Læknar harma áhugaleysi stjórnvalda Bjarki Sigurðsson skrifar 1. september 2022 22:17 Ragnar Freyr Ingvarsson er formaður Læknafélags Reykjavíkur. Vísir Læknafélag Reykjavíkur harmar áhugaleysi stjórnvalda á sjúkratryggðum íbúum landsins. Síðasti samningur ríkisins og sjálfstætt starfandi lækna var gerður árið 2013 og rann út í lok árs 2018. Í dag greindi Ríkisútvarpið frá því að reglugerð um niðurgreiðslu kostnaðar sjúklinga vegna sérgreinalækninga hafi runnið út í morgun vegna mistaka. Síðar fékk fréttastofa RÚV upplýsingar um að reglugerðin hafi verið endurnýjuð og gildi til 31. október. Í ályktun sem Læknafélag Reykjavíkur sendi frá sér í kvöld eftir félagsfund kemur fram að félagið harmi það áhugaleysi sem stjórnvöld hafa sýnt sjúkratryggðu fólki á landinu. „Ekki hefur verið samið um mikilvæga og nauðsynlega heilbrigðisþjónustu sem sjálfstætt starfandi læknar veita frá því síðasti samningur var gerður árið 2013 og rann hann út 31.12.2018. Samninganefnd lækna hefur ekki fundið neinn samningsvilja hjá viðsemjendum sínum síðan þá. Vegna þessa hefur hluti sjálfstætt starfandi lækna og læknastöðva þegar í dag hætt að senda rafræna reikninga til Sjúkratrygginga Íslands og ljóst er að fleiri munu fylgja í kjölfarið,“ segir í ályktuninni. Félagið segist vona að stjórnvöld bregðist skjótt við og sýni í verki að þeim sé annt um að gæta jafnræðis hvað varðar aðgengi að heilbrigðisþjónustu. Stjórnsýsla Heilbrigðismál Vinnumarkaður Tryggingar Mest lesið Börn Hackmans ekki í erfðaskránni en erfa hann samt Erlent Gera umfangsmiklar árásir á Húta: „Tími ykkar er liðinn“ Erlent Ætlaði að kaupa rafhlaupahjól en var rændur Innlent Muni eyða síðustu stundunum með sínum nánustu við slæmar aðstæður Innlent Rúmlega fimmtíu látnir eftir bruna á skemmtistað Erlent „Þessi á drapst á einni nóttu“ Erlent Kveikti í konu í lest Erlent Ekki útilokað að það gjósi á næstu klukkustundum Innlent „Stjórn Leikfélagsins hefur fullkomlega brugðist“ Innlent Sjötti úrskurðaður í gæsluvarðhald Innlent Fleiri fréttir Veruleg fækkun skemmtiskipa á Vestfjörðum í sumar Ríkið taki að sér mál barna með fjölþættan vanda „Stjórn Leikfélagsins hefur fullkomlega brugðist“ Gripið verði inn í strax í leikskóla Ætlaði að kaupa rafhlaupahjól en var rændur Sjötti úrskurðaður í gæsluvarðhald Hjólakaup sem enduðu í vopnuðu ráni og börn í vanda Hvað má læra af Covid, börn í vanda og ríkisbuddan í Sprengisandi Hótað með hníf og rændur í miðbænum Muni eyða síðustu stundunum með sínum nánustu við slæmar aðstæður Áreitið hafði mikil áhrif 16 klukkutíma ferð 12 vörubíla með sex timburhús á Húsavík Ekki útilokað að það gjósi á næstu klukkustundum Yfirvofandi eldgos og íslandsmeistarmót í Ólsen ólsen Hundrað manns ræddu umhverfismálin Rannsókninni miðar vel áfram Svört skýrsla komi ekki á óvart Rabarbarafélag stofnað á Blönduósi í dag Neyðarvistun í fangaklefa gróft brot á réttindum barna Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Verulega dregið úr jarðskjálftahrinunni Mikið slegist í miðbænum „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Sjá meira
Í dag greindi Ríkisútvarpið frá því að reglugerð um niðurgreiðslu kostnaðar sjúklinga vegna sérgreinalækninga hafi runnið út í morgun vegna mistaka. Síðar fékk fréttastofa RÚV upplýsingar um að reglugerðin hafi verið endurnýjuð og gildi til 31. október. Í ályktun sem Læknafélag Reykjavíkur sendi frá sér í kvöld eftir félagsfund kemur fram að félagið harmi það áhugaleysi sem stjórnvöld hafa sýnt sjúkratryggðu fólki á landinu. „Ekki hefur verið samið um mikilvæga og nauðsynlega heilbrigðisþjónustu sem sjálfstætt starfandi læknar veita frá því síðasti samningur var gerður árið 2013 og rann hann út 31.12.2018. Samninganefnd lækna hefur ekki fundið neinn samningsvilja hjá viðsemjendum sínum síðan þá. Vegna þessa hefur hluti sjálfstætt starfandi lækna og læknastöðva þegar í dag hætt að senda rafræna reikninga til Sjúkratrygginga Íslands og ljóst er að fleiri munu fylgja í kjölfarið,“ segir í ályktuninni. Félagið segist vona að stjórnvöld bregðist skjótt við og sýni í verki að þeim sé annt um að gæta jafnræðis hvað varðar aðgengi að heilbrigðisþjónustu.
Stjórnsýsla Heilbrigðismál Vinnumarkaður Tryggingar Mest lesið Börn Hackmans ekki í erfðaskránni en erfa hann samt Erlent Gera umfangsmiklar árásir á Húta: „Tími ykkar er liðinn“ Erlent Ætlaði að kaupa rafhlaupahjól en var rændur Innlent Muni eyða síðustu stundunum með sínum nánustu við slæmar aðstæður Innlent Rúmlega fimmtíu látnir eftir bruna á skemmtistað Erlent „Þessi á drapst á einni nóttu“ Erlent Kveikti í konu í lest Erlent Ekki útilokað að það gjósi á næstu klukkustundum Innlent „Stjórn Leikfélagsins hefur fullkomlega brugðist“ Innlent Sjötti úrskurðaður í gæsluvarðhald Innlent Fleiri fréttir Veruleg fækkun skemmtiskipa á Vestfjörðum í sumar Ríkið taki að sér mál barna með fjölþættan vanda „Stjórn Leikfélagsins hefur fullkomlega brugðist“ Gripið verði inn í strax í leikskóla Ætlaði að kaupa rafhlaupahjól en var rændur Sjötti úrskurðaður í gæsluvarðhald Hjólakaup sem enduðu í vopnuðu ráni og börn í vanda Hvað má læra af Covid, börn í vanda og ríkisbuddan í Sprengisandi Hótað með hníf og rændur í miðbænum Muni eyða síðustu stundunum með sínum nánustu við slæmar aðstæður Áreitið hafði mikil áhrif 16 klukkutíma ferð 12 vörubíla með sex timburhús á Húsavík Ekki útilokað að það gjósi á næstu klukkustundum Yfirvofandi eldgos og íslandsmeistarmót í Ólsen ólsen Hundrað manns ræddu umhverfismálin Rannsókninni miðar vel áfram Svört skýrsla komi ekki á óvart Rabarbarafélag stofnað á Blönduósi í dag Neyðarvistun í fangaklefa gróft brot á réttindum barna Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Verulega dregið úr jarðskjálftahrinunni Mikið slegist í miðbænum „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Sjá meira