Heilbrigðisráðherra segir af sér í kjölfar dauða þungaðs ferðamanns Hólmfríður Gísladóttir skrifar 31. ágúst 2022 08:18 Temido þótti takast vel til í glímunni við kórónuveirufaraldurinn. epa/Antonio Pedro Santos Marta Temido, heilbrigðisráðherra Portúgal, hefur sagt af sér eftir að þungaður ferðamaður lést eftir að hafa verið vísað frá yfirfullri fæðingadeild. Forsætisráðherrann Antóníó Costa sagði að andlát konunnar hefði verið síðasta stráið sem leiddi til afsagna Temido en ráðherrann og stjórnvöld hafa sætt harðri gagnrýni vegna undirmönnunar á fæðingardeildum landsins. Konan fór í hjartastopp þegar verið var að flytja hana á milli sjúkrahúsa, eftir að hafa verið neitað um innlögn á fæðingadeild. Barnið var tekið með keisaraskurði og komst lífs af. Önnur svipuð tilvik hafa komið upp á síðustu mánuðum, meðal annars tvö þar sem börn létust eftir að mæður þeirra höfðu mátt þola langa bið eftir þjónust og verið fluttar á milli sjúkrahúsa. Stjórnvöldum hefur reynst erfitt að fullmanna fæðingardeildir, sem hefur sumum hverjum verið lokað. Hefur verið rætt að leita utan landssteinanna eftir starfskröftum, ekki síst sérfræðingum í kven- og fæðingarlækningum. Temido var almennt lofuð fyrir framgöngu sína í kórónuveirufaraldrinum og formaður portúgölsku læknasamtakanna sagði Temido hafa gert margt gott. Hún hefði einfaldlega sagt af sér þar sem hún hefði engin ráð á höndum til að leysa mönnunarvandann. Portúgal Heilbrigðismál Mest lesið Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Innlent Hljóp á sig Innlent Fleiri fréttir Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Sjá meira
Forsætisráðherrann Antóníó Costa sagði að andlát konunnar hefði verið síðasta stráið sem leiddi til afsagna Temido en ráðherrann og stjórnvöld hafa sætt harðri gagnrýni vegna undirmönnunar á fæðingardeildum landsins. Konan fór í hjartastopp þegar verið var að flytja hana á milli sjúkrahúsa, eftir að hafa verið neitað um innlögn á fæðingadeild. Barnið var tekið með keisaraskurði og komst lífs af. Önnur svipuð tilvik hafa komið upp á síðustu mánuðum, meðal annars tvö þar sem börn létust eftir að mæður þeirra höfðu mátt þola langa bið eftir þjónust og verið fluttar á milli sjúkrahúsa. Stjórnvöldum hefur reynst erfitt að fullmanna fæðingardeildir, sem hefur sumum hverjum verið lokað. Hefur verið rætt að leita utan landssteinanna eftir starfskröftum, ekki síst sérfræðingum í kven- og fæðingarlækningum. Temido var almennt lofuð fyrir framgöngu sína í kórónuveirufaraldrinum og formaður portúgölsku læknasamtakanna sagði Temido hafa gert margt gott. Hún hefði einfaldlega sagt af sér þar sem hún hefði engin ráð á höndum til að leysa mönnunarvandann.
Portúgal Heilbrigðismál Mest lesið Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Innlent Hljóp á sig Innlent Fleiri fréttir Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Sjá meira