OnlyFans greiddi eigandanum rúma 72 milljarða króna Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 1. september 2022 21:59 Viðskiptavinum OnlyFans fjölgaði um 128 prósent árið 2021. Getty/Jakub Porzycki/Nur Photo Áskriftarvefurinn OnlyFans sem er best þekktur fyrir hýsingu á erótísku efni gegn gjaldi, er sagður hafa greitt eiganda síðunnar 500 milljónir dollara eða um 72,1 milljarð íslenskra króna á síðustu átján mánuðum vegna mikillar aukningar í fjölda viðskiptavina. Vefurinn er staður þar sem fagfólk innan fjölbreyttra geira geti birt efni gegn greiðslu. Þar megi nefna tónlistarmenn og einkaþjálfara að erótíska kimanum ógleymdum en OnlyFans taki 20 prósent þóknun af þeim pening sem greiddur er til þeirra sem birta efni á miðlinum. BBC greinir frá þessu. Hagnaður vefsins fyrir skatt árið 2021 er sagður hafa verið verið 433 milljónir dollara eða um 62,4 milljarðar íslenskra króna. Sé litið til ársins 2020 megi sjá mikla aukningu í hagnaði en þá var hagnaður fyrirtækisins 61 milljón dollara fyrir skatt eða um 8,8 milljarðar íslenskra króna. Viðskiptavinum síðunnar hafi fjölgað gríðarlega á meðan kórónuveirufaraldrinum stóð en árið 2021 hafi þeim fjölgað um 128 prósent. OnlyFans Samfélagsmiðlar Bandaríkin Tækni Mest lesið Loka Brút og Kaffi Ó-le Viðskipti innlent Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Viðskipti innlent Sushi Corner lokar Viðskipti innlent Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip Viðskipti innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Vefurinn er staður þar sem fagfólk innan fjölbreyttra geira geti birt efni gegn greiðslu. Þar megi nefna tónlistarmenn og einkaþjálfara að erótíska kimanum ógleymdum en OnlyFans taki 20 prósent þóknun af þeim pening sem greiddur er til þeirra sem birta efni á miðlinum. BBC greinir frá þessu. Hagnaður vefsins fyrir skatt árið 2021 er sagður hafa verið verið 433 milljónir dollara eða um 62,4 milljarðar íslenskra króna. Sé litið til ársins 2020 megi sjá mikla aukningu í hagnaði en þá var hagnaður fyrirtækisins 61 milljón dollara fyrir skatt eða um 8,8 milljarðar íslenskra króna. Viðskiptavinum síðunnar hafi fjölgað gríðarlega á meðan kórónuveirufaraldrinum stóð en árið 2021 hafi þeim fjölgað um 128 prósent.
OnlyFans Samfélagsmiðlar Bandaríkin Tækni Mest lesið Loka Brút og Kaffi Ó-le Viðskipti innlent Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Viðskipti innlent Sushi Corner lokar Viðskipti innlent Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip Viðskipti innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira