Elvar Örn skotfastastur í Þýskalandi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. júní 2022 14:01 Elvar Örn Jónsson þrumar að marki með íslenska landsliðinu. EPA-EFE/Khaled Elfiqi Íslenski landsliðsmaðurinn Elvar Örn Jónsson, leikmaður MT Melsungen, reyndist skotfastasti leikmaður þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta á nýliðnu tímabili. Íslendingar létu mikið að sér kveða í þýsku úrvalsdeildinni í vetur. Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson urðu meistarar með Magdeburg. Ómar Ingi og Bjarki Már Elísson, leikmaður Lemgo, voru svo í öðru og þriðja sæti yfir markahæstu menn deildarinnar. Selfyssingurinn Elvar Örn var náði einnig að toppa einn tölfræðiþátt deildarinnar en samkvæmt frétt Handbolti.is var Elvar Örn skotfastasti maður deildarinnar. Öll skot þýsku úrvalsdeildarinnar eru mæld og átti Elvar Örn fastasta skot vetrarins. Það var í leik gegn Lübbecke í 26. umferð sem Elvar Örn lét vaða að marki en mest náði boltinn 140,92 kílómetra hraða. Elvar Örn meiddist á öxl skömmu eftir þetta og náði því ekki að bæta eigið met né hjálpa Melsungen undir lok tímabilsins. Skyttan – sem er nú þekkt fyrir sín þrumuskot – ætti að vera búinn að ná fullum bata áður en deildin fer af stað á nýjan leik í haust og hvert veit nema hann bæti eigið met. Handbolti Þýski handboltinn Tengdar fréttir Ómar endaði næst markahæstur og Bjarki Már þriðji Lokaumferð þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta fór fram í dag þar sem heil umferð var spiluð á sama tíma. Ómar Ingi Magnússon endar sem næst markahæsti leikmaður deildarinnar og Bjarki Már Elísson þriðji. 12. júní 2022 15:11 Ómar og Gísli þýskir meistarar með Magdeburg Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson urðu í kvöld þýskir meistarar í handbolta með Magdeburg er liðið vann fimm marka sigur gegn HBW Balingen-Weilstetten, 31-26. 2. júní 2022 18:48 Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Handbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Íslenski boltinn Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Fleiri fréttir Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Óðinn Þór skoraði ellefu og tryggði þriðja titilinn Átján mörk frá Ómari og Gísla í stórsigri Magdeburg Féll allur ketill í eld í seinni hálfleik Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Sjá meira
Íslendingar létu mikið að sér kveða í þýsku úrvalsdeildinni í vetur. Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson urðu meistarar með Magdeburg. Ómar Ingi og Bjarki Már Elísson, leikmaður Lemgo, voru svo í öðru og þriðja sæti yfir markahæstu menn deildarinnar. Selfyssingurinn Elvar Örn var náði einnig að toppa einn tölfræðiþátt deildarinnar en samkvæmt frétt Handbolti.is var Elvar Örn skotfastasti maður deildarinnar. Öll skot þýsku úrvalsdeildarinnar eru mæld og átti Elvar Örn fastasta skot vetrarins. Það var í leik gegn Lübbecke í 26. umferð sem Elvar Örn lét vaða að marki en mest náði boltinn 140,92 kílómetra hraða. Elvar Örn meiddist á öxl skömmu eftir þetta og náði því ekki að bæta eigið met né hjálpa Melsungen undir lok tímabilsins. Skyttan – sem er nú þekkt fyrir sín þrumuskot – ætti að vera búinn að ná fullum bata áður en deildin fer af stað á nýjan leik í haust og hvert veit nema hann bæti eigið met.
Handbolti Þýski handboltinn Tengdar fréttir Ómar endaði næst markahæstur og Bjarki Már þriðji Lokaumferð þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta fór fram í dag þar sem heil umferð var spiluð á sama tíma. Ómar Ingi Magnússon endar sem næst markahæsti leikmaður deildarinnar og Bjarki Már Elísson þriðji. 12. júní 2022 15:11 Ómar og Gísli þýskir meistarar með Magdeburg Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson urðu í kvöld þýskir meistarar í handbolta með Magdeburg er liðið vann fimm marka sigur gegn HBW Balingen-Weilstetten, 31-26. 2. júní 2022 18:48 Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Handbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Íslenski boltinn Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Fleiri fréttir Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Óðinn Þór skoraði ellefu og tryggði þriðja titilinn Átján mörk frá Ómari og Gísla í stórsigri Magdeburg Féll allur ketill í eld í seinni hálfleik Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Sjá meira
Ómar endaði næst markahæstur og Bjarki Már þriðji Lokaumferð þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta fór fram í dag þar sem heil umferð var spiluð á sama tíma. Ómar Ingi Magnússon endar sem næst markahæsti leikmaður deildarinnar og Bjarki Már Elísson þriðji. 12. júní 2022 15:11
Ómar og Gísli þýskir meistarar með Magdeburg Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson urðu í kvöld þýskir meistarar í handbolta með Magdeburg er liðið vann fimm marka sigur gegn HBW Balingen-Weilstetten, 31-26. 2. júní 2022 18:48