Fólk í fjölskyldu-eða nágrannaerjum misnoti ábendingakerfi MAST Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 7. september 2022 16:52 Hrönn Ólína Jörundsdóttir, framkvæmdastjóri Matvælastofnunar vísir/egill Hrönn Ólína Jörundsdóttir, forstjóri Matvælastofnunar, segir að starfsfólk stofnunarinnar geti ekki varið sig þegar gagnrýnin umræða fari af stað um stofnunina. Það hafi ekki til þess heimild. Þetta sagði Hrönn í viðtali hjá Reykjavík síðdegis þar sem hún var innt eftir viðbrögðum við óvæginni gagnrýni sem spratt í kjölfar meintrar illrar meðferðar á hestum á bæ í Borgarbyggð. Stofnunin hefur verið sökuð um sinnuleysi og seinagang og þá kallaði Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, eftir því í gær að stofnunin yrði „stokkuð upp“. Hrönn sagðist skilja almenning. „Enginn vill sjá dýr í neyð. Við erum líka þar en við getum hins vegar ekki upplýst aðilana, sem senda inn ábendingar, um hvernig málin eru að vinnast af því að sá sem sendir inn ábendingu er ekki aðili að þessu máli. Við megum ekki upplýsa hvað við erum að sjá, hvað við erum að gera eða hvernig við erum að gera það. Og þess vegna upplifir almenningur í raun og veru bara aðgerðir Matvælastofnunar þegar þeim er lokið og það er alltaf okkar „dilemma“. Við getum aldrei varið okkur í þessari umræðu almennings.“ Hrönn sagði þá einnig að rannsóknarskylda hvíli á öllum eftirlitsstofnunum. Það sé til dæmis ekki hægt að fjarlægja dýr af sveitarbæ án þess að rannsókn hafi farið fram. Þá bætti hún við að það sé algengt að ábendingakerfi Matvælastofnunar sé misnotað. „Við verðum líka að gera okkur grein fyrir því að ábendingakerfi Matvælastofnunar er nýtt til þess að reyna að klekkja á fólki. Við sjáum það líka að fólk í nágrannaerjum, fjölskylduerjum og skilnuðum nýtir sér ábendingakerfi Matvælastofnunar til að reyna að klekkja á hinum aðilanum.“ Dýr Dýraheilbrigði Stjórnsýsla Nágrannadeilur Tengdar fréttir Varaþingmaður hættur í Flokki fólksins vegna hrossamálsins Varaþingmaður Flokks fólksins er hættur í flokknum vegna tengsla við meint dýraníð í Borgarfirði. Formanni flokksins blöskraði að varaþingmaðurinn væri tengdur málinu. 6. september 2022 16:32 Óverjandi að hryssurnar þurfi að upplifa þjáningu Dýraverndarsamband Íslands fordæmir harðlega illa meðferð á fylfullum hryssum og folöldum sem sést í myndbandi sem nýlega var birt á vegum erlendra dýraverndarsamtaka. 28. nóvember 2021 07:30 Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Innlent Fleiri fréttir Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Sjá meira
Þetta sagði Hrönn í viðtali hjá Reykjavík síðdegis þar sem hún var innt eftir viðbrögðum við óvæginni gagnrýni sem spratt í kjölfar meintrar illrar meðferðar á hestum á bæ í Borgarbyggð. Stofnunin hefur verið sökuð um sinnuleysi og seinagang og þá kallaði Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, eftir því í gær að stofnunin yrði „stokkuð upp“. Hrönn sagðist skilja almenning. „Enginn vill sjá dýr í neyð. Við erum líka þar en við getum hins vegar ekki upplýst aðilana, sem senda inn ábendingar, um hvernig málin eru að vinnast af því að sá sem sendir inn ábendingu er ekki aðili að þessu máli. Við megum ekki upplýsa hvað við erum að sjá, hvað við erum að gera eða hvernig við erum að gera það. Og þess vegna upplifir almenningur í raun og veru bara aðgerðir Matvælastofnunar þegar þeim er lokið og það er alltaf okkar „dilemma“. Við getum aldrei varið okkur í þessari umræðu almennings.“ Hrönn sagði þá einnig að rannsóknarskylda hvíli á öllum eftirlitsstofnunum. Það sé til dæmis ekki hægt að fjarlægja dýr af sveitarbæ án þess að rannsókn hafi farið fram. Þá bætti hún við að það sé algengt að ábendingakerfi Matvælastofnunar sé misnotað. „Við verðum líka að gera okkur grein fyrir því að ábendingakerfi Matvælastofnunar er nýtt til þess að reyna að klekkja á fólki. Við sjáum það líka að fólk í nágrannaerjum, fjölskylduerjum og skilnuðum nýtir sér ábendingakerfi Matvælastofnunar til að reyna að klekkja á hinum aðilanum.“
Dýr Dýraheilbrigði Stjórnsýsla Nágrannadeilur Tengdar fréttir Varaþingmaður hættur í Flokki fólksins vegna hrossamálsins Varaþingmaður Flokks fólksins er hættur í flokknum vegna tengsla við meint dýraníð í Borgarfirði. Formanni flokksins blöskraði að varaþingmaðurinn væri tengdur málinu. 6. september 2022 16:32 Óverjandi að hryssurnar þurfi að upplifa þjáningu Dýraverndarsamband Íslands fordæmir harðlega illa meðferð á fylfullum hryssum og folöldum sem sést í myndbandi sem nýlega var birt á vegum erlendra dýraverndarsamtaka. 28. nóvember 2021 07:30 Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Innlent Fleiri fréttir Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Sjá meira
Varaþingmaður hættur í Flokki fólksins vegna hrossamálsins Varaþingmaður Flokks fólksins er hættur í flokknum vegna tengsla við meint dýraníð í Borgarfirði. Formanni flokksins blöskraði að varaþingmaðurinn væri tengdur málinu. 6. september 2022 16:32
Óverjandi að hryssurnar þurfi að upplifa þjáningu Dýraverndarsamband Íslands fordæmir harðlega illa meðferð á fylfullum hryssum og folöldum sem sést í myndbandi sem nýlega var birt á vegum erlendra dýraverndarsamtaka. 28. nóvember 2021 07:30