Otaði hnífi að fólki á veitingastað um miðjan dag Samúel Karl Ólason skrifar 4. september 2022 12:24 Lögreglan á Norðurlandi eystra hafði í mörg horn að líta um helgina. Myndin tengist fréttinni ekki beint. Vísir/Tryggvi Páll Lögreglan á Norðurlandi eystra segir mann hafa verið handtekinn um miðjan dag í gær eftir að hann otaði hnífi að fólki á veitingastað á Akureyri. Hann er sagður hafa otað hnífnum að starfsfólki og viðskiptavinum og haft í hótunum við lögregluþjóna. Í færslu á Facebook, þar sem farið er yfir verkefni lögreglunnar um helgina, segir að maðurinn hafi verið í annarlegu ástandi og honum hafi verið sleppt fyrr í dag. Alls munu 177 bókanir liggja fyrir í dagbók lögreglu frá föstudagsmorgni til sunnudagsmorguns. Þar á meðal er slys sem varð í Grjótgjá í Mývatnssveit á í gær (laugardag). Erlendur ferðamaður féll rúma fjóra metra í sprungu. Kona var slösuð og flutt á sjúkrahús á Akureyri til aðhlynningar. Auk lögreglu komu meðlimir björgunarsveitarinnar Stefáns í Mývatnssveit, slökkviliðsmenn og aðrir að björgun konunnar. Þá voru höfð afskipti af tveimur mönnum við Bogann í gær vegna gruns um fíkniefnamisferli. Engin fundust fíkniefnin en annar mannanna var með hnúajárn og var kærður fyrir vopnalagabrot. Lögregluþjónar aðstoðuðu einnig við leit að stúlku sem hafði strokið frá vistheimili á vegum barnaverndar, bæði á föstudag og laugardag. Hún fannst í bæði skiptin. Lögreglunni barst einnig tilkynning um dauða Andarnefju á floti í Eyjafirði í gær. Sú tilkynning barst frá hvalaskoðunarfyrirtæki. Þá segir einnig í áðurnefndri Facebookfærslu að tilkynningar um kannabislykt í fjölbýlishúsum hafi aukist. Kannabisefni séu ólögleg á það þurfi að hafa í huga. Akureyri Lögreglumál Veitingastaðir Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent Flensan orðin að faraldri Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Breytingar á kvöldfréttum Sýnar Innlent Skrifstofustjóri tapaði kortinu í París og situr í súpunni Innlent Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Innlent Fleiri fréttir Kynnir stóran pakka um fjölmiðla í næstu viku Lækningastjóri undirbýr starfsemi nýs Landspítala Skrifstofustjóri tapaði kortinu í París og situr í súpunni Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar „Verður svona þjóðhátíðarstemmning nema bara margföld“ Flensan orðin að faraldri Nú má heita Jörvaldi, Aþanasíus, Fjörður, Ai, Kalix og Ríma Flensufaraldur skollinn á og styttist í sólmyrkvann mikla Bein útsending: Aðferðir til að líða sem best í skammdeginu Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Skipa stýri- og aðgerðahóp vegna almyrkvans en eiga ekki fyrir verkefnastjóra Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Breytingar á kvöldfréttum Sýnar „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Einhleypir líklegri til að leggja sig á daginn Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Sjá meira
Í færslu á Facebook, þar sem farið er yfir verkefni lögreglunnar um helgina, segir að maðurinn hafi verið í annarlegu ástandi og honum hafi verið sleppt fyrr í dag. Alls munu 177 bókanir liggja fyrir í dagbók lögreglu frá föstudagsmorgni til sunnudagsmorguns. Þar á meðal er slys sem varð í Grjótgjá í Mývatnssveit á í gær (laugardag). Erlendur ferðamaður féll rúma fjóra metra í sprungu. Kona var slösuð og flutt á sjúkrahús á Akureyri til aðhlynningar. Auk lögreglu komu meðlimir björgunarsveitarinnar Stefáns í Mývatnssveit, slökkviliðsmenn og aðrir að björgun konunnar. Þá voru höfð afskipti af tveimur mönnum við Bogann í gær vegna gruns um fíkniefnamisferli. Engin fundust fíkniefnin en annar mannanna var með hnúajárn og var kærður fyrir vopnalagabrot. Lögregluþjónar aðstoðuðu einnig við leit að stúlku sem hafði strokið frá vistheimili á vegum barnaverndar, bæði á föstudag og laugardag. Hún fannst í bæði skiptin. Lögreglunni barst einnig tilkynning um dauða Andarnefju á floti í Eyjafirði í gær. Sú tilkynning barst frá hvalaskoðunarfyrirtæki. Þá segir einnig í áðurnefndri Facebookfærslu að tilkynningar um kannabislykt í fjölbýlishúsum hafi aukist. Kannabisefni séu ólögleg á það þurfi að hafa í huga.
Akureyri Lögreglumál Veitingastaðir Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent Flensan orðin að faraldri Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Breytingar á kvöldfréttum Sýnar Innlent Skrifstofustjóri tapaði kortinu í París og situr í súpunni Innlent Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Innlent Fleiri fréttir Kynnir stóran pakka um fjölmiðla í næstu viku Lækningastjóri undirbýr starfsemi nýs Landspítala Skrifstofustjóri tapaði kortinu í París og situr í súpunni Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar „Verður svona þjóðhátíðarstemmning nema bara margföld“ Flensan orðin að faraldri Nú má heita Jörvaldi, Aþanasíus, Fjörður, Ai, Kalix og Ríma Flensufaraldur skollinn á og styttist í sólmyrkvann mikla Bein útsending: Aðferðir til að líða sem best í skammdeginu Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Skipa stýri- og aðgerðahóp vegna almyrkvans en eiga ekki fyrir verkefnastjóra Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Breytingar á kvöldfréttum Sýnar „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Einhleypir líklegri til að leggja sig á daginn Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Sjá meira