Laugavegshlaupið fer fram á laugardag: 650 manns hlaupa 55 kílómetra Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. júlí 2022 12:30 Laugavegurinn. ÍBR Eitt sinn þótti það afrek að hlaupa maraþon en nú eru 650 manns skráð til leiks í Laugavegshlaupið en þar er hlaupið yfir fjöll og firnindi. Fer hlaupið fram í 26. skipti. Alls eru 650 galvaskir skráðir til leiks í hlaipið sem hefst í Landmannalaugum á morgun, laugardag. Um er að ræða 417 karlar og 233 konur. Hlauparar koma alls staðar að úr heiminum, en um 30 prósent eru af erlendu bergi brotin. Erlendu keppendurnir koma frá 32 mismunandi þjóðernum, en flestir erlendir hlauparar koma frá Bandaríkjunum, Bretlandi, Þýskalandi og Kanada. Hlaupið hefst í Landmannalaugum og lýkur í Húsdal í Þórsmörk. Laugavegurinn er ein fjölfarnasta og vinsælasta gönguleiðin um íslensk öræfi. Venjan er að ganga leiðina á fjórum dögum en met hlaupatími í karlaflokki á Þorbergur Ingi Jónsson, hljóp hann á þremur klukkustundum og 59 mínútum. Í kvennaflokki á Andra Kolbeinsdóttir metið en hún setti það á síðasta ári er hún hljóp á fjórum klukkustundum og 55 mínútum. Varð hún þar með fyrst kvenna að klára hlaupið á undir fimm klukkustundum. Mikil aðsókn var í hlaupið í ár, en tekið var upp nýtt skráningarkerfi þar sem stigahæstu hlaupararnir komust inn og aðrir fóru í lottó. Skráning fyrir 2023 hefst svo 3. nóvember, en þá þurfa allir hlauparar að hafa 390 ITRA stig til að komast í lottóið. Búist er við spennandi keppni í ár þar sem margir af bestu hlaupurum landsins mæta til leiks, þar á meðal Arnar Pétursson sem fer í sitt fyrsta Laugavegshlaup, en hann hefur aldrei tekið þátt í utanvegahlaupi lengra en 26 kílómetra. Andrew Douglas sigurvegarinn frá því í fyrra mætir aftur til leiks og verður spennandi að sjá hvort hann vinni annað árið í röð. Þá mætir Kris Brown frá Bandaríkjunum til leiks í fyrsta Laugavegshlaupið sitt en hann er reyndur Ultra hlaupari og gæti veitt Arnari og Andrew mikla keppni. Í kvennaflokki er Andrea Kolbeinsdóttir fremst í flokki, en hún hljóp sitt fyrsta Laugavegshlaup í fyrra. Candice Schneider frá Bandaríkjunum hefur náð góðum árangri í fjölda hlaupa og verður gaman að sjá hana í íslenskum aðstæðum. Hlaup Laugavegshlaupið Rangárþing ytra Rangárþing eystra Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Enski boltinn Fleiri fréttir Orri Steinn með tvennu í Japan Sádarnir spenntir fyrir Antony Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjáðu glatað skot breytast í skallamark og Tryggva tryggja jafntefli Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Dagskráin: Fyrstu Bestu mörkin eftir EM, formúla, píla og golf Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Þurfa að breyta leiðinni í Tour de France vegna smitfaraldurs Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Andrea Rán semur við FH Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí Neymar reifst við áhorfenda eftir leik Hilmir Rafn fullkomnaði markaveislu Viking Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna AC Milan kaupir leikmann frá Brighton Barcelona hættir við æfingaleik í Japan Sjá meira
Alls eru 650 galvaskir skráðir til leiks í hlaipið sem hefst í Landmannalaugum á morgun, laugardag. Um er að ræða 417 karlar og 233 konur. Hlauparar koma alls staðar að úr heiminum, en um 30 prósent eru af erlendu bergi brotin. Erlendu keppendurnir koma frá 32 mismunandi þjóðernum, en flestir erlendir hlauparar koma frá Bandaríkjunum, Bretlandi, Þýskalandi og Kanada. Hlaupið hefst í Landmannalaugum og lýkur í Húsdal í Þórsmörk. Laugavegurinn er ein fjölfarnasta og vinsælasta gönguleiðin um íslensk öræfi. Venjan er að ganga leiðina á fjórum dögum en met hlaupatími í karlaflokki á Þorbergur Ingi Jónsson, hljóp hann á þremur klukkustundum og 59 mínútum. Í kvennaflokki á Andra Kolbeinsdóttir metið en hún setti það á síðasta ári er hún hljóp á fjórum klukkustundum og 55 mínútum. Varð hún þar með fyrst kvenna að klára hlaupið á undir fimm klukkustundum. Mikil aðsókn var í hlaupið í ár, en tekið var upp nýtt skráningarkerfi þar sem stigahæstu hlaupararnir komust inn og aðrir fóru í lottó. Skráning fyrir 2023 hefst svo 3. nóvember, en þá þurfa allir hlauparar að hafa 390 ITRA stig til að komast í lottóið. Búist er við spennandi keppni í ár þar sem margir af bestu hlaupurum landsins mæta til leiks, þar á meðal Arnar Pétursson sem fer í sitt fyrsta Laugavegshlaup, en hann hefur aldrei tekið þátt í utanvegahlaupi lengra en 26 kílómetra. Andrew Douglas sigurvegarinn frá því í fyrra mætir aftur til leiks og verður spennandi að sjá hvort hann vinni annað árið í röð. Þá mætir Kris Brown frá Bandaríkjunum til leiks í fyrsta Laugavegshlaupið sitt en hann er reyndur Ultra hlaupari og gæti veitt Arnari og Andrew mikla keppni. Í kvennaflokki er Andrea Kolbeinsdóttir fremst í flokki, en hún hljóp sitt fyrsta Laugavegshlaup í fyrra. Candice Schneider frá Bandaríkjunum hefur náð góðum árangri í fjölda hlaupa og verður gaman að sjá hana í íslenskum aðstæðum.
Hlaup Laugavegshlaupið Rangárþing ytra Rangárþing eystra Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Enski boltinn Fleiri fréttir Orri Steinn með tvennu í Japan Sádarnir spenntir fyrir Antony Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjáðu glatað skot breytast í skallamark og Tryggva tryggja jafntefli Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Dagskráin: Fyrstu Bestu mörkin eftir EM, formúla, píla og golf Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Þurfa að breyta leiðinni í Tour de France vegna smitfaraldurs Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Andrea Rán semur við FH Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí Neymar reifst við áhorfenda eftir leik Hilmir Rafn fullkomnaði markaveislu Viking Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna AC Milan kaupir leikmann frá Brighton Barcelona hættir við æfingaleik í Japan Sjá meira