Ný fjölskyldumiðstöð Snapchat fyrsta skref í bættu öryggi Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 9. ágúst 2022 12:21 Snapchat segir ráðstafanirnar líkja eftir samskiptum foreldra og barna í raunheimum. Getty/SOPA Images Samfélagsmiðillinn Snapchat kynnti sínar fyrstu öryggisráðstafanir sem beinast að foreldrum ungra notenda miðilsins í dag. Breytinguna kallar móðurfyrirtæki miðilsins, Snap, fjölskyldumiðstöðina eða „Family center.“ Innan fjölskyldumiðstöðvarinnar á Snapchat muni foreldrar geta fylgst með því hverjir eru vinir barna þeirra á miðlinum og hverja þau eigi samskipti við, án þess þó að sjá samskiptin þeirra á milli. New York Times greina frá þessu. Til þess að fá þessar upplýsingar þurfi foreldrar eða forráðamenn að vera með Snapchat reikning en forráðamenn þurfi að bjóða börnum sínum inn á fjölskyldumiðstöðina og vera vinir barnsins á miðlinum til þess. Einnig muni foreldrar eiga möguleika á að tilkynna aðganga í vinaneti barna sinna sem þeim þykja grunsamlegir en meira má lesa um breytingarnar hér. Snapchat segir þessar nýju öryggisráðstafanir gera samskipti á milli foreldra og barna á miðlinum líkari þeim sem eiga sér stað í raunheimum. Þar sem foreldrar séu gjarnan meðvitaðir hvar og við hvern börn þeirra séu að eiga samskipti. Breytingarnar eiga að líta dagsins ljós á næstu vikum og eru sagðar fyrsta skref í nýjum öryggisráðstöfunum miðilsins. Hér að ofan má sjá myndband um nýjustu breytingarnar. Samfélagsmiðlar Bandaríkin Börn og uppeldi Mest lesið Reikningur tengdur dularfullri Grindavíkur-mynt horfinn sporlaust Viðskipti innlent Ný ríkisstjórn sé að efla erlenda mjólkurframleiðslu Viðskipti innlent Neytendur beri kostnað þess að reka þrjá stóra banka Viðskipti innlent Greiði milljarða í arð í stað þess að lækka vexti til almennings Neytendur Bankastjórarnir fengu 260 milljónir króna Viðskipti innlent Bilun hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Ekki fjárhagslegur grundvöllur fyrir tveimur vínbúðum á Akureyri Viðskipti innlent Samruninn geti skilað auknum sparnaði til neytenda Viðskipti innlent Sjúkur í Downton Abbey og með unglingastæla á kvöldin Atvinnulíf Ísland komið í skammarkrókinn vegna osts Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Breytinguna kallar móðurfyrirtæki miðilsins, Snap, fjölskyldumiðstöðina eða „Family center.“ Innan fjölskyldumiðstöðvarinnar á Snapchat muni foreldrar geta fylgst með því hverjir eru vinir barna þeirra á miðlinum og hverja þau eigi samskipti við, án þess þó að sjá samskiptin þeirra á milli. New York Times greina frá þessu. Til þess að fá þessar upplýsingar þurfi foreldrar eða forráðamenn að vera með Snapchat reikning en forráðamenn þurfi að bjóða börnum sínum inn á fjölskyldumiðstöðina og vera vinir barnsins á miðlinum til þess. Einnig muni foreldrar eiga möguleika á að tilkynna aðganga í vinaneti barna sinna sem þeim þykja grunsamlegir en meira má lesa um breytingarnar hér. Snapchat segir þessar nýju öryggisráðstafanir gera samskipti á milli foreldra og barna á miðlinum líkari þeim sem eiga sér stað í raunheimum. Þar sem foreldrar séu gjarnan meðvitaðir hvar og við hvern börn þeirra séu að eiga samskipti. Breytingarnar eiga að líta dagsins ljós á næstu vikum og eru sagðar fyrsta skref í nýjum öryggisráðstöfunum miðilsins. Hér að ofan má sjá myndband um nýjustu breytingarnar.
Samfélagsmiðlar Bandaríkin Börn og uppeldi Mest lesið Reikningur tengdur dularfullri Grindavíkur-mynt horfinn sporlaust Viðskipti innlent Ný ríkisstjórn sé að efla erlenda mjólkurframleiðslu Viðskipti innlent Neytendur beri kostnað þess að reka þrjá stóra banka Viðskipti innlent Greiði milljarða í arð í stað þess að lækka vexti til almennings Neytendur Bankastjórarnir fengu 260 milljónir króna Viðskipti innlent Bilun hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Ekki fjárhagslegur grundvöllur fyrir tveimur vínbúðum á Akureyri Viðskipti innlent Samruninn geti skilað auknum sparnaði til neytenda Viðskipti innlent Sjúkur í Downton Abbey og með unglingastæla á kvöldin Atvinnulíf Ísland komið í skammarkrókinn vegna osts Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira