Þrjú hundruð pörum af skóm stolið á Selfossi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 14. september 2022 22:14 Birna Björnsdóttir, verslunarstjóri þar, sem skóglagerinn er en þar var brotist inn og 300 pörum af skóm stolið. Magnús Hlynur Hreiðarsson Þrjú hundruð skópörum var stolið úr Skóbúð Selfoss en þjófurinn eða þjófarnir söguðu gat á húsið til að komast inn. Allir skórnir voru teknir úr kössunum áður en að farið var með þá úr versluninni. Hér erum við að tala um Sportbæ og Skóbúð Selfoss, sem brotist var nýlega inn í. Þjófurinn eða þjófarnir virðast hafa haft nægan tíma til að athafna sig því sagað var gat á húsið bak við verslunina og skriðið þar inn. Um er að ræða skólagerinn en þar var ekkert þjófavarnarkerfi. „Þetta er ömurlegt, hér var stolið um þrjú hundruð pörum af skóm, mestmegnis íþróttaskór og hlaupaskór, Nike, Brucks og Ecoo mikið og eitthvað af hælaskóm, bara svona sitt lítið af hverju,“ segir Birna Björnsdóttir, verslunarstjóri. Sportbær og Skóbúð Selfoss eru í sama húsnæði við Austurveg á Selfossi.lMagnús Hlynur Hreiðarsson Birna segir að starfsfólki hafi verið mjög brugðið þegar það mætti í vinnuna eftir innbrotið. „Þetta var bara sjokk, hér var allt á hvolfi og búið að henda öllu úr hillum. Þetta er eini staðurinn, sem ekki er kerfi í húsinu en komið í dag að sjálfsögðu,“ bætir Birna við. Hvað heldur þú að mönnum gangi til, hvað er gert við 300 pör af skóm? „Ég hefði selt þá klárlega hér en það eru örugglega erfitt að koma svona skóm út á íslenskan markað, þannig að ég veit það ekki, hvort þetta er selt einhvers staðar annars staðar, allir kassar voru til dæmis skildir eftir, skókassarnir.“ Hér skreið þjófurinn eða þjófarnir inn.Aðsend Getur þú ímyndað þér andvirði þessara skópara? „Í útsöluverði, þetta eru örugglega einhverjar 3- 4 milljónir hugsa ég,“ segir Birna Hún segir jafnframt að verslunin sé tryggð fyrir tjóninu. Lögreglan á Suðurlandi fer með rannsókn málsins. Hér var farið inn bak við verslunina.Aðsend Árborg Lögreglumál Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Erlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Bein útsending: Útför Frans Páfa Erlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Fleiri fréttir Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Ekki standi til að baka ríkinu skaðabótaskyldu vegna strandveiða Páfinn lagður til grafar og svör ráðherra um strandveiðar Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Sjá meira
Hér erum við að tala um Sportbæ og Skóbúð Selfoss, sem brotist var nýlega inn í. Þjófurinn eða þjófarnir virðast hafa haft nægan tíma til að athafna sig því sagað var gat á húsið bak við verslunina og skriðið þar inn. Um er að ræða skólagerinn en þar var ekkert þjófavarnarkerfi. „Þetta er ömurlegt, hér var stolið um þrjú hundruð pörum af skóm, mestmegnis íþróttaskór og hlaupaskór, Nike, Brucks og Ecoo mikið og eitthvað af hælaskóm, bara svona sitt lítið af hverju,“ segir Birna Björnsdóttir, verslunarstjóri. Sportbær og Skóbúð Selfoss eru í sama húsnæði við Austurveg á Selfossi.lMagnús Hlynur Hreiðarsson Birna segir að starfsfólki hafi verið mjög brugðið þegar það mætti í vinnuna eftir innbrotið. „Þetta var bara sjokk, hér var allt á hvolfi og búið að henda öllu úr hillum. Þetta er eini staðurinn, sem ekki er kerfi í húsinu en komið í dag að sjálfsögðu,“ bætir Birna við. Hvað heldur þú að mönnum gangi til, hvað er gert við 300 pör af skóm? „Ég hefði selt þá klárlega hér en það eru örugglega erfitt að koma svona skóm út á íslenskan markað, þannig að ég veit það ekki, hvort þetta er selt einhvers staðar annars staðar, allir kassar voru til dæmis skildir eftir, skókassarnir.“ Hér skreið þjófurinn eða þjófarnir inn.Aðsend Getur þú ímyndað þér andvirði þessara skópara? „Í útsöluverði, þetta eru örugglega einhverjar 3- 4 milljónir hugsa ég,“ segir Birna Hún segir jafnframt að verslunin sé tryggð fyrir tjóninu. Lögreglan á Suðurlandi fer með rannsókn málsins. Hér var farið inn bak við verslunina.Aðsend
Árborg Lögreglumál Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Erlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Bein útsending: Útför Frans Páfa Erlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Fleiri fréttir Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Ekki standi til að baka ríkinu skaðabótaskyldu vegna strandveiða Páfinn lagður til grafar og svör ráðherra um strandveiðar Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Sjá meira