Anna Rakel Pétursdóttir: Þetta gleymist allt þegar maður kemur inn á völlinn Sverrir Mar Smárason skrifar 4. ágúst 2022 19:56 Anna Rakel í baráttunni gegn sínu gamla félagi í kvöld. Visir/ Diego Valur vann góðan 3-0 sigur á Þór/KA á heimavelli í Bestu deild kvenna í kvöld. Anna Rakel Pétursdóttir tók þar á móti uppeldisfélagi sínu. Hún var að vonum ánægð með leikinn. „Þetta var bara fínn leikur. Það var margt gott í okkar leik en líka margt sem við getum gert betur. Við sóttum þrjú stig og það var það sem skipti máli,“ sagði Anna Rakel. Líkt og áður segir þá er Anna Rakel uppalin hjá Þór/KA og lék hún með þeim í fimm tímabil í efstu deild áður en hún fór út í atvinnumennsku og síðar heim í Val. „Þetta gleymist allt þegar maður kemur inn á völlinn en svo þegar maður lítur til hliðar og sér vinkonur þá er þetta svona smá skrýtið. Þetta er bara fótbolti,“ sagði Anna Rakel. Leikurinn í kvöld var annar leikur liðsins eftir langa EM pásu og allt að smella saman að mati Önnu Rakelar. „Þetta er allt að gerast. Við erum búnar að æfa saman frá því að þær (EM-farar) komu inn í hópinn og það er þétt prógram í ágúst. Við erum bara spenntar fyrir því og það eru allar klárar,“ sagði Anna Rakel. Valskonur eru á toppnum með fimm stiga forystu sem stendur en Blikar geta minnkað hana niður í tvö stig annað kvöld. Þegar Anna Rakel var spurð að því hvernig Pétri þjálfara gengi að halda þeim á tánum svaraði hún einfaldlega. „Hann þarf ekkert að halda okkur á tánum sko.“ Fótbolti Valur Þór Akureyri KA Besta deild kvenna Íslenski boltinn Tengdar fréttir Leik lokið: Valur-Þór/KA 3-0 | Valskonur kláruðu leikinn snemma Topplið Vals vann öruggan 3-0 sigur er liðið tók á móti Þór/KA í Bestu-deild kvenna í kvöld. Valskonur skoruðu tvö á fyrstu tíu mínútum leiksins. 4. ágúst 2022 19:24 Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Fleiri fréttir Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Heimsmethafinn hélt út Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Sjá meira
„Þetta var bara fínn leikur. Það var margt gott í okkar leik en líka margt sem við getum gert betur. Við sóttum þrjú stig og það var það sem skipti máli,“ sagði Anna Rakel. Líkt og áður segir þá er Anna Rakel uppalin hjá Þór/KA og lék hún með þeim í fimm tímabil í efstu deild áður en hún fór út í atvinnumennsku og síðar heim í Val. „Þetta gleymist allt þegar maður kemur inn á völlinn en svo þegar maður lítur til hliðar og sér vinkonur þá er þetta svona smá skrýtið. Þetta er bara fótbolti,“ sagði Anna Rakel. Leikurinn í kvöld var annar leikur liðsins eftir langa EM pásu og allt að smella saman að mati Önnu Rakelar. „Þetta er allt að gerast. Við erum búnar að æfa saman frá því að þær (EM-farar) komu inn í hópinn og það er þétt prógram í ágúst. Við erum bara spenntar fyrir því og það eru allar klárar,“ sagði Anna Rakel. Valskonur eru á toppnum með fimm stiga forystu sem stendur en Blikar geta minnkað hana niður í tvö stig annað kvöld. Þegar Anna Rakel var spurð að því hvernig Pétri þjálfara gengi að halda þeim á tánum svaraði hún einfaldlega. „Hann þarf ekkert að halda okkur á tánum sko.“
Fótbolti Valur Þór Akureyri KA Besta deild kvenna Íslenski boltinn Tengdar fréttir Leik lokið: Valur-Þór/KA 3-0 | Valskonur kláruðu leikinn snemma Topplið Vals vann öruggan 3-0 sigur er liðið tók á móti Þór/KA í Bestu-deild kvenna í kvöld. Valskonur skoruðu tvö á fyrstu tíu mínútum leiksins. 4. ágúst 2022 19:24 Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Fleiri fréttir Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Heimsmethafinn hélt út Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Sjá meira
Leik lokið: Valur-Þór/KA 3-0 | Valskonur kláruðu leikinn snemma Topplið Vals vann öruggan 3-0 sigur er liðið tók á móti Þór/KA í Bestu-deild kvenna í kvöld. Valskonur skoruðu tvö á fyrstu tíu mínútum leiksins. 4. ágúst 2022 19:24