Fáskrúðsfirðingar eru í skýjunum með nýja Hoffellið Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 1. júlí 2022 20:06 Hoffell, nýtt og glæsilegt uppsjárvarskip á Fáskrúðsfirði hjá Loðnuvinnslunni. Magnús Hlynur Hreiðarsson Mikil ánægja er á Fáskrúðsfirði með nýjasta skipið í bæjarfélaginu, uppsjávarskipið Hoffell, sem Loðnuvinnslan var að kaupa en það var smíðað í Danmörku. Hoffellið er nú á makrílveiðum fram í september. Það var hátíðleg stund nýlega þegar nýja Hoffellið sigldi inn í höfnin á Fáskrúðsfirði, grænt og glæsilegt skip, sem var smíðað í Danmörku 2008 og er 2 .530 rúmmetrar og ber u.þ.b. 2500 tonn af afla, sem er all nokkuð stærra en fyrra Hoffellið, sem Loðnuvinnslan átti og seldi fyrir nýja skipið. Mikil ánægja er með nýja skipið. „Það tekur 53 prósent meira í lestina, getur borið 2.500 tonn í staðinn fyrir 1600 og það er þremur metrum breiðara en gamla skipið og það er fjórtán ára og níu árum yngra. Skipið er bylting fyrir okkar fólk, bæði hvað varðar öryggi og aðbúnað allan, auk þess, sem skipið er mjög fallegt,“ segir Friðrik Mar Guðmundsson, framkvæmdastjóri Loðnuvinnslunnar á Fáskrúðsfirði Loðnuvinnslan er með fjögur skip á Fáskrúðsfirði, allt farsæl og aflahá skip. Friðrik Mar Guðmundsson, framkvæmdastjóri Loðnuvinnslunnar á Fáskrúðsfirði, sem er alsæll með nýja skipið eins og aðrir íbúar á staðnum.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Já , við erum mjög stórir. Þetta er 750 manna byggðarlag og við erum með 170 manns í vinnu. Við erum með svona 40 til 45 prósent af vinnandi fólki hér á staðnum,“ bætir Friðrik Mar við. Hann er mjög bjartsýnn á framtíðina. „Já, íslenskur sjávarútvegur er að standa sig mjög vel í samkeppninni við önnur lönd. Við erum ekki ríkisstyrktir eins og víða annars staðar.“ Hér er verið að setja nótina í Hoffellið áður en það fór á makrílveiðar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Heimasíða Loðnuvinnslunnar Sjávarútvegur Fjarðabyggð Mest lesið Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Sjá meira
Það var hátíðleg stund nýlega þegar nýja Hoffellið sigldi inn í höfnin á Fáskrúðsfirði, grænt og glæsilegt skip, sem var smíðað í Danmörku 2008 og er 2 .530 rúmmetrar og ber u.þ.b. 2500 tonn af afla, sem er all nokkuð stærra en fyrra Hoffellið, sem Loðnuvinnslan átti og seldi fyrir nýja skipið. Mikil ánægja er með nýja skipið. „Það tekur 53 prósent meira í lestina, getur borið 2.500 tonn í staðinn fyrir 1600 og það er þremur metrum breiðara en gamla skipið og það er fjórtán ára og níu árum yngra. Skipið er bylting fyrir okkar fólk, bæði hvað varðar öryggi og aðbúnað allan, auk þess, sem skipið er mjög fallegt,“ segir Friðrik Mar Guðmundsson, framkvæmdastjóri Loðnuvinnslunnar á Fáskrúðsfirði Loðnuvinnslan er með fjögur skip á Fáskrúðsfirði, allt farsæl og aflahá skip. Friðrik Mar Guðmundsson, framkvæmdastjóri Loðnuvinnslunnar á Fáskrúðsfirði, sem er alsæll með nýja skipið eins og aðrir íbúar á staðnum.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Já , við erum mjög stórir. Þetta er 750 manna byggðarlag og við erum með 170 manns í vinnu. Við erum með svona 40 til 45 prósent af vinnandi fólki hér á staðnum,“ bætir Friðrik Mar við. Hann er mjög bjartsýnn á framtíðina. „Já, íslenskur sjávarútvegur er að standa sig mjög vel í samkeppninni við önnur lönd. Við erum ekki ríkisstyrktir eins og víða annars staðar.“ Hér er verið að setja nótina í Hoffellið áður en það fór á makrílveiðar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Heimasíða Loðnuvinnslunnar
Sjávarútvegur Fjarðabyggð Mest lesið Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Sjá meira
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði