„Fannst halla mjög mikið á okkur“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. september 2022 20:30 Jónatan Magnússon hafði eitt og annað við dómgæsluna gegn Val að athuga. vísir/vilhelm Jónatan Magnússon, þjálfari KA, var svekktur með lokamínútur fyrri hálfleiks í tapinu fyrir Val í kvöld, 26-18. Honum fannst Valsmenn fá að ganga full hart fram í vörninni. „Við fórum illa að ráði okkar síðustu mínúturnar í fyrri hálfleik, að vera ekki nær þeim en fjögur mörk,“ sagði Jónatan við Vísi í leikslok. „Vörnin var mjög góð en þetta var erfitt í sókninni. Þeir eru harðir. Ég þarf að skoða þetta aftur en þeir fara 3-4 sinnum í andlitið. Ég þekki kannski ekki reglurnar, hvenær það er eitthvað meira en tvær mínútur, en þetta stakk í augun. Við ætluðum að mæta þeim af hörku, vitandi að þeir eru grimmir. Mér fannst halla mjög mikið á okkur, ef ég á að vera alveg hreinskilinn.“ KA skoraði ekki nema átján mörk í leiknum og skotnýtingin var aðeins 43 prósent. „Sóknin var ekki góð og við gerðum okkur þetta erfitt. En það vantaði samt ekkert upp á baráttuna og vörnin og markvarslan var góð. Ég hefði viljað vera nær þeim,“ sagði Jónatan. Valur skoraði síðustu fjögur mörk fyrri hálfleiks og breytti stöðunni úr 7-7 í 11-7. Jónatan fannst það svekkjandi eftir að hafa þraukað þrátt fyrir að hafa ekki skorað í þrettán mínútur. „Sóknin var þetta erfitt allan tímann. Við prófuðum sjö á sex og hefðum kannski átt að gera meira af því. En við hefðum viljað vera með betri stöðu í hálfleik og koma betur inn í seinni hálfleikinn til að gera þetta að leik,“ sagði Jónatan að lokum. Olís-deild karla KA Valur Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Íslenski boltinn Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Enski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Fleiri fréttir Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Sjá meira
„Við fórum illa að ráði okkar síðustu mínúturnar í fyrri hálfleik, að vera ekki nær þeim en fjögur mörk,“ sagði Jónatan við Vísi í leikslok. „Vörnin var mjög góð en þetta var erfitt í sókninni. Þeir eru harðir. Ég þarf að skoða þetta aftur en þeir fara 3-4 sinnum í andlitið. Ég þekki kannski ekki reglurnar, hvenær það er eitthvað meira en tvær mínútur, en þetta stakk í augun. Við ætluðum að mæta þeim af hörku, vitandi að þeir eru grimmir. Mér fannst halla mjög mikið á okkur, ef ég á að vera alveg hreinskilinn.“ KA skoraði ekki nema átján mörk í leiknum og skotnýtingin var aðeins 43 prósent. „Sóknin var ekki góð og við gerðum okkur þetta erfitt. En það vantaði samt ekkert upp á baráttuna og vörnin og markvarslan var góð. Ég hefði viljað vera nær þeim,“ sagði Jónatan. Valur skoraði síðustu fjögur mörk fyrri hálfleiks og breytti stöðunni úr 7-7 í 11-7. Jónatan fannst það svekkjandi eftir að hafa þraukað þrátt fyrir að hafa ekki skorað í þrettán mínútur. „Sóknin var þetta erfitt allan tímann. Við prófuðum sjö á sex og hefðum kannski átt að gera meira af því. En við hefðum viljað vera með betri stöðu í hálfleik og koma betur inn í seinni hálfleikinn til að gera þetta að leik,“ sagði Jónatan að lokum.
Olís-deild karla KA Valur Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Íslenski boltinn Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Enski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Fleiri fréttir Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Sjá meira