Hefur snúið við blaðinu og fær milda refsingu Árni Sæberg skrifar 17. ágúst 2022 11:59 Héraðsdómur Reykjavíkur féllst á málflutning verjanda mannsins. Vísir/Vilhelm Karlmaður var á dögunum dæmdur til þrjátíu daga skilorðsbundinnar fangelsisrefsingar fyrir auðgunarbrot. Við ákvörðun refsingar var litið til þess að maðurinn hefði snúið lífi sínu til betri vegar síðan brotin voru framin. Maðurinn var ákærður fyrir að hafa brotist inn á heimili í Reykjavík árið 2019 og stolið þaðan Macbook fartölvu, Iphone 10, bíllyklum að Ford Explorer bíl og fimm greiðslukortum. Greiðslukortin nýtti hann til þess að taka út 120 þúsund krónur úr alls þremur hraðbönkum. Samkvæmt almennum hegningarlögum varða brot mannsins allt að sex ára fangelsi. Maðurinn játaði sök í öllum ákæruliðum en lögmaður hans fór fram að honum yrði ekki gerð refsing en að öðrum kosti vægustu refsingar sem lög leyfa. „Við ákvörðun refsingar er litið til þess að ákærði hefur játað brot sín greiðlega fyrir dómi. Einnig er litið til þess sem kom fram í máli verjanda að ákærði sé búinn að taka á sínum málum, iðrist gjörða sinna og sé búinn að snúa lífi sínu til betri vegar,“ segir í dómi Héraðsdóms Reykjavíkur. Þá var einnig vísað til þess að langt sé liðið síðan maðurinn framdi brotin og honum yrði ekki kennt um drátt á meðferð málsins. Með vísan til framangreinds var maðurinn dæmdur til þrjátíu daga fangelsisrefsingar en fullnustu hennar frestað til tveggja ára, haldi hann almennt skilorð. Þá var hann dæmdur til að greiða málsvarnarlaun skipaðs verjanda síns, 95 þúsund krónur. Dómsmál Efnahagsbrot Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Erlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Fleiri fréttir Umhverfis- og tæknisvið uppsveita á Laugarvatni Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjá meira
Maðurinn var ákærður fyrir að hafa brotist inn á heimili í Reykjavík árið 2019 og stolið þaðan Macbook fartölvu, Iphone 10, bíllyklum að Ford Explorer bíl og fimm greiðslukortum. Greiðslukortin nýtti hann til þess að taka út 120 þúsund krónur úr alls þremur hraðbönkum. Samkvæmt almennum hegningarlögum varða brot mannsins allt að sex ára fangelsi. Maðurinn játaði sök í öllum ákæruliðum en lögmaður hans fór fram að honum yrði ekki gerð refsing en að öðrum kosti vægustu refsingar sem lög leyfa. „Við ákvörðun refsingar er litið til þess að ákærði hefur játað brot sín greiðlega fyrir dómi. Einnig er litið til þess sem kom fram í máli verjanda að ákærði sé búinn að taka á sínum málum, iðrist gjörða sinna og sé búinn að snúa lífi sínu til betri vegar,“ segir í dómi Héraðsdóms Reykjavíkur. Þá var einnig vísað til þess að langt sé liðið síðan maðurinn framdi brotin og honum yrði ekki kennt um drátt á meðferð málsins. Með vísan til framangreinds var maðurinn dæmdur til þrjátíu daga fangelsisrefsingar en fullnustu hennar frestað til tveggja ára, haldi hann almennt skilorð. Þá var hann dæmdur til að greiða málsvarnarlaun skipaðs verjanda síns, 95 þúsund krónur.
Dómsmál Efnahagsbrot Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Erlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Fleiri fréttir Umhverfis- og tæknisvið uppsveita á Laugarvatni Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjá meira