarkaðnum segjast útbrunnin einu sinni í viku eða oftar. Þarna er fólk að vinna, í skóla og í tómstundum eða íþróttum. Svo makar og vinir. Partý líka. Með námi kemur líka heimavinna. Hvernig lítur þeirra dagskrá út? Eru 5 mín á milli tíma? Ná þau að segja hæ ef einhver stoppar þau. Hversu mikið af tímanum eyða þau svo líka á samfélagsmiðlum og internetinu. Pældu í huganum. Fær það rými til að anda? Eldra fólkið fussar og sveiar. Áður fyrr var þetta ekki svona. Er ekki farið að ofnota orðið kulnun? Góðir punktar .... EN á þeirra tímum var ekki internet á þeirra tímum voru ekki samfélagsmiðlar (halló áreiti) á þeirra tímum voru símar aðal áreitið á þeirra tímum var ekki svona margt í boði á þeirra tímum var ekki hægt að fá aðgengi að manni 24/7 Að vera í skóla er vinna Að vera í vinnu er vinna Að stunda íþróttir og aðrar tómstundir er vinna Að vera með maka og vini er vinna Að vera með fjölskyldu er vinna Þetta er allt áreiti. Mismunandi mikið og tekur mismunandi á mann. Því er svo mikilvægt að þekkja sjálfan sig og mörkin sín. Hversu mikið ertu að gera fyrir þig vs. fyrir aðra? Hvað af dagskránni þinni gefur þér orku? Hvað af dagskránni tekur frá þér orku Hægt er að nálgast stundarskrá og frí verkfæri hér undir "view all products". Annars förum við dýpra í þetta á námskeiðinu sem er á síðunni Við þurfum að þekkja mörkin okkar Það fyrsta er dagskráin Hættum að yfirfylla hana. Það mun alltaf bætast í hana Þú stjórnar dagskránni. Þú býrð til líf þitt. Búðu til draumalífið. Höfundur er kulnunarmarkþjálfi.
Skoðun Ekki biðja um undanþágur heldur krefjast réttar samkvæmt EES-samningnum Erna Bjarnadóttir skrifar
Skoðun Breiðholtið er frábært! Gerum betur í umfjöllun og orðræðu Kristín Dögg Kristinsdóttir skrifar
Skoðun Efla á forvarnir og setja börn í öndvegi með 5,7 milljarða niðurskurði Grímur Atlason skrifar
Skoðun Risastór niðurskurður ríkistjórnarinnar er áfall fyrir foreldra og börn í landinu Sigurður Sigurðsson skrifar
Skoðun Sósíalistaflokkurinn verður að snúast um meira en rassgatið á Gunnari Smára Trausti Breiðfjörð Magnússon skrifar