Ný mannréttindaskýrsla Meta ófullnægjandi hvað Indland varðar Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 15. júlí 2022 15:28 Ný mannréttindaskýrsla Meta gagnrýnd. Tony Avelar/Associated Press Tæknifyrirtækið Meta gaf í fyrsta sinn út mannréttindaskýrslu í gær, skýrslan fer yfir framgang fyrirtækisins í mannréttindamálum. Fyrirtækið hefur verið gagnrýnt harðlega fyrir það að hafa hundsað óæskilega framkomu notenda á Facebook sem hafi leitt til ofbeldis í raunheimum, til dæmis á Indlandi. Orðalag skýrslunnar gefur til kynna að mannréttindaskýrsla muni vera gefin út á hverju ári hjá fyrirtækinu en skýrslan sem kom út í gær nær yfir tímabilið 1. janúar 2020 til 31. desember 2021. Samkvæmt umfjöllun Reuters hafi Meta ekki gefið út skýrslu yfir mannréttindamat sem framkvæmt var af óháðum lögfræðingum vegna áhrifa Facebook á Indlandi. Skýrslan sem gefin var út í gær innihaldi einungis samantekt um skýrslu lögfræðistofunnar, Foley Hoag. Mannréttindastofnanir ósáttar Mannréttindastofnanir eins og Amnesty International og Human Rights Watch hafi lýst yfir óánægju sinni vegna þessa en stofnanirnar sökuðu Meta um að tefja útgáfu skýrslunnar nú í janúar. Lengi hafi stofnanir sem þessar ásamt fleiri hagsmunaaðilum haft áhyggjur af dreifingu hatursorðræðu og rangra og misvísandi upplýsinga á netinu á Indlandi. Mannréttindamatið á Indlandi var framkvæmt árið 2020 en vandræði Facebook víðsvegar um heiminn komu greinilega í ljós þegar Facebook uppljóstrarinn Frances Haugen sagði frá vanköntum fyrirtækisins í þeim efnum í október 2021. Kom í ljós að Facebook hafi ekki gert nóg til þess að koma í veg fyrir dreifingu æsandi og móðgandi efnis ásamt hatursorðræðu. Samkvæmt Reuters segir Meta í nýju ársskýrslunni að lögfræðistofan hafi bent á áberandi mannréttindaáhættu eins og að ýta undir hatur sem geti leitt til ofbeldis. Mannréttindasérfræðingar hafi sagt samantektina sem finnst í nýju skýrslunni ekki færa fram neitt sem aðstoði við það að skilja hlutverk fyrirtækisins í dreifingu hatursorðræðu á Indlandi. Bandaríkin Indland Samfélagsmiðlar Mannréttindi Mest lesið Á spítala eftir hnífaárás og örstutt í flug en lét til skarar skríða daginn eftir Innlent Dorrit rænd í Lundúnum Innlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Rannsaka mannslát í Kópavogi Innlent Þjóðkirkjan kynnir nýtt merki og vefsíðu Innlent Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Erlent Nýju systurverki Friðarsúlunnar verði komið upp í Viðey Innlent Kveður Sjálfstæðisflokkinn og hyggur á framboð fyrir Miðflokkinn Innlent Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Erlent Þórhildur Sunna mótmælti með Grétu Thunberg Innlent Fleiri fréttir Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Starfsmannastjóri Selenskís segir af sér Í varðhaldi í Þýskalandi vegna Nord Stream-skemmdarverka Sex til tólf ár í fangelsi fyrir hrottalegt morð með hníf, öxi og sveðju Rannsaka aftöku hermanna á tveimur mönnum í Jenín Belgar óttast að þurfa að endurgreiða Rússum Húsleit hjá starfsmannastjóra Selenskís 128 látnir í Hong Kong og 200 enn saknað Segir hættu á að nauðgunarlöggjöf verði beitt í hefndarskyni Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Björguðu gömlum manni af efstu hæð Keyrði þvert yfir Bandaríkin til að skjóta tvo hermenn Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Sjá meira
Orðalag skýrslunnar gefur til kynna að mannréttindaskýrsla muni vera gefin út á hverju ári hjá fyrirtækinu en skýrslan sem kom út í gær nær yfir tímabilið 1. janúar 2020 til 31. desember 2021. Samkvæmt umfjöllun Reuters hafi Meta ekki gefið út skýrslu yfir mannréttindamat sem framkvæmt var af óháðum lögfræðingum vegna áhrifa Facebook á Indlandi. Skýrslan sem gefin var út í gær innihaldi einungis samantekt um skýrslu lögfræðistofunnar, Foley Hoag. Mannréttindastofnanir ósáttar Mannréttindastofnanir eins og Amnesty International og Human Rights Watch hafi lýst yfir óánægju sinni vegna þessa en stofnanirnar sökuðu Meta um að tefja útgáfu skýrslunnar nú í janúar. Lengi hafi stofnanir sem þessar ásamt fleiri hagsmunaaðilum haft áhyggjur af dreifingu hatursorðræðu og rangra og misvísandi upplýsinga á netinu á Indlandi. Mannréttindamatið á Indlandi var framkvæmt árið 2020 en vandræði Facebook víðsvegar um heiminn komu greinilega í ljós þegar Facebook uppljóstrarinn Frances Haugen sagði frá vanköntum fyrirtækisins í þeim efnum í október 2021. Kom í ljós að Facebook hafi ekki gert nóg til þess að koma í veg fyrir dreifingu æsandi og móðgandi efnis ásamt hatursorðræðu. Samkvæmt Reuters segir Meta í nýju ársskýrslunni að lögfræðistofan hafi bent á áberandi mannréttindaáhættu eins og að ýta undir hatur sem geti leitt til ofbeldis. Mannréttindasérfræðingar hafi sagt samantektina sem finnst í nýju skýrslunni ekki færa fram neitt sem aðstoði við það að skilja hlutverk fyrirtækisins í dreifingu hatursorðræðu á Indlandi.
Bandaríkin Indland Samfélagsmiðlar Mannréttindi Mest lesið Á spítala eftir hnífaárás og örstutt í flug en lét til skarar skríða daginn eftir Innlent Dorrit rænd í Lundúnum Innlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Rannsaka mannslát í Kópavogi Innlent Þjóðkirkjan kynnir nýtt merki og vefsíðu Innlent Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Erlent Nýju systurverki Friðarsúlunnar verði komið upp í Viðey Innlent Kveður Sjálfstæðisflokkinn og hyggur á framboð fyrir Miðflokkinn Innlent Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Erlent Þórhildur Sunna mótmælti með Grétu Thunberg Innlent Fleiri fréttir Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Starfsmannastjóri Selenskís segir af sér Í varðhaldi í Þýskalandi vegna Nord Stream-skemmdarverka Sex til tólf ár í fangelsi fyrir hrottalegt morð með hníf, öxi og sveðju Rannsaka aftöku hermanna á tveimur mönnum í Jenín Belgar óttast að þurfa að endurgreiða Rússum Húsleit hjá starfsmannastjóra Selenskís 128 látnir í Hong Kong og 200 enn saknað Segir hættu á að nauðgunarlöggjöf verði beitt í hefndarskyni Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Björguðu gömlum manni af efstu hæð Keyrði þvert yfir Bandaríkin til að skjóta tvo hermenn Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Sjá meira