Rannsóknardeild samgönguslysa komin norður en enn ekki farin á vettvang nauðlendingarinnar Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 24. júlí 2022 10:05 Frá Akureyrarflugvelli. Vísir/Tryggvi Páll Tveir fulltrúar Rannsóknarnefndar samgönguslysa eru komnir norður á Akureyri til að rannsaka nauðlendingu á Nýjabæjarfjalli í gær. Rannsóknarmennirnir eru enn ekki komnir á vettvang og segja of snemmt til að segja til um hvað hafi orðið til nauðlendingarinnar. Þetta segir Ragnar Guðmundsson rannsakandi á flugsviði hjá Rannsóknarnefnd samgönguslysa í samtali við fréttastofu. Hann er staddur fyrir norðan ásamt öðrum rannsakanda og mun rannsaka aðdraganda og orsök slyssins ásamt lögreglunni á Norðurlandi eystra. Flugmaður og farþegi voru um borð í vélinni, sem Ragnar segir að hafi verið af gerðinni I.C.P. Savannah S, en sluppu þeir báðir ómeiddir að sögn varðstjóra hjá lögreglunni. Vélin hafi tekið á loft frá Akureyrarflugvelli um klukkan 18:40 í gærkvöldi en um sjö hafi farþegavél á leið til Akureyrar numið neyðarkall frá vélinni. Starfsmaður flugturns á Akureyrarflugvelli hafi í kjölfarið kallað út aðstoð. Sjá einnig: Flugvél nauðlenti í Tungudal Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar var í kjölfarið kölluð út, þar sem erfitt er að komast að lendingarstaðnum en um átta kíllómetrar voru að næsta vegslóða. Að sögn varðstjóra hjá Landhelgisgæslunni barst henni hjálparbeiðni um sjö en tveimur mínútum síðar hafi verið staðfest að flugmanninum hafi tekist að lenda vélinni án stórkostlegra vandræða. Viðbragð við slysinu hafi þó verið farið af stað, eins og vani sé, og þyrla Landhelgisgæslunnar látin sækja mennina sem voru í vélinni og koma með þá til byggða. Að sögn varðstjórans tókst flugmanninum að lenda vélinni tiltölulega vel miðað við aðstæður og betur hafi farið en á horfðist. Lendingarstaðurinn hafi verð malarvöllur, sem auðvitað sé ekki hannaður fyrir flugvélar, og því væntanlega einhverjar skemmdir á hjólabúnaði. Fréttir af flugi Akureyri Samgönguslys Eyjafjarðarsveit Akureyrarflugvöllur Mest lesið Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Erlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Snarpur skjálfti við Trölladyngju Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Fleiri fréttir „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Sjá meira
Þetta segir Ragnar Guðmundsson rannsakandi á flugsviði hjá Rannsóknarnefnd samgönguslysa í samtali við fréttastofu. Hann er staddur fyrir norðan ásamt öðrum rannsakanda og mun rannsaka aðdraganda og orsök slyssins ásamt lögreglunni á Norðurlandi eystra. Flugmaður og farþegi voru um borð í vélinni, sem Ragnar segir að hafi verið af gerðinni I.C.P. Savannah S, en sluppu þeir báðir ómeiddir að sögn varðstjóra hjá lögreglunni. Vélin hafi tekið á loft frá Akureyrarflugvelli um klukkan 18:40 í gærkvöldi en um sjö hafi farþegavél á leið til Akureyrar numið neyðarkall frá vélinni. Starfsmaður flugturns á Akureyrarflugvelli hafi í kjölfarið kallað út aðstoð. Sjá einnig: Flugvél nauðlenti í Tungudal Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar var í kjölfarið kölluð út, þar sem erfitt er að komast að lendingarstaðnum en um átta kíllómetrar voru að næsta vegslóða. Að sögn varðstjóra hjá Landhelgisgæslunni barst henni hjálparbeiðni um sjö en tveimur mínútum síðar hafi verið staðfest að flugmanninum hafi tekist að lenda vélinni án stórkostlegra vandræða. Viðbragð við slysinu hafi þó verið farið af stað, eins og vani sé, og þyrla Landhelgisgæslunnar látin sækja mennina sem voru í vélinni og koma með þá til byggða. Að sögn varðstjórans tókst flugmanninum að lenda vélinni tiltölulega vel miðað við aðstæður og betur hafi farið en á horfðist. Lendingarstaðurinn hafi verð malarvöllur, sem auðvitað sé ekki hannaður fyrir flugvélar, og því væntanlega einhverjar skemmdir á hjólabúnaði.
Fréttir af flugi Akureyri Samgönguslys Eyjafjarðarsveit Akureyrarflugvöllur Mest lesið Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Erlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Snarpur skjálfti við Trölladyngju Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Fleiri fréttir „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Sjá meira