Biðjast afsökunar á að hafa sigað lögreglu á hinsegin mótmælendur Bjarki Sigurðsson skrifar 11. ágúst 2022 20:28 Elínborg Harpa var handtekið á leið sinni í Gleðigönguna árið 2019. Vísir Stjórn Hinsegin daga hefur beðist afsökunar á því að hafa nafngreint Elínborgu Hörpu og Önundarburs við lögreglu fyrir Gleðigönguna árið 2019. Á leið sinni í gönguna var Elínborg handtekið. Á fundi lögreglunnar og stjórn Hinsegin daga í ágúst 2019 fyrir Gleðigönguna voru aðilar sem höfðu mótmælt á opnunarhátíðinni nafngreindir. Þeir aðilar voru taldir líklegir til að mótmæla einnig á göngunni sjálfri. Í kjölfar samtalsins var Elínborg handtekið. Í viðtali við Vísi á sínum tíma sagðist Elínborg ekki hafa verið að fara að mótmæla í göngunni heldur ætlað að taka þátt í henni. „Þá er bara ráðist á mig, mér skellt í jörðina og ég tekið inn í bíl,“ sagði Elínborg og bætti við að þegar þarna hafi verið komið við sögu hafi hán þegar verið komið á hnén. Stjórn Hinsegin daga hefur nú, þremur árum seinna, beðið Elínborgu afsökunar á þessu atviki þar sem nafngreiningin hefði ekki átt að leiða til handtöku. „Að baki samskiptum Hinsegin daga við lögreglu lá enginn ásetningur annar en að leita ráða um hvernig best mætti tryggja öryggi meðan á Gleðigöngunni stæði,“ segir í tilkynningu á vef Hinsegin daga. Yfirlýsingin sem stjórnin sendi frá sér í kvöld. Stjórninni er ljóst að það að nafngreina aðila í þessum samskiptum hafi verið mistök. Þá hafi sein vinnubrögð, samskipta- og stuðningsleysi stjórnarinnar í kjölfar handtökunnar einnig verið mistök. „Á öllu þessu biðjumst við innilega afsökunar og hörmum þessi mistök,“ segir í tilkynningunni. Hinsegin Lögreglan Gleðigangan Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Innlent Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Innlent Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Innlent Fleiri fréttir Miklar tafir vegna umferðarslyss í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Sjá meira
Á fundi lögreglunnar og stjórn Hinsegin daga í ágúst 2019 fyrir Gleðigönguna voru aðilar sem höfðu mótmælt á opnunarhátíðinni nafngreindir. Þeir aðilar voru taldir líklegir til að mótmæla einnig á göngunni sjálfri. Í kjölfar samtalsins var Elínborg handtekið. Í viðtali við Vísi á sínum tíma sagðist Elínborg ekki hafa verið að fara að mótmæla í göngunni heldur ætlað að taka þátt í henni. „Þá er bara ráðist á mig, mér skellt í jörðina og ég tekið inn í bíl,“ sagði Elínborg og bætti við að þegar þarna hafi verið komið við sögu hafi hán þegar verið komið á hnén. Stjórn Hinsegin daga hefur nú, þremur árum seinna, beðið Elínborgu afsökunar á þessu atviki þar sem nafngreiningin hefði ekki átt að leiða til handtöku. „Að baki samskiptum Hinsegin daga við lögreglu lá enginn ásetningur annar en að leita ráða um hvernig best mætti tryggja öryggi meðan á Gleðigöngunni stæði,“ segir í tilkynningu á vef Hinsegin daga. Yfirlýsingin sem stjórnin sendi frá sér í kvöld. Stjórninni er ljóst að það að nafngreina aðila í þessum samskiptum hafi verið mistök. Þá hafi sein vinnubrögð, samskipta- og stuðningsleysi stjórnarinnar í kjölfar handtökunnar einnig verið mistök. „Á öllu þessu biðjumst við innilega afsökunar og hörmum þessi mistök,“ segir í tilkynningunni.
Hinsegin Lögreglan Gleðigangan Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Innlent Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Innlent Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Innlent Fleiri fréttir Miklar tafir vegna umferðarslyss í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Sjá meira