Vill leyfa heilbrigðisstarfsfólki að vinna lengur Árni Sæberg skrifar 13. júlí 2022 16:13 Willum Þór Þórsson er heilbrigðisráðherra. Vísir/Vilhelm Heilbrigðisráðuneytið hefur sett áform um breytingu á lögum um heilbrigðisstarfsmenn í samráðsgátt. Breytingunni er ætlað að mæta mönnunarvanda í heilbrigðiskerfinu með því að heimila heilbrigðisstofnunum að ráða fólk eftir sjötíu ára aldur. Núverandi lög um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins krefjast þess að öllum opinberum starfsmönnum verði sagt upp störfum þegar þeir verða sjötíu ára gamlir. Engin undanþága er í lögunum en nú stendur til að setja undanþágu í lög um heilbrigðisstarfsmenn. Í samráðsgáttinni segir að uppsagnir fólks sem nær sjötugu séu óháðar starfsgetu eða áhuga á að starfa áfram þrátt fyrir mikinn skort á heilbrigðisstarfsfólki, sem búast megi við að muni aukast enn frekar á næstu árum miðað við óbreyttar aðstæður. Til þess að mæta þessum skorti stendur til að bæta undanþáguákvæði í lög um heilbrigðisstarfsmenn sem mun heimila heilbrigðisstofnunum ríkisins að ráða fólk aftur eftir sjötíu ára aldur allt til 75 ára aldurs. Eftir það þurfi að segja fólki upp varanlega. Þó mun alltaf þurfa að segja heilbrigðisstarfsmönnum upp störfum og ráða þá aftur, sé vilji beggja fyrir hendi. Með því yrði aldurshámark heilbrigðisstarfsmanna ríkisins fært til samræmis við gildandi aldurshámark heilbrigðisstarfsmanna sem reka eigin starfsstofu. Þá segir að stór hluti heilbrigðisstarfsfólks muni ná sjötíu ára aldri á næstunni, sér í lagi innan stærstu stéttanna, sjúkraliða og hjúkrunarfræðinga. Í þeim stéttum sé þegar mikill skortur á fagfólki. Heilbrigðismál Vinnumarkaður Eldri borgarar Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Fleiri fréttir Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin Sjá meira
Núverandi lög um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins krefjast þess að öllum opinberum starfsmönnum verði sagt upp störfum þegar þeir verða sjötíu ára gamlir. Engin undanþága er í lögunum en nú stendur til að setja undanþágu í lög um heilbrigðisstarfsmenn. Í samráðsgáttinni segir að uppsagnir fólks sem nær sjötugu séu óháðar starfsgetu eða áhuga á að starfa áfram þrátt fyrir mikinn skort á heilbrigðisstarfsfólki, sem búast megi við að muni aukast enn frekar á næstu árum miðað við óbreyttar aðstæður. Til þess að mæta þessum skorti stendur til að bæta undanþáguákvæði í lög um heilbrigðisstarfsmenn sem mun heimila heilbrigðisstofnunum ríkisins að ráða fólk aftur eftir sjötíu ára aldur allt til 75 ára aldurs. Eftir það þurfi að segja fólki upp varanlega. Þó mun alltaf þurfa að segja heilbrigðisstarfsmönnum upp störfum og ráða þá aftur, sé vilji beggja fyrir hendi. Með því yrði aldurshámark heilbrigðisstarfsmanna ríkisins fært til samræmis við gildandi aldurshámark heilbrigðisstarfsmanna sem reka eigin starfsstofu. Þá segir að stór hluti heilbrigðisstarfsfólks muni ná sjötíu ára aldri á næstunni, sér í lagi innan stærstu stéttanna, sjúkraliða og hjúkrunarfræðinga. Í þeim stéttum sé þegar mikill skortur á fagfólki.
Heilbrigðismál Vinnumarkaður Eldri borgarar Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Fleiri fréttir Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin Sjá meira