Vísir fylgdist einnig með í textalýsingu Vísi sem hægt er að lesa hér að neðan.
Útsendingin hófst hér á Vísi klukkan níu að íslenskum tíma en athöfnin sjálf klukkan tíu. Í spilaranum hér að neðan má sjá upptöku af athöfninni úr St. Paul dómkirkjunni sem stóð yfir í um einn og hálfan tíma.
Drottningin var svo jarðsungin við fámenna athöfn klukkan 18:30 að íslenskum tíma að viðstöddum nánustu fjölskyldumeðlimum.
Heimir Már fór yfir allt það sem gerðist í dag í Íslandi í dag að loknum kvöldfréttum Stöðvar 2.