Reyndi að fá aðstoð skömmu fyrir árásina Bjarki Sigurðsson skrifar 6. júlí 2022 07:33 Þrír létu lífið í árásinni í Field's verslunarmiðstöðinni á sunnudaginn. AP/Claus Bech Karlmaðurinn sem grunaður er um að hafa skotið þrjá til bana og sært fjóra aðra í verslunarmiðstöðinni Field‘s í Kaupmannahöfn á sunnudaginn reyndi að hafa samband við neyðarþjónustu geðlækna stuttu fyrir árásina. Það var enginn á vakt til að tala við hann vegna sumarfrís. Maðurinn gekk inn í verslunarmiðstöðina Field‘s í Kaupmannahöfn rétt eftir klukkan sex á sunnudagskvöld. Þar hóf hann skothríð þar sem að þrír létust og fjórir aðrir særðust. Hin látnu eru 47 ára gamall karlmaður og sautján ára piltur og stúlka. Karlmaðurinn var handtekinn fyrir utan verslunarmiðstöðina eftir árásina og hefur nú verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 28. júlí. Hann mun ekki dvelja í fangelsi heldur á geðdeild. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni í Kaupmannahöfn mun hann hafa átt við geðræn veikindi að stríða fyrir árásina. Maðurinn reyndi að hafa samband við neyðarþjónustu geðlækna örskömmu fyrir árásina en enginn var til staðar til þess að svara í símann samkvæmt heimildum DR. Þegar símtalinu var ekki svarað fór hann og hóf skothríðina. Í myndböndum sem maðurinn birti á YouTube-rás sinni nokkrum dögum fyrir árásina talaði hann um að geðlyf hans væru ekki að virka. Myndböndin hafa nú verið fjarlægð af vefsíðu YouTube. Danmörk Skotárás í Field's í Kaupmannahöfn Geðheilbrigði Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Veður Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Innlent Fleiri fréttir Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Sjá meira
Maðurinn gekk inn í verslunarmiðstöðina Field‘s í Kaupmannahöfn rétt eftir klukkan sex á sunnudagskvöld. Þar hóf hann skothríð þar sem að þrír létust og fjórir aðrir særðust. Hin látnu eru 47 ára gamall karlmaður og sautján ára piltur og stúlka. Karlmaðurinn var handtekinn fyrir utan verslunarmiðstöðina eftir árásina og hefur nú verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 28. júlí. Hann mun ekki dvelja í fangelsi heldur á geðdeild. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni í Kaupmannahöfn mun hann hafa átt við geðræn veikindi að stríða fyrir árásina. Maðurinn reyndi að hafa samband við neyðarþjónustu geðlækna örskömmu fyrir árásina en enginn var til staðar til þess að svara í símann samkvæmt heimildum DR. Þegar símtalinu var ekki svarað fór hann og hóf skothríðina. Í myndböndum sem maðurinn birti á YouTube-rás sinni nokkrum dögum fyrir árásina talaði hann um að geðlyf hans væru ekki að virka. Myndböndin hafa nú verið fjarlægð af vefsíðu YouTube.
Danmörk Skotárás í Field's í Kaupmannahöfn Geðheilbrigði Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Veður Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Innlent Fleiri fréttir Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Sjá meira