„Fannst halla mjög mikið á okkur“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. september 2022 20:30 Jónatan Magnússon hafði eitt og annað við dómgæsluna gegn Val að athuga. vísir/vilhelm Jónatan Magnússon, þjálfari KA, var svekktur með lokamínútur fyrri hálfleiks í tapinu fyrir Val í kvöld, 26-18. Honum fannst Valsmenn fá að ganga full hart fram í vörninni. „Við fórum illa að ráði okkar síðustu mínúturnar í fyrri hálfleik, að vera ekki nær þeim en fjögur mörk,“ sagði Jónatan við Vísi í leikslok. „Vörnin var mjög góð en þetta var erfitt í sókninni. Þeir eru harðir. Ég þarf að skoða þetta aftur en þeir fara 3-4 sinnum í andlitið. Ég þekki kannski ekki reglurnar, hvenær það er eitthvað meira en tvær mínútur, en þetta stakk í augun. Við ætluðum að mæta þeim af hörku, vitandi að þeir eru grimmir. Mér fannst halla mjög mikið á okkur, ef ég á að vera alveg hreinskilinn.“ KA skoraði ekki nema átján mörk í leiknum og skotnýtingin var aðeins 43 prósent. „Sóknin var ekki góð og við gerðum okkur þetta erfitt. En það vantaði samt ekkert upp á baráttuna og vörnin og markvarslan var góð. Ég hefði viljað vera nær þeim,“ sagði Jónatan. Valur skoraði síðustu fjögur mörk fyrri hálfleiks og breytti stöðunni úr 7-7 í 11-7. Jónatan fannst það svekkjandi eftir að hafa þraukað þrátt fyrir að hafa ekki skorað í þrettán mínútur. „Sóknin var þetta erfitt allan tímann. Við prófuðum sjö á sex og hefðum kannski átt að gera meira af því. En við hefðum viljað vera með betri stöðu í hálfleik og koma betur inn í seinni hálfleikinn til að gera þetta að leik,“ sagði Jónatan að lokum. Olís-deild karla KA Valur Mest lesið Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi Enski boltinn Grindavík sækir besta leikmann Hamars/Þórs Körfubolti „Ég er svo pirruð, ég er svo pirruð“ Fótbolti Fimm íslensk gullverðlaun í hús á fyrsta degi Smáþjóðaleikanna Sport Nýr sex ára samningur hjá Lamine Yamal Fótbolti Rússar áfram útilokaðir frá Ólympíuleikunum Sport Viktor Gísli og Wisla Plock með yfirhöndina í úrslitaeinvíginu Handbolti Jón Þór dæmdur í leikbann og þjálfari Árbæjar fékk fjóra leiki Fótbolti Dani Rodriguez búin að semja við Njarðvík Körfubolti Sævar Atli orðinn leikmaður Brann Fótbolti Fleiri fréttir Viktor Gísli og Wisla Plock með yfirhöndina í úrslitaeinvíginu Hannes fær Íslandsmeistara til Austurríkis Myndaveisla: Valskonur Íslandsmeistarar þriðja árið í röð „Erum búin að vera í fimm úrslitaleikjum“ „Þvílík vegferð sem þetta er búið að vera“ „Þær vinna þetta Íslandsmót sanngjarnt“ „Hefði ekki verið hægt að skrifa þennan endi“ Gerir ekki upp á milli Arons og Óla Stef: „Verður mikill söknuður af honum“ Uppgjörið: Valur - Haukar 30-25 | Íslandsmeistarar þriðja árið í röð Alltaf markmiðið að verða Íslandsmeistari Goðsagnir senda Aroni kveðjur: „Einn besti leikmaður allra tíma“ „Stórmannlegt“ af Aroni sem hafi tekið rétta ákvörðun Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Óðinn Þór skoraði ellefu og tryggði þriðja titilinn Átján mörk frá Ómari og Gísla í stórsigri Magdeburg Féll allur ketill í eld í seinni hálfleik Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Sjá meira
„Við fórum illa að ráði okkar síðustu mínúturnar í fyrri hálfleik, að vera ekki nær þeim en fjögur mörk,“ sagði Jónatan við Vísi í leikslok. „Vörnin var mjög góð en þetta var erfitt í sókninni. Þeir eru harðir. Ég þarf að skoða þetta aftur en þeir fara 3-4 sinnum í andlitið. Ég þekki kannski ekki reglurnar, hvenær það er eitthvað meira en tvær mínútur, en þetta stakk í augun. Við ætluðum að mæta þeim af hörku, vitandi að þeir eru grimmir. Mér fannst halla mjög mikið á okkur, ef ég á að vera alveg hreinskilinn.“ KA skoraði ekki nema átján mörk í leiknum og skotnýtingin var aðeins 43 prósent. „Sóknin var ekki góð og við gerðum okkur þetta erfitt. En það vantaði samt ekkert upp á baráttuna og vörnin og markvarslan var góð. Ég hefði viljað vera nær þeim,“ sagði Jónatan. Valur skoraði síðustu fjögur mörk fyrri hálfleiks og breytti stöðunni úr 7-7 í 11-7. Jónatan fannst það svekkjandi eftir að hafa þraukað þrátt fyrir að hafa ekki skorað í þrettán mínútur. „Sóknin var þetta erfitt allan tímann. Við prófuðum sjö á sex og hefðum kannski átt að gera meira af því. En við hefðum viljað vera með betri stöðu í hálfleik og koma betur inn í seinni hálfleikinn til að gera þetta að leik,“ sagði Jónatan að lokum.
Olís-deild karla KA Valur Mest lesið Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi Enski boltinn Grindavík sækir besta leikmann Hamars/Þórs Körfubolti „Ég er svo pirruð, ég er svo pirruð“ Fótbolti Fimm íslensk gullverðlaun í hús á fyrsta degi Smáþjóðaleikanna Sport Nýr sex ára samningur hjá Lamine Yamal Fótbolti Rússar áfram útilokaðir frá Ólympíuleikunum Sport Viktor Gísli og Wisla Plock með yfirhöndina í úrslitaeinvíginu Handbolti Jón Þór dæmdur í leikbann og þjálfari Árbæjar fékk fjóra leiki Fótbolti Dani Rodriguez búin að semja við Njarðvík Körfubolti Sævar Atli orðinn leikmaður Brann Fótbolti Fleiri fréttir Viktor Gísli og Wisla Plock með yfirhöndina í úrslitaeinvíginu Hannes fær Íslandsmeistara til Austurríkis Myndaveisla: Valskonur Íslandsmeistarar þriðja árið í röð „Erum búin að vera í fimm úrslitaleikjum“ „Þvílík vegferð sem þetta er búið að vera“ „Þær vinna þetta Íslandsmót sanngjarnt“ „Hefði ekki verið hægt að skrifa þennan endi“ Gerir ekki upp á milli Arons og Óla Stef: „Verður mikill söknuður af honum“ Uppgjörið: Valur - Haukar 30-25 | Íslandsmeistarar þriðja árið í röð Alltaf markmiðið að verða Íslandsmeistari Goðsagnir senda Aroni kveðjur: „Einn besti leikmaður allra tíma“ „Stórmannlegt“ af Aroni sem hafi tekið rétta ákvörðun Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Óðinn Þór skoraði ellefu og tryggði þriðja titilinn Átján mörk frá Ómari og Gísla í stórsigri Magdeburg Féll allur ketill í eld í seinni hálfleik Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Sjá meira