Reiknað með leikskóla og neðansjávarveitingastað við Gufunesbryggju Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 12. ágúst 2022 12:16 Fyrirhugað útlit miðað við verðlaunatillöguna. Yrki-arkitektar Borgarráð hefur samþykkt að hefja viðræður við Þorpið-Vistfélag á grundvelli verðlaunatillögu um uppbyggingu við Gufunesbryggju, sem felur meðal annars í sér byggingu leikskóla og veitingastað sem verði að hluta til neðansjávar. Kanna á hvort raunhæft sé að staðsetja leikskóla á umræddu svæði. Í tilkynningu frá Þorpinu segir að félagið hafi á dögunum borið sigur úr býtum í alþjóðlegri samkeppni á vegum C40 Reinventing Cities um svæðið við Gufunesbryggju. „Í samræmi við starfsemina í Gufunesi, þar sem kvikmyndagerð er fyrirferðarmikil, mun Gufunesbryggjan hýsa kvikmyndafyrirtæki, íbúðir, leikskóla, umbúðalausa matvöruverslun og veitingastað sem verður að hluta til neðansjávar. Heilsulind tengist ströndinni með sundlaug, sjósundsaðstöðu, gufuböðum, heitum pottum og hverskonar líkamsrækt. Við bryggjuna verður einnig aðstaða til siglinga á kajökum ofl.,“ segir í tilkynningu Þorpsins. Fyrirhugað útlit miðað við verðlaunatillöguna.Yrki-Arkitektar Hugsunin sé að bryggjan verði félags-, atvinnu- og samgöngumiðstöð. Reiknað er með að íbúðir verði á efri hæðum. Tillögur Þorpsins gera einnig ráð fyrir að rafknúinn bátastrætó tengi Gufunesið og Grafarvoginn við miðborg Reykjavíkur. Málið var tekið fyrir á fundi borgarráðs í gær þar sem samþykkt var að borgarstjóri og borgarritari hefji viðræður við Þorpið um lóðavilyrði. Fyrirhugað útlit miðað við verðlaunatillöguna.Yrki-arkitektar Meðal þess sem á að fullkanna í viðræðunum er hvort sá hluti tillögunnar sem gerir ráð fyrir leikskóla á umræddu svæði sé raunhæfur. Þá þurfi að tryggja aðgengi almennings að strandlengjunni og strandsvæðinu. Einnig verði tekið mið af tillögum um brú milli Gufuness og Viðeyjar. Skipulag Reykjavík Borgarstjórn Sveitarstjórnarmál Húsnæðismál Leikskólar Tengdar fréttir Fimm teymi þróa tillögur um Gufunesbryggju og Sævarhöfða Fimm teymi hafa verið valin til áframhaldandi vinnu í alþjóðlegu samkeppninni Reinventing Cities. Reykjavík bauð fram tvær þróunarlóðir til samkeppninnar, Gufunesbryggju og Sævarhöfða 31. Alls 8. september 2020 10:46 Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Fleiri fréttir „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Sjá meira
Í tilkynningu frá Þorpinu segir að félagið hafi á dögunum borið sigur úr býtum í alþjóðlegri samkeppni á vegum C40 Reinventing Cities um svæðið við Gufunesbryggju. „Í samræmi við starfsemina í Gufunesi, þar sem kvikmyndagerð er fyrirferðarmikil, mun Gufunesbryggjan hýsa kvikmyndafyrirtæki, íbúðir, leikskóla, umbúðalausa matvöruverslun og veitingastað sem verður að hluta til neðansjávar. Heilsulind tengist ströndinni með sundlaug, sjósundsaðstöðu, gufuböðum, heitum pottum og hverskonar líkamsrækt. Við bryggjuna verður einnig aðstaða til siglinga á kajökum ofl.,“ segir í tilkynningu Þorpsins. Fyrirhugað útlit miðað við verðlaunatillöguna.Yrki-Arkitektar Hugsunin sé að bryggjan verði félags-, atvinnu- og samgöngumiðstöð. Reiknað er með að íbúðir verði á efri hæðum. Tillögur Þorpsins gera einnig ráð fyrir að rafknúinn bátastrætó tengi Gufunesið og Grafarvoginn við miðborg Reykjavíkur. Málið var tekið fyrir á fundi borgarráðs í gær þar sem samþykkt var að borgarstjóri og borgarritari hefji viðræður við Þorpið um lóðavilyrði. Fyrirhugað útlit miðað við verðlaunatillöguna.Yrki-arkitektar Meðal þess sem á að fullkanna í viðræðunum er hvort sá hluti tillögunnar sem gerir ráð fyrir leikskóla á umræddu svæði sé raunhæfur. Þá þurfi að tryggja aðgengi almennings að strandlengjunni og strandsvæðinu. Einnig verði tekið mið af tillögum um brú milli Gufuness og Viðeyjar.
Skipulag Reykjavík Borgarstjórn Sveitarstjórnarmál Húsnæðismál Leikskólar Tengdar fréttir Fimm teymi þróa tillögur um Gufunesbryggju og Sævarhöfða Fimm teymi hafa verið valin til áframhaldandi vinnu í alþjóðlegu samkeppninni Reinventing Cities. Reykjavík bauð fram tvær þróunarlóðir til samkeppninnar, Gufunesbryggju og Sævarhöfða 31. Alls 8. september 2020 10:46 Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Fleiri fréttir „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Sjá meira
Fimm teymi þróa tillögur um Gufunesbryggju og Sævarhöfða Fimm teymi hafa verið valin til áframhaldandi vinnu í alþjóðlegu samkeppninni Reinventing Cities. Reykjavík bauð fram tvær þróunarlóðir til samkeppninnar, Gufunesbryggju og Sævarhöfða 31. Alls 8. september 2020 10:46