Segir heiminum stafa ógn af viðskiptaþvingunum Vesturlanda Atli Ísleifsson skrifar 7. september 2022 08:36 Vladimír Pútín Rússlandsforseti í ræðustól í Vladivostok í morgun. AP Vladimír Pútín Rússlandsforseti segir að viðskiptaþvinganir Vesturlanda gegn Rússum vegna stríðsins í Úkraínu séu skammsýnar og að heiminum öllum stafi ógn af þeim – heimi sem í síauknum mæli beini sjónum sínum að Asíu. Þetta sagði forsetinn á efnahagsráðstefnu í Vladivostok í austurhluta Rússlands í morgun. Reuters segir frá því að Pútín haft sagt að Vesturveldin hafi vanmetið hagkerfi heimsins með „árásargjörnum tilraunum sínum til að ráða yfir heiminum öllum“, líkt og forsetinn komst að orði. Þá sagði hann jafnframt að engum muni takast að einangra Rússland, slíkt sé ekki mögulegt. Síðustu daga hefur orðið ljóst að Rússar muni ekki senda meira gas til Þýskalands og Evrópu í gegnum NordStream 1 leiðsluna. Segja þeir að ekki verði gert við olíuleka í túrbínu að svo stöddu vegna viðskiptaþvingana aðildarríkja Evrópusambandsins. Sömuleiðis hefur Dmitri Peskov, talsmaður Pútíns, sagt að eðlilegt sé að Rússar haldi hún á önnur mið í leit að nýjum kaupendum að rússnesku gasi. Þá tilkynnti rússneski orkurisinn Gasprom í gær að skrifað hafi verið undir samning við Kínverja um gaskaup, auk þess að hætt verði að notast við bandaríska dali í viðskiptum með gas og að þess í stað notast við rússneskar rúblur og kínverskt yuan. Vladimír Pútín Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Tengdar fréttir Lokað á Novaya Gazeta í Rússlandi Dómstóll í Rússlandi hefur svipt Novaya Gazeta, einn af síðustu frjálsu fjölmiðlum Rússlands, starfsleyfinu. Blaðið verður því að hætta allri sinni starfsemi í Rússlandi. 5. september 2022 12:16 Mest lesið Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Langt í frá að málinu sé lokið Innlent Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Innlent Íhugar ekki stöðu sína Innlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Innlent Fleiri fréttir Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Sjá meira
Þetta sagði forsetinn á efnahagsráðstefnu í Vladivostok í austurhluta Rússlands í morgun. Reuters segir frá því að Pútín haft sagt að Vesturveldin hafi vanmetið hagkerfi heimsins með „árásargjörnum tilraunum sínum til að ráða yfir heiminum öllum“, líkt og forsetinn komst að orði. Þá sagði hann jafnframt að engum muni takast að einangra Rússland, slíkt sé ekki mögulegt. Síðustu daga hefur orðið ljóst að Rússar muni ekki senda meira gas til Þýskalands og Evrópu í gegnum NordStream 1 leiðsluna. Segja þeir að ekki verði gert við olíuleka í túrbínu að svo stöddu vegna viðskiptaþvingana aðildarríkja Evrópusambandsins. Sömuleiðis hefur Dmitri Peskov, talsmaður Pútíns, sagt að eðlilegt sé að Rússar haldi hún á önnur mið í leit að nýjum kaupendum að rússnesku gasi. Þá tilkynnti rússneski orkurisinn Gasprom í gær að skrifað hafi verið undir samning við Kínverja um gaskaup, auk þess að hætt verði að notast við bandaríska dali í viðskiptum með gas og að þess í stað notast við rússneskar rúblur og kínverskt yuan.
Vladimír Pútín Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Tengdar fréttir Lokað á Novaya Gazeta í Rússlandi Dómstóll í Rússlandi hefur svipt Novaya Gazeta, einn af síðustu frjálsu fjölmiðlum Rússlands, starfsleyfinu. Blaðið verður því að hætta allri sinni starfsemi í Rússlandi. 5. september 2022 12:16 Mest lesið Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Langt í frá að málinu sé lokið Innlent Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Innlent Íhugar ekki stöðu sína Innlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Innlent Fleiri fréttir Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Sjá meira
Lokað á Novaya Gazeta í Rússlandi Dómstóll í Rússlandi hefur svipt Novaya Gazeta, einn af síðustu frjálsu fjölmiðlum Rússlands, starfsleyfinu. Blaðið verður því að hætta allri sinni starfsemi í Rússlandi. 5. september 2022 12:16