Ekkert barn veiktist alvarlega af Covid-19 fyrir haustið 2021 Hólmfríður Gísladóttir skrifar 12. júlí 2022 06:40 Rannsóknin náði til barna 18 ára og yngri en Ásgeir segir augljóst að einkennin aukist með hverju aldursári. Vísir/Vilhelm Ekkert þeirra barna sem greindust með Covid-19 fyrir haustið 2021 varð alvarlega veikt, þrátt fyrir að börnin hefðu ekki verið bólusett. Tæpur fjórðungur var einkennalaus en þrjú af hverjum fjórum sýndu meðalmikil einkenni. Þetta eru niðurstöður rannsóknar sem framkvæmd var við Barnaspítala Hringsins og greint er frá í Morgunblaðinu í dag. Það voru læknarnir Ásgeir Haraldsson, Kristín Björnsdóttir og Þorvaldur Löve sem unnu rannsóknina, undir stjórn Valtýs S. Thors. Morgunblaðið ræddi við Ásgeir sem sagðist þrátt fyrir þetta telja bólusetningar barna skynsamlegar. Þær hafi líklega orðið til þess að Delta-afbrigðið „varð ekki verra en það varð“. „Þó að börnin sjálf verði ekki jafn alvarlega veik þá eru þau smitberar og þau fara að heimsækja ömmur og afa sem eru viðkvæmari fyrir veirunni,“ segir Ásgeir. Ásgeir segir nokkur atriði skýra það hvers vegna börn veiktust síður en fullorðnir; yfirborðssameindir sem veiran notar til að festast og valda sýkingu séu síður þroskaðar í börnum, börn kunni að hafa myndað krossónæmi eftir nýlegt smit af annarri kórónuveiru og að bólgusvar líkamans sé hægara og mildara hjá börnum. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Börn og uppeldi Bólusetningar Mest lesið „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent Rýmt verður í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Landið mest allt gult í dag Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fleiri fréttir Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýmt verður í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Sjá meira
Þetta eru niðurstöður rannsóknar sem framkvæmd var við Barnaspítala Hringsins og greint er frá í Morgunblaðinu í dag. Það voru læknarnir Ásgeir Haraldsson, Kristín Björnsdóttir og Þorvaldur Löve sem unnu rannsóknina, undir stjórn Valtýs S. Thors. Morgunblaðið ræddi við Ásgeir sem sagðist þrátt fyrir þetta telja bólusetningar barna skynsamlegar. Þær hafi líklega orðið til þess að Delta-afbrigðið „varð ekki verra en það varð“. „Þó að börnin sjálf verði ekki jafn alvarlega veik þá eru þau smitberar og þau fara að heimsækja ömmur og afa sem eru viðkvæmari fyrir veirunni,“ segir Ásgeir. Ásgeir segir nokkur atriði skýra það hvers vegna börn veiktust síður en fullorðnir; yfirborðssameindir sem veiran notar til að festast og valda sýkingu séu síður þroskaðar í börnum, börn kunni að hafa myndað krossónæmi eftir nýlegt smit af annarri kórónuveiru og að bólgusvar líkamans sé hægara og mildara hjá börnum.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Börn og uppeldi Bólusetningar Mest lesið „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent Rýmt verður í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Landið mest allt gult í dag Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fleiri fréttir Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýmt verður í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Sjá meira