Ríkissaksóknara Úkraínu og yfirmanni SBU sagt upp Bjarki Sigurðsson skrifar 17. júlí 2022 19:39 Bæði voru þau nánir bandamenn Volódímír Selenskí. EPA/Eduardo Munoz Ríkissaksóknara Úkraínu, Iryna Venediktova, og yfirmanni leyniþjónustu Úkraínu, Ivan Bakanov, hefur verið sagt upp af Volódímír Selenskí Úkraínuforseta. Blaðamaðurinn Christopher Miller greinir frá þessu en hann hafði spáð því að Bakanov yrði rekinn á næstunni fyrir nokkrum vikum. Talið er að Selenskí vilji einhvern nýjan til að stýra leyniþjónustunni til að hressa upp á hana. Þá hafi Bakanov ekki verið búinn að undirbúa leyniþjónustuna almennilega þegar Rússar réðust inn í Úkraínu þann 24. febrúar síðastliðinn. This is a big shakeup in two of Ukraine s top law enforcement agencies. Both officials being fired were close Zelensky allies. Bakanov of course is a childhood friend and headed his presidential campaign. Venediktova was a top campaign official for him. https://t.co/aqSb0E7gt5— Christopher Miller (@ChristopherJM) July 17, 2022 Bæði Bakanov og Venediktova voru nánir bandamenn Selenskí og aðstoðuðu hann við kosningabaráttu sína þegar hann var í framboði til forsetaembættisins. Þá hafa einhverjir skandalar verið í kringum SBU, til dæmis ákvað yfirmaður þar að kveikja í byggingu þeirra eftir að Rússar réðust inn í landið. Það var gert því hann taldi sig ekki hafa tíma til að brenna öll skjöl sem voru þar inni. Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Mest lesið „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Erlent Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Innlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Fleiri fréttir Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Sjá meira
Blaðamaðurinn Christopher Miller greinir frá þessu en hann hafði spáð því að Bakanov yrði rekinn á næstunni fyrir nokkrum vikum. Talið er að Selenskí vilji einhvern nýjan til að stýra leyniþjónustunni til að hressa upp á hana. Þá hafi Bakanov ekki verið búinn að undirbúa leyniþjónustuna almennilega þegar Rússar réðust inn í Úkraínu þann 24. febrúar síðastliðinn. This is a big shakeup in two of Ukraine s top law enforcement agencies. Both officials being fired were close Zelensky allies. Bakanov of course is a childhood friend and headed his presidential campaign. Venediktova was a top campaign official for him. https://t.co/aqSb0E7gt5— Christopher Miller (@ChristopherJM) July 17, 2022 Bæði Bakanov og Venediktova voru nánir bandamenn Selenskí og aðstoðuðu hann við kosningabaráttu sína þegar hann var í framboði til forsetaembættisins. Þá hafa einhverjir skandalar verið í kringum SBU, til dæmis ákvað yfirmaður þar að kveikja í byggingu þeirra eftir að Rússar réðust inn í landið. Það var gert því hann taldi sig ekki hafa tíma til að brenna öll skjöl sem voru þar inni.
Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Mest lesið „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Erlent Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Innlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Fleiri fréttir Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Sjá meira