Hefja aftur bólusetningarátak í Laugardalshöll Fanndís Birna Logadóttir skrifar 26. september 2022 07:40 Laugardalshöllin opnar aftur fyrir bólusetningar á morgun. Vísir/Vilhelm Bólusetningar með fjórða skammt bóluefnis gegn Covid-19 hefjast í Laugardalshöll á morgun fyrir íbúa höfuðborgarsvæðisins sextíu ára og eldri. Boðið verður upp á inflúensubólusetningu samhliða. Stefnt er á að bjóða yngri einstaklingum örvunarskammt eftir að átakinu lýkur. Bólusetningarátakið hefst formlega á morgun en bólusett verður alla virka daga milli klukkan 11 og 15 til og með föstudagsins sjöunda október. Allir sextíu ára og eldri eru hvattir til að mæta en fjórir mánuðir þurfa að hafa liðið frá þriðja skammt. Að því er kemur fram í tilkynningu ummálið verður notast við nýja útgáfu af bóluefni gegn Covid og því verður ekki boðið upp á grunnbólusetningu í Laugardalshöll á sama tíma. Samhliða örvunarbólusetningu verður þó boðið upp á bólusetingu við inflúensu fyrir þá sem vilja. Utan höfuðborgarsvæðisins sjá heilbrigðisstofnanir um bólusetningar fyrir sína skjólstæðinga. Eftir að bólusetningarátakinu lýkur er stefnt á að bjóða einstakingum yngri en 60 ára upp á örvunarbólusetningu á heilsugæslustöðvum. Að því er kemur fram á covid.is eru 78 prósent landsmanna fullbólusett en þar er miðað við tvo skammta af bóluefni. Þá hafa hátt í 210 þúsund einstaklingar fengið að minnsta kosti þrjá skammta og tæplega 28 þúsund hafa fengið fjóra skammta. Bólusetningar Heilsugæsla Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Eldri borgarar Tengdar fréttir Hætta að bólusetja í höllinni ári síðar Fjöldabólusetningar hófust í Laugardalshöll í febrúar 2021 og nú ári síðar stendur til að þeim muni ljúka. Þeir sem eiga eftir að fá bólusetningu eða örvunarskammt munu eftir næstu viku geta leitað til heilsugæslunnar. 16. febrúar 2022 11:20 Mest lesið Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Erlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Innlent Fleiri fréttir Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Sjá meira
Bólusetningarátakið hefst formlega á morgun en bólusett verður alla virka daga milli klukkan 11 og 15 til og með föstudagsins sjöunda október. Allir sextíu ára og eldri eru hvattir til að mæta en fjórir mánuðir þurfa að hafa liðið frá þriðja skammt. Að því er kemur fram í tilkynningu ummálið verður notast við nýja útgáfu af bóluefni gegn Covid og því verður ekki boðið upp á grunnbólusetningu í Laugardalshöll á sama tíma. Samhliða örvunarbólusetningu verður þó boðið upp á bólusetingu við inflúensu fyrir þá sem vilja. Utan höfuðborgarsvæðisins sjá heilbrigðisstofnanir um bólusetningar fyrir sína skjólstæðinga. Eftir að bólusetningarátakinu lýkur er stefnt á að bjóða einstakingum yngri en 60 ára upp á örvunarbólusetningu á heilsugæslustöðvum. Að því er kemur fram á covid.is eru 78 prósent landsmanna fullbólusett en þar er miðað við tvo skammta af bóluefni. Þá hafa hátt í 210 þúsund einstaklingar fengið að minnsta kosti þrjá skammta og tæplega 28 þúsund hafa fengið fjóra skammta.
Bólusetningar Heilsugæsla Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Eldri borgarar Tengdar fréttir Hætta að bólusetja í höllinni ári síðar Fjöldabólusetningar hófust í Laugardalshöll í febrúar 2021 og nú ári síðar stendur til að þeim muni ljúka. Þeir sem eiga eftir að fá bólusetningu eða örvunarskammt munu eftir næstu viku geta leitað til heilsugæslunnar. 16. febrúar 2022 11:20 Mest lesið Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Erlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Innlent Fleiri fréttir Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Sjá meira
Hætta að bólusetja í höllinni ári síðar Fjöldabólusetningar hófust í Laugardalshöll í febrúar 2021 og nú ári síðar stendur til að þeim muni ljúka. Þeir sem eiga eftir að fá bólusetningu eða örvunarskammt munu eftir næstu viku geta leitað til heilsugæslunnar. 16. febrúar 2022 11:20