Vaktin: Skiptu á verjendum Maríupól fyrir vin Pútíns Kjartan Kjartansson og Samúel Karl Ólason skrifa 21. september 2022 10:26 Nokkrir af yfirmönnum hersveita Úkraínu sem vörðust í Maríupól og voru handsamaðir af Rússum. Mikil eftirspurn er eftir flugferðum aðra leiðina frá Rússlandi eftir að Vladímír Pútín forseti tilkynnti í sjónvarpsávarpi að um 300.000 manns yrði kvaddir í herinn vegna stríðsins í Úkraínu í morgun. Fréttastofa Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar fylgist með þróun mála í Úkraínu í allan dag. Helstu vendingar: Pútín forseti tilkynnti að hann hefði skipað varnarmálaráðuneytinu að kalla strax upp varalið sem yrði sent til Úkraínu. Varnarmálaráðuneytið segist ætla að kveðja um 300.000 manns í herinn. Forsetinn var herskár í garð vesturlanda í sjónvarpsávarpi sínu og sakaði þau um að hyggja á tortímingu Rússlands. Hótaði Pútín því óbeint að beita kjarnavopnum til að verja Rússland. Volodýrmýr Selenskíj, forseti Úkraínu, og Joe Biden Bandaríkjaforseti ávarpa allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna síðar í dag.
Fréttastofa Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar fylgist með þróun mála í Úkraínu í allan dag. Helstu vendingar: Pútín forseti tilkynnti að hann hefði skipað varnarmálaráðuneytinu að kalla strax upp varalið sem yrði sent til Úkraínu. Varnarmálaráðuneytið segist ætla að kveðja um 300.000 manns í herinn. Forsetinn var herskár í garð vesturlanda í sjónvarpsávarpi sínu og sakaði þau um að hyggja á tortímingu Rússlands. Hótaði Pútín því óbeint að beita kjarnavopnum til að verja Rússland. Volodýrmýr Selenskíj, forseti Úkraínu, og Joe Biden Bandaríkjaforseti ávarpa allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna síðar í dag.
Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Vladimír Pútín Mest lesið Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Erlent Skrifa ný drög að friðaráætlun Erlent Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Innlent Drónar, buggy- og snjóbíll nýttust við björgun göngufólks Innlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Drógu Hildi aftur í land Innlent Líkamsárásir og grunur um íkveikju í kjallara Innlent Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Innlent Fleiri fréttir Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Sjá meira