Birtu myndasyrpu af töfrabragði Eyjamannsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. ágúst 2022 14:00 Elliði Snær Viðarsson er þegar kominn í lykilhlutverk hjá íslenska landsliðinu. Getty/Sanjin Strukic Íslenski landsliðslínumaðurinn Elliði Snær Viðarsson skoraði magnað mark fyrir þýska handboltaliðið Gummersbach í leik um helgina. Gummersbach, sem er nýliði í þýsku Bundesligunni í vetur, vann tapaði með fjórum mörkum fyrir MT Melsungen, 34-38, í einum af síðustu æfingarleikjum liðsins fyrir komandi tímabil. Elliði Snær skoraði þrjú mörk í leiknum en það var eitt þeirra sem vakti sérstaka athygli. Elliði fór þá inn af línunni og skoraði með því að lyfta boltanum yfir pólska markvörðinn Adam Morawski með miklum tilþrifum. Samfélagsmiðlafólk Gummersbach var svo hrifið af tilþrifum Eyjamannsins að þeir birtu heila myndasyrpu af markinu hans sem má sjá hér fyrir ofan á Fésbókinni og fyrir neðan á Instagram. Elliði Snær er að hefja sitt þriðja tímabil með félaginu en fyrstu tvö árin var Gummersbach í b-deildinni. Hann var með 116 mörk í 41 leik á síðustu leiktíð eða 2,8 að meðaltali í leik eftir að hafa skorað 82 mörk árið á undan. View this post on Instagram A post shared by VfL Gummersbach (@vflgummersbach) Þýski handboltinn Mest lesið Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Sóley Margrét heimsmeistari Sport Fleiri fréttir Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Sjá meira
Gummersbach, sem er nýliði í þýsku Bundesligunni í vetur, vann tapaði með fjórum mörkum fyrir MT Melsungen, 34-38, í einum af síðustu æfingarleikjum liðsins fyrir komandi tímabil. Elliði Snær skoraði þrjú mörk í leiknum en það var eitt þeirra sem vakti sérstaka athygli. Elliði fór þá inn af línunni og skoraði með því að lyfta boltanum yfir pólska markvörðinn Adam Morawski með miklum tilþrifum. Samfélagsmiðlafólk Gummersbach var svo hrifið af tilþrifum Eyjamannsins að þeir birtu heila myndasyrpu af markinu hans sem má sjá hér fyrir ofan á Fésbókinni og fyrir neðan á Instagram. Elliði Snær er að hefja sitt þriðja tímabil með félaginu en fyrstu tvö árin var Gummersbach í b-deildinni. Hann var með 116 mörk í 41 leik á síðustu leiktíð eða 2,8 að meðaltali í leik eftir að hafa skorað 82 mörk árið á undan. View this post on Instagram A post shared by VfL Gummersbach (@vflgummersbach)
Þýski handboltinn Mest lesið Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Sóley Margrét heimsmeistari Sport Fleiri fréttir Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Sjá meira